Morgunblaðið - 06.04.2000, Qupperneq 54
54 FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2000
MORGUNBLAÐIÐ
i'/1'
AT VINNUAUG
SINGAR
, . - -V • . I.
Fiæðslumiðstöð
Reykjavíkur
Laus stöiÍF í grunn-
skólum Reykjavíkur
skólaárið 2000-2001
Aðstoðarskólastjóri
Rimaskóli, sími 567 6464.
^Laus er staða annars aðstoðarskólastjóra.
Viðkomandi er einkum ætlað að annast stjórn-
un á yngra og miðstigi skólans (1. —6. bekkur),
vinna að faglegri mótun og þróun í skólastarfi
ásamt öðrum stjórnunarverkefnum í samráði
við skólastjóra.
Kröfur til umsækjenda:
/ Stjórnunarhæfileikar.
/ Kennaramenntun. Framhaldsmenntun æski-
leg á sviði stjórnunar og rekstrar eða í upp-
eldis- og kennslufræði.
/ Lipurð í mannlegum samskiptum.
/ Metnaður í starfi.
Umsóknarfrestur er til 1. maí nk.
Umsóknir sendist Fræðslumiðstöð Reykjavík-
-ur, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík.
Deildarstjóri sérkennslu
Rimaskóli, sem er heildstæður750 nemenda
grunnskóli í Reykjavík, óskarað ráða deildar-
stjóra sérkennslu frá og með 1. ágúst nk. Um
er að ræða 50% starf. Starf deildarstjóra sér-
kennslu felst m.a. í yfirumsjón með allri sér-
kennslu við skólann, faglegri ráðgjöf til kenn-
ara auk þátttöku í nýbreytnistarfi á sviði sér-
kennslu. Æskilegt er að umsækjandi hafi sér-
kennsluréttindi.
Umsóknarfrestur er til 1. maí nk.
Umsóknir ber að senda í skólann.
Upplýsingar gefa skólastjóri, Helgi Árnason,
á skrifstofu Rimaskóla, netfang: adalhelg@is-
mennt.is og Ingunn Gísladóttir, starfsmanna-
stjóri á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, Fríkirkju-
vegi 1, sími 535 5000, netfang: ingunng@reykja-
vik.is.
Laun skv. kjarasamningum kennarafélaganna og Launanefndar sveit-
arfélaga.
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
Viltu vinna
á skemmtilegum
vinnustað?
Kvenfataverslunin Sasha í Kringlunni óskar
eftir starfsmanni, eldri en 25 ára, í heilsdags-
starf.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl., fyrir
kl. 12.00, 10. apríl, merktar: „Sasha — 9508".
Eyrarsveit
Bæjartæknifræðingur
Laus ertil umsóknar staða tæknifræðings Eyr-
arsveitar, Grundarfirði. Samkvæmt fyrirliggj-
andi starfslýsingu fertæknifræðingur með yfir-
stjórn tæknisviðs og áhaldahúss, hefur umsjón
með skipulags- og byggingamálum, verkleg-
um framkvæmdum sveitarfélagsins og stofn-
ana þess, viðhaldi mannvirkja o.fl. Hann ann-
ast tilheyrandi áætlanagerð og skipulagningu.
Æskilegt að viðkomandi hafi haldgóða þekk-
ingu í tölvumálum.
Leitað er að byggingatæknifræðingi. Þarf að
geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknum skal skilað á skrifstofu Eyrarsveit-
ar, Grundargötu 30, Grundarfirði, í síðasta lagi
17. apríl nk. Frekari upplýsingar gefur sveitar-
stjóri í síma 438 6630.
Hefurðu áhuga á að búa og starfa í blóm-
legu sveitarfélagi á uppleið?
Grundarfjöröur er fallegt sveitarfélag á norðanverðu Snæfellsnesi,
í um 180 km akstursfjarlægð frá Reykjavík. íbúar Grundarfjarðar
telja á tíunda hundraðið og hefurfjölgað mikið síðustu ár. Grundar-
fjörður er vaxandi byggðarlag og þar er næg atvinna. í Grundarfirði
starfa öflugir skólar, Grunnskólinn í Grundarfirði með um 215 nem-
endur í 12 bekkjardeildum, Tónlistarskólinn með um 110 nemendur,
leikskólinn Sólvellir sem er tveggja deilda leikskóli með um 80 nem-
endur með sveigjanlegri viðveru. Fjarnám á framhaldsskólastigi
ertilraunaverkefni sveitarfélagsins, menntamálaráðuneytis, Verk-
menntaskólans á Akureyri og Fjölbrautaskóla Vesturlands. Snæfelling-
ar hafa ákveðið að stofna sameiginlega félags- og skólaþjónustu.
Kynntu þér málið, okkur vantar ennfremur
sjúkraþjálfara til starfa á nýrri heilsu-
gæslustöð (s. 438 6682). Getum alltaf
bætt við okkur góðum kennurum í leik-,
grunn- og tónlistarskóla.
Verið velkomin í Grundarfjörð!
Sveitarstjórinn í Grundarfirði.
SÓMMVG
Starfsmenn óskast
á hjólbarðaverkstæði Sólningar
á Smiðjuvegi í Kópavogi.
Um framtíðarstörf er að ræða.
Upplýsingar í símum 544 5020, 544 5030 eða
á staðnum.
Sólning hf.,
Smiðjuvegi 32—34.
lul
SKÓGRÆKT
RÍKISINS
Skógræktarráðunautur
Skógrækt ríkisins óskar eftir að ráða skógrækt-
arráðunaut á Norðurlandi.
Skógræktarráðunautur á Norðurlandi hefur
aðsetur á Akureyri.
Starfið felst í ráðgjöf, áætlanagerð, eftirliti,
og fræðslu til þeirra aðila sem stunda skógrækt
á Norðurlandi, ásamt að vera tengiliður lands-
hlutans við skógræktarrannsóknir.
Óskað er eftir einstaklingi með háskólagráðu
í skógfræði eða tilsvarandi menntun og
reynslu.
Umsóknarfrestur er til 25. apríl 2000.
Nánari upplýsingar veita Jón Loftsson skóg-
ræktarstjóri eða Þröstur Eysteinsson, Egils-
stöðum, sími 471 2100.
Mosfellsbær
Frædslu- og menningarsvid
Leikskólinn Hlaðhamrar
Lausar eru stöður leikskólakennara,
strax eða eftir nánara samkomulagi, í
stöðu deildarstjóra og við almenn leik-
skólastörf. Um er að ræða 100% stöðu
og 50% stöðu eftir hádegi.
Óskað er eftir leikskólakennurum og
áhugasömum leiðbeinendum.
Kjör leikskólakennara eru samkvæmt
kjarasamningi FÍL og Sambands ís-
lenskra sveitarfélaga ásamt sérsamningi
leikskólakennara í Mosfellsbæ við bæj-
aryfirvöld.
Kjör leiðbeinanda í leikskólum eru sam-
kvæmt kjarasamningi STAMOS og Sam-
bands íslenskra sveitarfélaga.
í leikskólum er lögð áhersla á gæði i
samskiptum og skapandi starf í anda
Reggíó stefnunnar. Upplýsingar veitir
undirrituð í síma 566 6351.
Leikskólastjóri.
ATVINNU-
upplýsingar er að finna á mbl.is/uppiýsingar
AOAUGLVSIISIGA
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
&
Frá Hjartavernd
Aðalfundur Hjartaverndar verður haldinn í Lág-
úla 9, 6. hæð, fimmtudaginn 13. apríl nk. og
efst kl. 16.15.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
3. Margrét Andrésdóttir sérfræðingur segir
frá afkomendarannsókn Hjartaverndar.
Stjórnin.
mm
Samtök
psoriasis og
exemsjúMinga
Aðalfundur SPOEX 2000
Aðalfundur Samtaka psoriasis- og exemsjúk-
linga verður haldinn fimmtudaginn 13. apríl
nk. á Grand Hóteli Reykjavík v/Sigtún og hefst
kl. 20.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Rætt um erfðarannsóknir á psoriasis.
Skilyrði til loftslagsmeðferðar.
Önnur mál.
Mætið öll og fræðist um málefni samtakanna.
Stjórnin.
Stangaveiðifélag Reykjavíkur
Opið hús föstudaginn 7. apríl í sal félags-
ins á Háaleitisbraut 68, kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Spá fyrir veiðisumarið 2000.
Sigurður Guðjónsson frá Veiðimálastofnun.
2. Veiðileiðsögn um urriðasvæði Laxár í Þing.
Umsjón: Sigurbrandur Dagbjartsson.
3. Flugugetraun.
4. Happdrætti, glæsilegir vinningar.
Félagar fjölmennum og takið með ykkur gesti.