Morgunblaðið - 06.04.2000, Qupperneq 83
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2000 83
FOLKI FRETTUM
Hljómsveitin Fræbbblarnir leika á Grandrokk, Reykjavík, um helgina.
Þeir sem koma fram á þriðjudag eru
Forgarðurinn, Örkuml, Saktmóðig-
ur og ef til vill fleiri hljómsveitir.
■ GRANDHÓTEL REYKJAVÍK:
Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll
leikur og syngur öll fimmtudags-,
föstudags- og laugardagskvöld.
Gunnar leikur hugljúfa og róman-
tíska tónlist.
■ GRANDROKK AKRANESI: KK
og Magnús Eiríksson verða með tón-
leika laugardagskvöld kl. 21:30.
Miðaverð 1.200 kr. Búið er að setja
upp karókíkerfi á staðnum og á
næstunni verður efnt til keppni.
■ GRANDROKK 0 Fræbbblarnir
leika um helgina. Þessi elsta og virt-
asta pönkhljómsveit landsins ætlar
að fanga andai-takið á tónleikum sem
verða teknir upp og gefnir út.
■ GULLÖLDIN: Kvartett Steina
Krupa leikur fimmtudagskvöld
klukkan 21:30 til 23:30. Svensen &
Hallfunkel skemmta gestum föstu-
dagskvöld.
■ HÓTEL FRAMTÍÐ, Djúpavogi:
Land og synir leika um helgina. Á
föstudagskvöldið verða tónleikar
fyrir nemendur grunnskólans og
laugardaginn verður stórdansleikur.
■ HÓTEL SELFOSS: Todmobile og
Selma Björnsdóttir ásamt Stórsveit
Þorvaldar Bjarna leika laugardags-
kvöld.
■ KAFFILEIKHÚSIÐ: Óskalög
landsins um helgina sem Anna Sig-
ríður Helgadóttir söngkona og Að-
alheiður Þorsteinsdóttir píanóleik-
ari hafa umsjón með. Með þeim stíga
á stokk á þessum tónleikum Gísli
Magnason og Örn Arnarson. Flutt
verða lög konungs gamanvísna á 7.
og 8. áratungum, Omars Ragnars-
sonar.
■ KRINGLUKRÁIN: Rúnar Guð-
munds og Geir Gunnlaugsson leika
fimmtudagskvöld. Hljómsveitin
Léttir sprettir sjá um tónlistina
föstudagskvöld og leikur fyrir gesti
sunnudagskvöld til 1:00.
■ KRISTJÁN IX, Grundarfirði:
Hljómsveitin Sixties leikur laugar-
dagskvöld.
■ LEIKHÚSIÐ, Ægisgötu 7: Rokk-
og harðkjarnatónleikar föstudags-
kvöld kl. 20:00. Hljómsveitirnar Sna-
fu, Elexír og Squirt. fara hamförum á
tónleikum á vegum Hins hússins.
■ LEIKHÚSKJALLARINN: Lág-
nienningarhátíð miðvikudagskvöld
kl. 22:00 til 1:00. Hljómalind í sam-
vinnu við nokkra aðila s s. Undh'-
tóna, X-ins, Rásar 2, Samskipti, on-
eoone o.fl. hafa nú ákveðið að halda
lágmenningarhátíð. Nú þegar hafa
þrjár hljómsveitir boðið komu sína,
Papa M og and you will know us by
the trail of dead, báðar frá Banda-
vfkjunum og danska hljómsveitin
Silo. Upphitun fyrir tónleikana verð-
ur í höndum Múm. Miðaverð er 1.200
kr. og er forsala í Hljómalind. Aðrir
tónleikar verða síðan upp úr páskum
ogíbyrjun maí.
■ LUNDINN, Vestmannaeyjum:
Hljómsveitin Fiðringurinn föstu-
dagskvöld. Leikin verður dansvæn
sveifla og hipparokk.
■ MÓTEL VENUS, Borgarnesi:
Hljómsveitin Sixties leikur föstu-
dagskvöld. Skugga-Baldur sér um
tónlistina laugardagskvöld. Boðið
verður upp á ljósadýrð og skemmti-
legustu tónlist síðustu 50 ára.
■ N AU ST-KRÁIN: Hljómsveitin
Blátt áfram leikur föstudagskvöld.
■ NAUSTIÐ: Naustið er opið alla
daga frá kl. 18. Stór og góður sér-
réttaseðill. Söngkonan og píanóleik-
arinn Liz Gammon frá Englandi
leikur fyrir matargesti.
■ NÆSTI BAR: Hilmar Örn Hilm-
arsson og félagar miðvikudagskvöld
kl. 22:00 til 1:00. Aðgangur ókeypis.
■ NÆTURGALINN: Hljómsveitin
Þotuliðið frá Borgarnesi leikur.
Frítt inn til miðnættis föstudags- og
laugardagskvöld. Þotuliðið leikur
laugardagskvöld kl. 22.
■ ODD-VITINN, Akureyri: Dans-
hljómsveit Friðjóns Jóhannssonar
frá Egilsstöðum skemmtir föstu-
dagskvöld.
■ ORMURINN, Egilsstöðum: Karla-
helgi. Haldin verður bjórþambs- og
ropkeppni. Karlmennskulegir brag-
arhættir verða lesnir af Huga, Þor-
birni skáldi, erótískur listdans og
Frú Ormur 2000 kosin. Rætt verður
um stöðu karlmanna á nýju árþús-
undi o.fl. Húsið verðm- opnað körlum
kl. 20.30 en kl. 24.30 fyrir öðrum.
Tommi Tomm og Milli leika.
■ PANORAMA, Borgarnesi: Göm-
ludansaball laugardagskvöld kl.
21:00 til 2:00. OGömludansaball verð-
ur haldið með með swing og jive.
■ PÉTURSPÖBB: Rúnar Þór og
Jón Ólafsson verða í miklu stuði um
helgina. Boltinn í beinni útsendingu.
Stór á 350 kr.
■ PIZZA 67, Eskifirði: Bjössi Hall
trúbador leikur laugardagskvöld kl.
23:00. Ókeypis inn fyrir miðnætti.
Miðaverð 500 kr. 2 fyrir 1 af öli milli
kl. 23 og 24.
■ RAUÐA LJÓNIÐ: Furstarnir &
Geir Ólafs með fimm ára starfsaf-
mæli fimmtudagskvöld til 1:00.
Kvöldið er sérstaklega tileinkað kon-
um. Nýi KR-búningurinn kynntur
föstudagskvöld. Hljómsveitin 5 á
richter sér um fjörið. Grái fiðring-
urinn leikur og boltinn í beinni laug-
ardagskvöld.
■ RÁIN, Keflavík: Hljómsveitin
Hafrót leikur föstudagskvöld. KK og
Magnús Eiríksson með tónleika
föstudagskvöld kl. 21.
■ RIISHÚSIÐ, Hólmavík: Hörður
Torfa með tónleika föstudagskvöld
kl. 21:00. Hörður Torfa heldur áfram
yfirreið sinni um landið í tilefni 30
ára upptökuafmælis fyrstu plötu
hans.
■ ROYAL, Sauðárkróki: Hljóm-
sveitin Sóldögg leikur föstudags-
kvöld.
■ SKUGGABARINN: Nökkvi og
Áki sjá um tónlistina föstudags-
kvöld. Húsið opnað kl. 23 og verður
boðið upp á rautt og hvítt til kl. 24.30.
500 kr inn eftir kl. 24. 22 ára aldurs-
takmark, engar hvítar gallabuxur.
■ SPORTKAFFI: Dj. Albert og
Siggi sjá um tónlistina föstudag-
skvöld. Snyrtilegur klæðnaður. A
laugardagskvöld verður enski bolt-
inn í beinni kl. 13.45.
■ SPOTLIGHT: Gay-kvöld. Dj.
Guðni spilar fimmtudagskvöld til
1:00. Páll Óskar sér um tónlistina
föstudagskvöld.
■ VEITINGAHÚSIÐ 22: Fyrsta
miðvikudagskvöldið í hverjum mán-
uði er leikin drum & bass og experi-
mental breakbeat-tónlist á efri hæð-
inni. Um er að ræða hin
mánaðarlegu Breakbeat.is kvöld.
Næsta kvöld fer fram 5. apríl og þá
mun D J Kristinn verða gestur.
■ VEITINGAHÚSIÐ THOR, Hafn-
arfirði: Heiðursmenn og Kolbrún
leika fyrir dansi föstudagskvöld.
■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm-
sveitin SÍN leikur um helgina.
Kennd er gerð og uppsetning auglýsinga,
blaða ogbæklinga. VinnuferÚð er rakiö.dllt
frá bugmynd að fuDunnu verki.
Námið er 104 klst.eða 156 kennslustundir.
J
Myiidvinnsila í Photoshop
Teiknijag og liönnun i Freeliand
Umbrot í QuurkXju ess
Ueimasidugerð í Frontpage
Samskipti \dð prentsmiðjur
og fjðlmiðla
Meðferð leturgerða
Meðliöndlun lita
Lokaverkefni
Örfá saeti laus á kvöld- og helgcir
námskeiði sem hyrjar 8. api il.
•^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
Upplýsingar og innrituti
í símum 544 4500 Og 555 4980
J
I
Hf
Nýi tölvu- &
viðskiptaskólinn
Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sími: 555 4980 - Fax: 555 4981
Hlíðasmára 9- 200 Kópavogí - Sími: 544 4500 - Fax: 544 4501
Töfvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasíða: www.ntv.is
GOTT VERDAVANDAÐRI VORU
SUÐURLANDSBRAUT 54
I Bláu húsunum við hliðina á McDonalds
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
Allir herra-
og
á kr.
Allir strigaskór
á kr. 995
íenu
GARÐURINN
-klæðirþigvel
ÍÍÁNZ
BLUES
KRINGLUNNI
Allar buxur á kr.r1
900
Jakkafötá
kr. i 3?900
■ -
Bolir/toppar
á kr. 500
AHir harnaskót
á kr. 99S on
minna
Állir stakir jakkat'i
. á kr. Tf'éöo
Skyrtur á
kr. 500
Opið virka daga frá kl.10-18,
laugardaga frá kl. 10-16, s. 533 3109.