Morgunblaðið - 06.04.2000, Síða 91
morgunblaðið
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2000 91
VEÐUR
Spá kl.612.00 í dag: * 4 é 4
4 * 4 . * 4 4 A é . . 4
é 4 * 77 W V' 4 é|-------£—
4 4 4 4 " Á 6>v4 4 ^
4 . 4 * 4 Á * W’IIWHf* ' 4 * A 4 --m
. . ‘ •. * * Á*‘\. . .‘ =*
v^j .A> ,A ?<3Sik 4 4*1 Rigning V7 Skúrir f Sunnan, 5 m/s.
-( V -( >r -ATS- -ÚSllL C S 4 * 4 , , V. f Vindörin sýnir vind
25mls rok
' \v\\ 20m/s hvassviðri
-----<5\ 75 m/s allhvass
10mls kaldi
5 m/s go/a
rrv\ 4 4 * Rignin9 Vf
. _ - .(_____■) £______) (_______j (________J * 4 * 4 S|ydda ý j|y>-
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » » » * Srijókoma \J Él
- * v * v* I vinnonn synir vint
* >. * $ Slydda T7 Slydduél g stefnu og fjöðrin
***&_... VA i. J vindhraða. heil fiö
10° Hitastig
_____________________ Ssí Þoka
vindhraða, heil fjöður ** ,
er 5 metrar á sekúndu. 4 Suld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðaustanátt, 10-15 m/s og rigning
sunnan- og vestantil en hægari og skýjað á
Norðausturlandi. Hiti á bilinu 1 til 6 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag verður sunnanátt og víða rigning en
á laugardag og sunnudag verður suðvestlæg átt
og skúrir vestantil en léttskýjað á austurlandi.
Milt í veðri. Á mánudag er útlit fyrir norðanátt
með snjókomu norðantil en slyddu eða rigningu
sunnantil og þá kólnar. Á þriðjudag verður
suðvestanátt, úrkomulítið og svalt í veðri.
færð á vegum
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlit: Skammt austur af landinu er lægð sem þokast norð-
austur og eyðist. Vaxandi hæð eryfir Bretlandseyjum. Um 800
km suðvestur I hafi er lægð sem hreyfist norðnorðaustur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tíma
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
°C Veður °C Veður
Reykjavik 6 léttskýjað Amsterdam 8 skýjað
Bolungarvik 4 alskýjað Lúxemborg 5 rigning og súld
Akureyri 6 alskýjað Hamborg 6 léttskýjað
Egilsstaðir 2 vantar Frankfurt 9 skýjað
Kirkjubæjarkl. 6 léttskýjað Vin 13 alskýjað
Jan Mayen 0 léttskýjað Algarve 14 skýjað
Nuuk -4 vantar Malaga 17 léttskýjað
Narssarssuaq -2 léttskýjað Las Palmas 19 skýjað
Þórshöfn 7 skúr Barcelona 14 skýjað
Bergen 2 snjóél á síð. klst. Mallorca 15 skýjað
Ósló 4 léttskýjað Róm 16 skýjað
Kaupmannahöfn 4 hálfskýjað Feneyjar 17 þokumóða
Stokkhólmur 0 skýjað Winnipeg 3 alskýjað
Helsinki 6 riqning Montreal 0 þokuruðningur
Dublin 9 skýjað Halifax 8 skúr
Glasgow 8 skýjað New York 6 skýjað
London 8 skúr Chicago -2 léttskýjað
Paris 5 rigning Orlando 11 heiðskirt
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vfegagerðinni.
6. apríl Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suöri
REYKJAVÍK 1.21 0,1 7.27 4,3 13.40 0,1 19.45 4,3 6.27 13.30 20.35 15.10
ISAFJÖRÐUR 3.23 -0,1 9.19 2,1 15.45 -0,1 21.37 2,1 6.26 13.35 20.46 15.15
SIGLUFJÖRÐUR 5.37 0,0 11.56 1,3 17.55 0,0 6.09 13.18 20.29 14.57
DJÚPIVOGUR 4.38 2,1 10.44 0,1 16.52 2,2 23.09 0,1 5.55 12.59 20.06 14.38
Siávarhæö miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands
fWorgtMltlaftift
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 óduglega að skrifa, 8
guðsþjónustu, 9 dýrka, 10
stúika, 11 bik, 13 sleifin,
15 landakortabók, 18 óm-
erk, 21 verkfæri, 22 þátt-
ar, 23 fífl, 24 ósveigjan-
lega.
LÓÐRÉTT:
2 þykja vænt um, 3
þrönga, 4 skrá, 5 sterts, 6
sýking, 7 reynd, 12
sefa,14 ótta, 15 duft, 16
hefja, 17 endurtekningar,
18 viljuga, 19 iðju, 20
durg.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU;
Lárctt: - 1 pukur, 4 byrja, 7 nálin, 8 reynt, 9 góð, 11
skap, 13 einn, 14 ágóði, 15 skar, 17 róms, 22 ata, 22 rek-
ur, 23 lalla, 24 peðra, 25 niðji.
Lóðrétt: -1 pungs, 2 kelta, 3 röng, 4 borð, 5 reyfí, 6 aft-
an, 10 ómótt, 12 pár, 13 eir, 15 skráp, 16 aukið, 18 óglöð,
19 skaði, 20 arga, 21 alin.
í dag er fimmtudagur 6. apríl, 97.
dagur ársins 2000. Orð dagsins:
Honum bera allir spámennirnir
vitni; að sérhver, sem á hann trúir,
fái fyrir hans nafn fyrirgefningu
syndanna.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Hrís-
ejjan og Skapti koma í
dag. Bjarni Sæmunds-
son, Brúarfoss, Hölma-
drangur og Helgafell
fara í dag.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9 handa-
vinna, kl. 10.15 leikfimi,
kl. 11 boccia, kl. 13 opin
smíðastofan, kl. 13.30
söngur og dans með
Elsu.
Bólstaðarhlíð 43. Ki. 9
leikfimi, kl. 9 glerlist, kl.
9.30 handavinna, kl. 13
glerlist, kl. 14 dans.
Félagsstarf aldraðra,
Garðabæ, Kirkjulundi.
Boccia kl. 10.20, leikfimi,
hópur 2, kl. 12, keramik
og málun kl. 13. Spila-
kvöld í kvöld í Kirkju-
hvoli.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli.
Púttað í Bæjarútgerð-
inni milli kl. 10 og 12.
Rúta frá Hraunseli kl.
13.30 í skoðunarferð í
safn RR í Elliðaárdal og
Gerðarsafn í Kópavogi.
A morgun verður dans-
leikur með Caprí Tríói
kl. 20.
Félag eldri borgara í
Reykjavík, Asgarði,
Glæsibæ. Brids kl. 13.
„Heilsa og hamingja á
efri árum“ í Asgarði,
Glæsibæ, laugardag 8.
apríl kl. 13. Eiríkur
Jónsson yfirlæknir fjall-
ar um krabbamein í
blöðruhálskirtli og Helgi
Sigurðsson yfirlæknir
um krabbamein í brjóst-
um. Síðan verða umræð-
ur um krabbameinsmeð-
ferð hjá öldruðum.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Kl. 11.10
leikfimi, kl. 13 handa-
vinna.
Furugerði 1. Kl. 9 leir-
munagerð og glerskurð-
ur, kl. 9.45 verslunar-
ferð, kl. 13.15 leikfimi, kl.
14 samverustund. Smíð-
ar og útskurður falla nið-
ur í dag og á morgun. A
morgun kl. 14 bingó, kl.
15 kaffiveitingar.
Gerðuberg, félagsstarf.
Sund fellur niður í dag.
(Post. 10,43.)
Kl. 10.30 helgistund,
umsjón: sr. Hreinn
Hjartarson. Spilasalur
opinn frá hádegi, kl. 13
tölvuklúbbur. Föstud. 7.
apríl kl. 16 verður opnuð
myndlistarsýning; Þór
Magnús Kapor sýnir
myndir sínar í félags-
starfi Gerðubergs. Af
því tilefni mun Gerðu-
bergskórinn syngja
undir stjórn Kára Frið-
rikssonar; Vinabandið
skemmtir með hljóð-
færaleik og söng. Laug-
ardaginn 8. apríl kl. 17
eru tónleikar Gerðu-
bergskórsins og Húna-
kórsins í Breiðholts-
kirkju, nánar kynnt
síðar.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi kl. 9.05,9.50 og
10.45. Handavinnustof-
an opin, kl. 9, kl. 9.30 og
kl. 13 gler- og postulíns-
málun, kl. 14 boccia.
Söngfuglarnir taka lagið
kl. 17, Guðrún Guð-
mundsdóttir kemur með
gítarinn.
Gullsmári, Gullsmára
13. Handavinnustofan
opin frá kl. 13, kl. 9.30
postulínsmálun, kl. 10
jóga, kl. 20 gömlu dans-
amir.
Hraunbær 105. Kl. 9 op-
in vinnustofa, kl. 9 bók-
band, öskjugerð og
perlusaumur, kl. 9.30-
10.30 boccia, kl. 14 fé-
lagsvist.
Hæðargarður 31. Kl. 9
vinnustofa, glerskurður,
kl. 10 leikfimi, kl. 13.30
bókabíll, kl. 15.15 dans.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
opin handavinnustofan,
kl. 10 boccia, kl. 13
handavinna, kl. 14 fé-
lagsvist, kaffi og verð-
laun.
Norðurbrún 1. Kl. 9
smíðastofan opin, kl. 9
hannyrðastofan opin, kl.
10.30 dans, kl. 13.30
stund við píanóið með
Guðnýju.
Vesturgata 7. Kl. 9.15
handavinna, kl. 10
boccia, kl. 13 leikfimi, kl.
13 kóræfing. Flóamar-
kaður verður haldinn á
fimmtudag og fostudag,
6. og 7. apríl, frá kl. 13-
16. A fimmtudaginn
verða vöfflur með rjóma
og á föstudaginn pönnu-
kökur með rjóma með
kaffinu.
Vitatorg. Kl. 9 smiðjafltf
kl. 9.30 stund með Þór-
dísi, kl. 10 gler- og mynd-
mennt, kl. 10 boecia, kl.
13 handmennt, kl. 13
spilað, kl. 14 leikfimi.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraðra. Leik-
fimin í Bláa salnum er á
fimmtud. kl. 14.30.
Bridsdeild FEBK í Gull-
smára: Brids mánudaga
ogfimmtud. kl. 13.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leikfimi
í dag kl. 11.20 í safnaðar-
sal Digraneskirkju.
Sjálfboðamiðstöð Rauða
krossins. Opið verkstæði
í Sjálfboðamiðstöð RKÍ,
Hverfisgötu 105, í dag kl.
14-17.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitisbraut
58-60. Fundur fellur nið-
ur í dag en við reynum að
sækja samkomu vikunn-
arkl. 20.30.
Hallgrímskirkja. Kven-
félag Hallgrímskirkju e^.
með fund í kvöld kl. 20.
Hugvekju flytur sr. Lár-
us Halldórsson.
Bandalag kvenna, Hafn-
arlirði. Aðalfundurinn
verður haldinn í Hásöl-
um, safnaðarheimili
Hafnarfjarðarkirkju, í
kvöld kl.20.
Sjálfsbjörg á höfuð-
borgarsvæðinu, Hátúni
12. Taflíkvöldkl. 19.30. _
Húnvetningafélagið.
Félagsvist í Húnabúð,
Skeifunni 11, í kvöld kl.
20.
Kvenfélagið Hrönn.
Mæting í Borgarleikhús-
inu í kvöld kl. 19.30.
Kvennadeild Reykjavík-
urdeildar Rauða kross
íslands. Aðalfundur
deildarinnar verður á
Grand Hóteli, Sigtúni 38,
mánud. 10. apríl kl. 18.
Upplís. 568-8188.
Orlofsnefnd húsmæðra í
Kópavogi heldur k.ynuMHV
ingarfund um fyrirhug-
aðar ferðir sumarsins á
veitingastaðnum Kaffi
Catalía (áður Mamma
Rósa) í Hamraborg 11,
mánud. 10. apríl kl. 20.
Ný dögun, samtök um
sorg og sorgarviðbrögð.
Fyrirlestur um reiði
syrgjenda verður hald-
inn í kvöld kl. 20 í safnað-
arheimih Háteigskirkju.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaníands. I lausasölu 160 kr. eintakið.
....... .................... 11 1
Nú er rétti tíminn til:
Með því stuðlar þú að
eðlilegra lífríki plantna
og skordýra í sumar
60 ÁRA
FAGLEG REYNSLA
Á ÖLLUM SVIÐUM
RÆKTUNAR
GARÐHEIMAR
GRÆN VBRSLUNARMIÐSTÖÐ
STBKKJARBAKKA 6 • RBYKJAVÍK • SÍMI 540 3300