Morgunblaðið - 06.04.2000, Síða 88

Morgunblaðið - 06.04.2000, Síða 88
88 FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ Hagatorgi, sími 530 1919 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. b.uo. Frá leikstjóra SHAWSHANK REDEMPTION *T ★★★ 1/2 I - SVMbl Green Mile Sýnd kl. 8. b. i. 16 Sýnd ki. 6. Sýnd kl. 6 og 8. KB Dagur ★ ★ ★ 1/2 Al Mbl ★ ★★★ Hausverk HASKOLABIO HASKOLABIO Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 b.í.i4. Háskólabíó óskar Filmundi til hamirtgju með opnunarsýninguna á Ghost Dog: The Way Of Samurai Boðsýning kl. 10 FILMUNDUR NÝTT OG BETRA' SAGAr Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 Golden Globe fyrir bestan leik: Jim Carrey Hún er loksins komin. besta grínmynd ársins f og ein athyglisverðasta mynd seinni tima. ^ Carrey fer á kostum sem / hin óborganlegi Andy Kaufman í mynd eftir Milos Forman (People VS. LarryFlint, Gauks- hreiðrið, Amadeus). Önnur aðalht.: Dannv DeVito og Courtne)(\ love. VTá 4 j ★★★ ÁSDv ★ ★★ ÓFE Hausverk ★ ★★ HLMBL GALLALAUS Robent DE iMÍBO PWliP Seymoun HOFFMAl\l 2 fyrir 1 ef greitt er meó greiöslukorti / MAN ON THE ;; ,vJtOON Sýnd kl. 3.45, 6, 8 og 10.15. bj.io Sýnd kl. 3.55 og 6. Isl. tal Sýnd kl. 6, 8.15 og 10. B.1.14 Hvað gerist þegar harðsvíruð lögga leitar hjálpar hjá nágranna sem hann fyrirlftur? Hjartnæm og fyndin vönduð mynd með tveimur snillingum f aðhlutverkunum, eftir Joel Schumacher (8MM, A Fime To Kill, Falling Down.) Sýndkl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15. b.í.i4 Sýnd kl. 4 og 6. Sýnd kl. 3.45, 5.45, 8 og 10.15. bj. 14 www.samfilm.is www.bio.is diristian Dior Snyrti- og förðunarfræðingur fró Christian Díor verður á staðnum. Kynning í Oculus í dag og á morgun, föstudag, frá kl. 13—18 Kynnum nýjungar Endurbætt hreinsilína Vor- og sumarlitir Model Lift Tilboð á Capture Essensial næringardropunum ^,tyyðmvers^ OculuS ^usturstræú i Veisluvika á veitingastöðum Kringlunnar hefst á morgun Girnileg tilboð ^ og kryddaðar kynningar. Opið öll kvöld. Betri kostur • Domino’s • Jarlinn • McDonolds • Rikki Chan • Subway ^ Café bleu • Eldhúsið • Hard Rotk • ísbúðin • Kringlukráin Kmar(w\ VEITINGRSTfl IR UPPIÝÍINBHSÍMI 5 B B 7 7 B 8 JKRIFSTOFUSÍMI 5GB 9200 Fúría sýnir Pókók í Tjarnarbíói s Avanabindandi sælgæti MEÐLIMIR Fúríu, leikfélags Kvennaskólans í Reykjavík, hafa verið uppteknir undanfarið við æf- ingar á leikritinu Pókók eftir Jökul Jakobsson. Leikritið, sem er farsi, verður frumsýnt í Tjarnarbíói í kvöld og sögðust þau Ingibjörg Þórisdóttir, sem ásamt Tristan Gribbin leikstýrir verkinu, og Guð- jón Davíð Karlsson einn leikcnda hlakka til kvöldsins. „Þegar ég las verkið í fyrsta sinn datt mér strax í hug að þetta væri leikrit sem höfðaði til ungs fólks,“ segir Ingibjörg, „þar sem það fjall- ar um fíkn og afleiðingar hennar. Svo er verkið líka óborganlega fyndið með dæmigerðum islenskum húmor.“ Fjörutíu ára gamalt verk Pókók var frumsýnt árið 1961 en hcfur að sögn Ingibjargar ekki ver- ið sett oft upp. Þurftuð þið að uðhiga verkið að nútímanum? „Það stenst ötrúlega vel tímans tönn miðað við það að vera næstum fjörutíu ára gamalt. En auðvitað þurftum við að breyta ýmsu, aðlaga brandarana að mcnntskælingum nýs árþúsunds og einnig var leikrit- ið stytt töluvert,“ segir Ingibjörg. Hún hafði aldrci séð Pókók leikið á sviði en telur að sú staðreynd hafi ekki komið að sök. „Það er mikið betra að hafa ekki séð leikritið áð- ur,“ segir Ingibjörg og hlær. „Ég hef enga hugmynd um hvernig þetta var sett upp áður.“ Pókók fjallar um smákrimma er kemst yfir efnafræðiformúlu á sæl- gæti en í því er ávanabindandi efni. Hann kemur á fót verksmiðju og hefur framleiðslu á undrasælgæt- inu Pókók sem selst út um allan heim. Afleiðingarnar eru hins veg- ar ófyrirsjáanlegar og ýmis vanda- mál koma upp. Um sextán leikarar taka þátt í sýningunni en að auki lögðu fjöl- margir hönd á plóginn við að gera sýninguna sem best úr garði og er frumsamin tónlist Sigurðar Thor- oddsen notuð í sýningunni. Leiklistarnámskeið Leikfélagið Fúría er 10 ára í ár en félagið setur árlega upp eina sýningu. í haust voru Ingibjörg og Tristan með námskeið þar sem far- ið var í spuna og unnið með texta. „Það var gríðarlega gott fyrir okk- ur og við lærðum mikið á því,“ segir Guðjón. „Fljótlega eftir áramót fór- um við að lesa handritið saman og í kjölfarið hófust æfingar." Ingibjörg Meðal leikenda í Pókók eru Elin Ösp, Þór, Halla Hrund, Guðjón og Arna. Elín Ösp og Bryndís segir að námskeiðinu hafi lokið með nokkurs konar áheyrnarprófi og var þá valið í hlutverkin. Ingibjörg lærði leiklist íllanda- ríkjunum og kom hcim til íslands árið 1995. Síðan þá hefur hún kom- ið að ýmsum verkefnum en Pókók er fyrsta leikstjórnarverkefnið hennar. Guðjón segir verulegan áhuga á leikiist meðal nemenda skólans og sjálfur stefnir hann á leiklistarnám en hann tekur stúdentspróf í vor. Morgunbfaðið/Árni Sæberg í hlutverkum sínurn. „Mig hefur dreymt um það síðan ég var fimm ára að verða leikari," seg- ir Guðjón og brosir. „Leiklistin er svo gefandi og er góður undirbún- ingur fyrir nánast hvað sem er í líf- inu. Þannig að ég mun mæta í inn- tökupróf í Leiklistarskóla Islands árið 2001.“ En þangað til getum við séð hann og marga aðra upprennandi leikara á sviði Tjarnarbíós en sýningar á Pókók verða áfram næstu daga. ii 11 m i rn»11111 n 111 mii 111 ..... mi 111 lixi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.