Morgunblaðið - 13.04.2000, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.04.2000, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2000 41 LISTIR Norrænir skop- myndateiknarar Ljósmynd/Bragi Ásgeirsson Ljósmynd/Bragi Ásgeirsson Kohl MYNDLIST Listhorn Sævars K a r 1 s BLAÐATEIKNINGAR 22 NORRÆNIR LISTAMENN Opið á tímum verslunarinnar. Til 13 apríl. Aðgangur dkeypis. NORRÆNIR blaðaskopteiknar- ar, News Design Seandinavia, hafa verið að þinga hér i borg undanfarna daga og í því tilefni hafa þeir efnt til gjömings í kjallarasal Sævars Karls Olasonar í Bankastræti. Hefur vísast ekki farið framhjá neinum innvígðum að á þessu sviði hafa Norðurlönd lengstum átt gnótt hæfileikamanna og engu síðri þeim nafnkenndustu úti í hinum stóra heimi. I gamla daga voru það Daninn Robert Storm Pet- ersen, Svíinn Albert Engström og Norðmennimir Olav Gulbransson og Ragnvald Blix, sem vom hvað fræg- astir, hinir síðasttöldu gerðu það fjarska gott hjá Simplicissimus, nafn- togaðasta skopblaði Evrópu fyrir íyrri heimsstyijöldina. Á seinni tím- um hefur hins vegar komið fram herskari lipra sem framúrskarandi teiknara. Yfir rissum þeirra er þó meiri alþjóðlegur blær í samræmi við tæknibyltinguna og að heimurinn hefur skroppið saman. Einkum hefur það orðið áberandi á síðari áram og nú era skotspónarnir forystumenn stórþjóðanna, sem allir þekkja í dag svo sem Clinton og Kohl, og á þessari sýningu súperstjörnurnar. Helst er að fyrrverandi forseti Finnlands, hinn fjallmyndarlegi, í kílóum talið, Martti Athisaari, komist á blað, mað- urinn í myndrænara laginu fyrir þesslags riss. Ekki fer hjá því að maður sakni ýmissra litríkra pers- ónuleika Norðursins, en þar er margt að gerast þótt ekki þyki það inni í myndinni um þessar mundir. Nú þekki ég þetta þó ekki nógu vel hvað hin daglegu riss snertir því ég sé norrænu blöðin sjaldan en verð að dæma eftir þessu litla sýnishorni og þótt teikningamar séu sumar hverj- ar mjög snjallar, sakna ég norræna svipmótsins sem var svo áberandi í teikningum hinna fyrstnefndu. Og þar sem ekki fylgir framníngnum sýningarskrá, myndimar númeraðar né greinilega áritaðar er afar erfitt að vísa til einstakra þeirra og væri í raun ósanngjarnt að fara hér helst eftir læsilegum áritunum! Er vel minnugur ágætrar sýningar á Mokka fyrir tveim áram eða svo, og þar var rýmra um myndverkin því þetta er eiginlega upprabb í flýti, riss við riss, kraðak af rissum. En ég hafði mikla ánægju af að skoða þau og mikið væri nú gaman ef hingað rataði yfirgrips- mikið úrval norrænna skoprissa og blaðateikninga helst í heilan sal Kjarvalsstaða eða alla Hafnarborg. Er viss um að vel yrði tekið á móti slíkri framkvæmd, einkum ef mynd- arlega væri að ramma hennar staðið. Sigmund, sem stóð sig svo ágæt- lega á sýningunni á Mokka, er illa fjarri góðu gamni, átti víst ekki heim- angengt frá Vestmannaeyjum og það Nauðgun má hann eiga að vera sér vel meðvit- aður um hvað er að gerast á heima- slóðum. Segi bara, meira af slíku frá öllum Norðurlöndunum því innbyrð- is kemur það okkur mikið við. Bragi Ásgeirsson náttúrulegagott Gfoðaðar lambakótífettur ■ með grilluðu grænmeti 8 stk. lambakótiiettur, h e i I a r Kryddblanda f y n r - k j ö t: i t sk ,Hv i t»a y k sp f p 3. r ^ 1 tsk. Chiiiduft ’ ts\. T i m i a n 1 ts'k. S 0 s. t f 1 tsk. Rósmarsn 1 tsk. BBQ krycd G r æ n m e 11: 1 E « g a I d i n, s n e i 11 1 K ú rbít u r s n e i d d u r 20 s t k . S v o p pií 4 Tomatar, sneiddir Kryddblanda á grænmeti: 1 mtsk. Hunang dl. Balsamic edik 1 dl. Óllfuolía 1 grein Rósmarln (ferskt) i: Aðferð: Skerið grænmetið I sneiðar og penslið með olíu. Grillið I 1 -2 mfnútur á hvorri hlið. Kryddið með salti og pipar úr kvörn. Blandið vel saman í skál og hellið kryddblöndunni yfir. Berið fram fersku sala grilli kartöflusneiðunr kartöflubé Fyrir fjóra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.