Morgunblaðið - 06.04.2000, Síða 77
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2000 77
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
2721.
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan
Tryggvagötu 26,4. hæð. Opin þriðjudaga kl. 9-12 og mið-
vikudaga kl. 13-17.
S: 562-1590. Bréfs: 562-1526.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið frá 16. september til 14. maí mánudaga-fóstudaga
kl. 9-17. Laugardaga kl. 9-17. Lokað á sunnudögum. S:
562-3045. Bréfs. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b.
Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og
511-6161. Fax: 511-6162._____________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-
6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að
tala við. SvaraðJkl. 20-23.___________________
S JÚKRAHÚS heimsóknarlfmar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. .
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. A
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar-
tími á geðdeild er fijáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914.
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Fijáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. ”
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deUdarstjóra.
BARNASPITALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftár sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 1850-
20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VfFlLSSTAÐASPft’AU: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14-
21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð-
umesjaer 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHýSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30-16 og 19-20. A bamadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8,
s. 462-2209._____________
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafn-
arfjarðar bilanavakt 565-2936 _____________
SOFN __________"
ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar em lokuð frá L sept-
ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Einnig er
tetóð á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn.
Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Nánari upplýsingar í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNL Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fim. kl. 9-21, fóstr
ud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim.
kl. 9-21, fóst. 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557-
9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 9-21, fóst 12-
19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind
söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fim. kl. 9-
21, fóstud. Id. 11-19, laugard. kl. 13-16.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mán. kl.
11-19, þrið.-fóstkl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl. 11-
19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-17.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-
fim. ld. 10-20, fóst kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: ,Opið mán.-fóst 10-20. Opið
laugd. 10-16 yfirvetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm-
tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap-
ríl)kl. 13-17.___________________________
BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.
BÖRGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og íd. 13—16.
Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6.
hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á
fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu í Eyrarbakka: Op-
ið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl.
13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30.
september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420.
Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug-
ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar
alla virka daga kl. 9-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255._______
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl.
13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam-
komulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga ld. 13-
17 og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKIIÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frákl. 9-19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., föstud. og
laugardaga kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnaríjarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-
19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á
sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud.
S: 525-5600. Bréfs: 525-5615._____________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug-
ard. og sunnud. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er
opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl 8-16. Bókasafn: Opið þriðj-
ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög-
um. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 11-17 nema mánud. Á fimmtud. er opið til kl. 19.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
553-2906.
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Lokað
yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir
samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á
sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi
fyrir hópa. Skrifstofúr opnar virka daga kl. 8-16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egjlsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang
minaust@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftír sam-
komulagi. S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept.
kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðr-
um tímum í síma 422-7253.
IÐN AÐARS AFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Sími 462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚBUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.________________________________
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17.
Lokað 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.-sun.
kl. 12-17, lokað mán. Lokað 21.4. og 23.4. Kaffistofan op-
in mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað 21.4. og 23.4.
Skrifstofan opin mán.-föst. kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími
551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is
- heimasíða: hhtpv/www.nordice.is.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga
og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu-
lagi. S: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530-
2200, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-
17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Upplis: 483-1165,483-1443.__________________
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Sfmi 435-1490.________________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga kl.
14-16 tíl 15. maí.
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið aUa daga kl.
13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánu-
dagakl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga tU fóstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið aUa daga frá kl. 14-
18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81.
Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam-
band við Náttúrufræðistofhun, Akureyri, í síma 462-
2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kL 10-17 frá 1. júní -
1. sept. Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
arfrékl. 11-17._____________________________
ORÐ PAGSINS_______________________________
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840._____________________
SUNPSTAÐIR________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafaryogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-20.30. Kjalarneslaug opin v.d. 17-21, helgar 11-15. Á
frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari
ákvörðun hveiju sinm. Upplýsingasími sunstaða í
Reykjavík er 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.-
fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl 9-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl.
7-21. Laugard. kl.817. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 818. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 817.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kL ll-20,helgarkl 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
IltíSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga ld. 10-17. Lok-
að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl-
skyldugarðurinn er opinn sem útívistarsvæði á vetuma.
Sími 5757-800.____________________________
SORPA_____________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl, 12.30-19.30 en lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 819.30 virka daga. Uppl.sími 520-
2205.
Patreksfjörður
Jónas
Þrastarson
íþróttamað-
ur ársins
AÐALFUNDUR íþróttafélagsins
Harðar á Patreksfirði var haldinn
30. mars sl. Þar var meðal annars
Jónas Þrastarson kjörinn íþrótta-
maður ársins.
Sigurður Viggósson var einnig
heiðraður fyrir vel unnin störf í þágu
IH en hann hefur sinnt trúnaðar-
störfum fyrir félagið frá áinnu 1974.
I stjórn IH sem var öll endurkjör-
inn eru: Sandra Skarphéðinsdóttir
formaður, Björg Sæmundsdóttir
meðstjómandi, Anna Valsdóttir
gjaldkeri, Ari Hafliðason ritari og
Skjöldur Pálmason meðstjórnandi.
Jónas Þrastarson var kjörinn íþróttamaður ársins.
Fyrirlestur um sam-
félagsbreytingar
FÖSTUDAGINN 7. apríl flytur dr.
Lawrence Hamilton, prófessor við
félagsfræðideild Háskólans í New
Hampshire, opinberan fyrirlestur á
vegum Stofnunar Vilhjálms Stefáns-
sonar og Umhverfisstofnunar Há-
skóla Islands.
I fyrirlestri sínum mun Hamilton
fjalla um mikilvægi þess að beita
þverfaglegum aðferðum í rannsókn-
um á umhverfis- og samfélagsbreyt-
ingum. Þá mun hann lýsa helstu
kostum og göllum slíkra aðferða með
vísan í nýlegar samanburðarranní
sóknir á fiskveiðisamfélögum við
strendur N-Atlantshafsins, s.s. Ný-
fundnalandi, Noregi, íslandi og
Grænlandi, en Hamilton hefur verið í
forsvari fyrir þeim rannsóknum.
Fyrirlesturinn hefst kl. 12 í stofu
101 í Odda og verður fluttur á ensku.
Öllum er heimill aðgangur.
Umsóknarfrestur Nord-
jobb rennur út 10. apríl
Kynning á
tölvunámi
í Svíþjóð
FULLTRÚI frá tölvudeild Háskól-
ans í Skövde í Svíþjóð verður á Is-
landi 7. apríl til 10. apríl nk. og kynn-
ir tölvunám við skólann.
Föstudaginn 7. apríl verður kynn-
ingarfundur í Menntaskólanum á
Akureyri klukkan 14.45. Laugardag-
inn 8. apríl verður kynningarfundur í
Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra
á Sauðárkróki klukkan 13. Fulltrúi
Háskólans í Skövde verður til staðar
í Upplýsingastofu um nám erlendis á
Neshaga 16 í Reykjavík mánudaginn
10. apríl klukkan 13-16.
Tölvudeild Háskólans í Skövde
býður upp á BS-nám á breiðu sviði
tölvufræða auk þess sem kostur
gefst á meistaranámi í tölvunarfræð-
um við deildina.
Deildin er mjög vel tækjum búin, í
húsnæði sérstaklega byggðu með
kennslu og rannsóknir í tölvuvísind-
um í huga. Um 600 manns stunda
nám við tölvudeildina. Við deildina
fara fram rannsóknir á sviðum raun-
tímakerfa, gervigreindar, gagna-
grunna, upplýsingakerfa, hugfræði
og líftölvunarfræði.
Á þessum vetri hafa um 30 ís-
lenskir námsmenn verið við nám í
Skövde í tölvu- og líftölvunarfræði.
Frambjóðend-
ur funda á
Reyðarfirði
ÖSSUR Skarphéðinsson og Tryggvi
Harðarson, formannsefni Samfylk-
ingarinnar, verða á opnum fram-
boðsfundi á Fosshótelinu á Reyðar-
firði, fimmtudaginn 6. apríl, kl. 20.30.
Frambjóðendur kynna stefnumál
sín, hugmyndir um hinn nýja flokk
sem stofnaður verður formlega í maí,
og framtíðarsýn.
Þeir halda sams konar fundi í
hverju kjördæmi vegna formanns-
kosningar. Gestir á fundum fram-
bjóðendanna fá tækifæri til að spyrja
um þau mál sem fólki þykir mestu
varða. Þá verða fjölmiðlamenn á
hverjum stað í hópi fyrirspyrjenda. í
upphafi flytja formannsefnin stutt
ávörp.
Hátíð til heið-
urs ísrael
FÉLAGAR í Zion og aðrir ísraels-
vinir efna til hátíðarsamkomu í Fær-
eyska sjómannaheimilinu, Brautar-
holti 29, laugardaginn 8. aprfl kl.
15-18.
Að vanda verður fjölbreytt dag-
skrá, söngur, tónlist og mikil lof-
gjörð og meðal atriða má nefna söng
og gítarleik og frásögn af ferð 200 ís-
lendinga til ísrael. Allir eru vel-
komnir á samkomuna.
NORDJOBB er samnorrænt verk-
efni sem miðlar sumarvinnu og
húsnæði á Norðurlöndum auk þess
sem viðamikil tómstunda- og
menningardagskrá stendur þátt-
takendum til boða. Ár hvert fer
hátt á annað hundrað íslenskra
ungmenna á aldrinum 18-25 ára
utan á vegum Nordjobb.
Nú er óðum að líða að lokum
umsóknarfrests og áhugasömum
er bent á að leggja inn umsókn í
síðasta lagi mánudaginn 10. apríl.
Enn eru laus störf í boði. Engin
þátttökugjöld.
Umsóknareyðublöð og upplýs-
ingar fást á vefsvæðinu www.-
nordjobb.net, en auk þess hjá
Norræna félaginu, Bröttugötu
3B, 101 Reykjavík og Norrænu
upplýsingaskrifstofunni á Akur-
eyri.