Morgunblaðið - 13.04.2000, Blaðsíða 86

Morgunblaðið - 13.04.2000, Blaðsíða 86
86 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLKí FRÉTTUM Bening eignast stúlku LEIKKONAN Annette Bening og eiginmaður hennar, Warren Beatty, eignuðust stúlkubarn á laugardag- inn. Talsmaður leikkonunnar sagði að öllum heilsaðist vel og hamingjan réði ríkjum innan fjölskyldunnar. Leikaraparið hefur ekki enn sagt hvað dóttirin eigi að heita en þau eiga þrjú börn fyrir, Kathlyn fædda 1992, Benjamin sem kom í heiminn árið 1994 og Isabel sem er á þriðja -*ari. Bening hefur hlotið ýmis verð- laun fyrir leik sinn í myndinni Amer- ísk fegurð þó að hún hafi orðið af Óskarnum í ár. Á sunnudag var hún valin besta leikkona í aðalhlutverki á BAFTA-hátíðinni en hún mætti ekki til að taka við verðlaununum eins og gefur að skilja. Bening ætlar að taka sér frí frá Reuters Warren Beatty og Annette Bening. kvikmyndaleik um hríð til að sinna bömum sínum svo aðdáendur verða að láta sér nægja Ameríska fegurð í bili. Hugh Grant í faðmi Brigdet Jones ÞÓTT sjálf aðalpersóna skáldsög- unnar Dagbók Bridget Jones eftir Helen Fielding verði ekki leikin af Breta (Renee Zellweger fékk hlutverkið) á hvíta tjaldinu munu karlmennirnir í lífi hennar tala með alvöru breskum hreim. Þeg- ar hefur Hugh Grant skrifað und- ir samning og mun Colin Firth, sá hinn sami og lék Wessex lávarð í Ástföngnum Shakespeare að öll- um lfkindum leika Mark Darcy. En höfundurinn Fielding segist einmitt hafa byggt þá persónu á hlutverki sem Firth lék í sjón- varpsþáttaröð gerðri eftir sögu Jane Austen. MEÐ TREGA! SULUDANSMÆR í SÓLARHRING! I ■f. fifj iff MYNDBOND Sambland af Píanó og Bo Derek FÓGUR KONA (Bela Donna) DRAMA ★ Leiksljóri: Fábio Barreto. Handrit: Fábio Barreto og Amy Ephron eftir skáldverki Riacho Doce. Aðal- hlutverk: Natasha Henstridge, Andrew McCarthy og Eduardo Moscovis. (111 mfn.) Brasilía/ Bandarikin 1998. Háskólabíó. Bönnuð innan 12 ára. í HÁÐSÁDEILU Roberts Al- tmans á lífið i Hollywood, Leikmann- inum, er mikið grín gert að því hvem- ig farið er að því að vekja áhuga stærri framleiðenda á hugmyndum að nýjum myndum. Samkvæmt mynd- inni gengur nefni- lega allt út á það að geta borið hina nýju mynd saman við einhverjar aðr- ar og allra best sé hún um sé að ræða sambland af ein- hverjum sem þegar hefur slegið í gegn. Þannig kann vera að „Men in Black“ hafi fyrst verið kynnt sem sambland af „Lethal Weapon" og „E.T.“ eða „Footloose" sem sambland af „Satur- day Night Fever“ og ,A Rebeí With- out a Cause“. Með það fyrir augum þá er næsta víst að Fögur kona hafi verið kynnt fyrir framleiðendum sem sambland af mynd Jane Campion Píanó og lofmynda Johns heitins Dereks til konu sinnar Bo Dereks, t.d. Tarsan apamaðurinn og Bóleró. Henstridge er eins og margir hafa getir sér um umrædd fagra kona sem sest að ásamt vitavonlausum manni sínum McCarthy á brasilískri strönd þar sem hún fellur fyrir innfæddum hjartaknúsara og upphefst eldheitt og forboðið ástarsamband; hljómar kunnuglega? Fegurð ástarfuglanna og náttúrunnar sem umleikur þau heldur manni þó við efnið. Skarphéðinn Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.