Morgunblaðið - 06.04.2000, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 06.04.2000, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2000 63 Tvískinnungur á Stöð 2 STÖÐ 2 hefur nýlokið sýningu fjögurra heimildamjfnda sem kallast „Sex í Reykjavík". í fyrsta hlutan- um gat þáttagerðarmaður þess að í þáttunum væri ekki tekin afstaða með eða móti því sem þar kæmi fram og í viðtali við Mbl. 14. mars sl. ítrekaði hann að tilgangur þáttanna væri að gera hlutlausa „ástands- rannsókn" á framboði klámefnis hér í borg. Hann kvaðst ekki sjá neitt athugavert við að „spegla þetta ástand" og sýna „kaldar staðreynd- klám á Netinu þá var tekið fyrir þann leka strax í fyrsta þætti. Sýnd- ir voru valdir bútar úr klámmyndum og þáttagerðarmaður fjallaði um þær eins og hvert annað fræðsluefni (væntanlega undir formerkjum hlutleysis) og tók fram hvar mesta úrvalið fengist. í þriðja þætti fengu áhorfendur að skyggnast inn á nekt- ardansstaði. Við sem heima sátum sáum mjög greinilega að dansmeyj- arnar voru ýmist klæðlitlar eða naktar en var það liður í „ástandsrannsókn“ að taka nærmyndir af kyn- færum þeirra? Sá tví- skinnungur sem fram kom í umræddum þátt- um leiðir hugann að tvískinnungi klámiðn- aðar. Forsvarsmönnum hans verður tíðrætt um frelsi einstaklingsins og fegurð nektarinnar. Þessu til staðfestingar er talað við dansmeyj- ar, klámfyrirsætur og vændiskonur sem segja með bros á vör að valið sé þeirra sjálfra, þær einfaldlega njóti þess að láta horfa á sig og það gefi sjálfstraust að finna hvílíku þær geta náð á karl- mönnum. Þetta sé í raun sára- saklaust, konurnar noti klámiðnaðinn til að styrkja sjálfsmynd- ina og fjárhaginn og karlarnir fái lífsnauð- synlega útrás fyrir hvatir sínar. Hin hlið- in á klámi er ekki jafn glansandi. Fegurð líkamans fer fyrir lítið þegar kynfærasýning- ar verða allsráðandi og frelsið margróm- aða stendur sjaldnast undir nafni því það er alkunna að margar konur leiðast út í klám og vændi vegna fátæktar, kúgunar og fíkni- Sæunn Kjartansdóttir þeim valdi efnaneyslu. Auk þess eru bæði selj- endur og neytendur kláms oft fastir í neti eigin tilfinninga og áráttu- hegðunar sem þeir hafa litla eða enga stjóm á. Eg geri mér grein fyrir að það e^ vandasamt að halda sig innan vel- sæmismarka þegar fjallað er um klám í sjónvarpi og vissulega tókst það á köflum í „Sex í Reykjavík“. Engu síður tel ég að ef aðstandend- ur þáttanna hefðu gaumgæft betur afstöðu sína til kláms í stað þess að gera sér upp skoðanaleysi hefðu þeir síður fallið í gryfju sýndarhlut- leysis, sem gerði hluta þáttanna að hreinni viðbót við klámmyndamark- aðinn á íslandi. Höfundur er lýúkrunarfræðingur og sálgreinir. - ir“. Gott og vel, - svo lengi sem menn eru klárir á afstöðu sinni, því að mínu viti er það forsenda faglegra vinnubragða að þeir geti séð við eig- Klám Hefðu aðstandendur þáttanna gaumgæft betur afstöðu sína til kláms, segir Sæunn Kjartansdóttir, hefðu þeir síður fallið í gryfju sýndarhlutleysis, sem gerði hluta þáttanna að hreinni viðbót við klámmyndamarkaðinn á Islandi. in hlutdrægni. Þetta á alveg sér- staklega við þegar tekist er á við jafn tilfinningahlaðið og umdeilt við- fangsefni og klám. Mér þótti það því ekki lofa góðu þegar hann sagðist ekki hafa myndað sér skoðun á stór- auknu framboði kláms, því lesa mátti út úr orðum hans að hann teldi skoðanaleysi jafngilda hlutleysi. Það kom líka á daginn að hlutlaus umfjöllun virtist vera lögð að jöfnu við að þáttagerðarmenn hefðu fréttamannslegt yfirbragð og sýndu sem mest. í fyrsta þættinum var t.d. löngum tíma varið í að fylgjast með ljósmyndatöku fyrir íslenskt klámblað. Engu var líkara en að þáttagerðarmenn gætu ekki slitið sig frá öllum kynfærauppstillingun- um sem fyrir augu þeirra bar, a.m.k. voru sjónvarpsáhorfendur löngu búnir að átta sig á „staðreyndum málsins" þegar kvikmyndatöku- mennirnir fengu loks af sér að slökkva á tækjunum sínum. í sama þætti var áhorfendum kynnt fram- boð klámmyndbanda og kláms á Netinu. Hafi það vafist fyrir ein- hverjum hvernig hægt er að finna Ástæða væri til að huga að nýju að útgáfu skólaljóða sem fyrst og leið- rétta þar með óþjóðleg og hörmuleg mistök í kennslu um mjög langt skeið. Prósi Prósaskáldin hafa vissulega sér- stöðu í því sem þeir kalla „ljóð“. Sérstaðan er m.a. sú að enginn kann eða nennir að læra prósann. Það er algjör bylting til varðveislu á okkar menningu. Furðulegt að gáfaðir og snjallir menn skulu keppast við að setja sam- an hendingar, sem ekki vekja neinn áhuga en eiga samt að vera endur- nýjun ljóðforms! Ljóð og stökur Sem betur fer eigum við ennþá frá- bær ljóðskáld, sem gleyma prósanum og njóta verðskuldaða hylli þjóðar- innar. Auk þess eigum við hagyrð- inga um landið allt og miðin! Leiftr- andi snjallar stökur þeirra fljúga fjaðralaust og vekja mikinn fógnuð. Höfundur er fv. frkvstj.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.