Morgunblaðið - 06.04.2000, Qupperneq 86
86 FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Suðurlandsbraut 56 • Austurstræti 20 • Kringlan
Tilboðið gíldir aðeíns á
þriðjudögum og fimmtudögum!
AÐEINS
www.mbl.is
FÓLK í FRÉTTUM
Fimm ára
Furstar
HLJÓMSVEITIN Furstamir fagnar
fimm ára afmæli um þessar mundir
og af því tilefni efnir hún til afmæl-
isfagnaðar á Rauða Ijóninu á Eiðis-
torgi í kvöld. Tónleikamir hefjast
kl. 22:30 og lofar Geir Ólafsson,
söngvari hljómsveitarinnar, rífandi
stemmningu sem sé engri lík.
„Þegar ég var rúmlega tvítugur
stofnaði ég Furstana,“ segir Geir,
„og fékk til liðs við mig þá Áma
Scheving, Þorleif Gíslason, Guð-
mund Steingrúnsson og Karl Möll-
er. Ég vissi auðvitað ekki þá að
þessi hljómsveit ætti eftir að verða
starfandi svona lengi, en það er nú
staðreynd og hljómsveitin er orðin
fimm ára.“
Geir segir að stundum hafi verið
töluverð barátta að halda Furstun-
um gangandi, en nú er staðan þann-
ig að sveitin hefur nóg að gera og
spilar víða. Furstamir leika djass-
standarda og hefur lagið „My Way“
í flutningi Geirs vakið sérstaka at-
hygli.
„Það sem er kannski merkilegast
við þetta allt saman er að ég svona
ungur skuli hafa fengið alla þessa
reyndu menn til að spila með mér
en þetta er sú tónlist sem mig hefur
alltaf dreymt um að spila og syngja.
Til að það gæti orðið að vemleika
varð ég að fá vana menn með mér.
Ég hef líka lært meira af samstarf-
inu við þá heldur en ég hefði gert í
nokkmm tónlistarskóla."
Islenskur texti við My Way
Geir segist vel muna þegar Furst-
amir spiluðu saman 1 fyrsta sinn á
Hótel Borg en segir annars erfitt að
meta hvað standi upp úr fimm ára
sögu sveitarinnar. „Kannski það
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Geir Ólafsson er söngvari
Furstanna.
hvað þessi hópur hefur haldið lengi
saman. Það er af því að það er góð-
ur andi innan sveitarinnar, þetta
em toppnáungar sem þægilegt er
að vinna með.“
Geir er með sólóplötu í vinnslu og
munu Furstamir leika þar undir og
er platan sú væntanleg á þessu ári.
Einnig hafa Furstarair gefið út lag-
ið „My Way“ í útsetningu Geirs með
íslenskum texta sem Þorsteinn
Eggertsson samdi.
„Þannig að fslendingar eiga í dag
lagið vinsæla „My Way“ á íslensku.
Ég útsetti lagið í „swing“, eins og
ég vil hafa það.“
Furstamir verða að spila víða á
næstunni, m.a. á Gauki á Stöng á
mánudagskvöldið. „Þetta verða
veglegir afmælistónleikar," segir
Geir brosandi. „Eins og okkur ein-
um er lagið.“
>
NOA
NOA
W-óWnmú s
I 8 DánarlregöiP 0; Jsr-ð8?tspif ' Sijur Rés
2 2 . Stackeð Actsrs ■ Foa Fishteps
3 8 * 99 LElttÖBlSB ' GoldfiBgep
4 , Roch Superstap , Cypress Hill
5 3 ■ Rub To The WatBP ■ Líve
6 12 | Soiig Fop The Lovers Rictiard Ashcrclt
7 4 . StaRú lnsiðe Yqup Love • Smasiiifig PtimpkiRS
8 9 ‘ Wti8 Feels The Love ' Oasis
9 23 . Aðam Song ' Bfltk 182
10 14 ■ Wasie ' Smestimouth
11 11 ‘ Ei GirltPieBð !íb ÐsuBt
12 7 Tiie 0PQB3Ú Beneeth Hee Feet . 02
t '( i •* 5 Mtybi Sstseúay ' Girt
1 1ö fltl'31 BiSIS m
1E ] LlUili Tft Cssitt Sttlf ■ Bís?
1 c 13 Mlt: «; Bií Kipí
17 25 8ai 01 Tus á!?‘i ijV :
18 18 «ISÍ! SllJiiISI ím-n l’V.nn
1§ 22 fÍJWÍiJ 111
20 * 3 inim Mms
91 19 'i 11 5 H It Pvm
n 30 WiH' ' C1J fJ
2(S Vi Laa! CIqvbp V1sta u
n j 25 S:ih 8;« 1 Ttie Fipg Htji U) H' Tití VlLl 1;
25 ■ im tfJH
20 24 W/ Silltilj'. f’iJJÍ CU1 Hlt
ii 20 VI tun e L''
20 TH Evi? isting fiiu Smn .15 Pjíbqi ti
28 lg Sl lli í’ Oíí! 3ii i
10 /7 FfHTgfij fl( m 3 5 31
X ^
QS. íteís - 12. Eprtl
KRINGLUNNI S: S53 3S36