Morgunblaðið - 13.04.2000, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 13.04.2000, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2000 71 h UMRÆÐAN I Sýkt gfulrót. klekjast á vorin um svipað leyti og kálflugan, sem hér á landi þýðir seinni hluta júní eða fyrri hluta júlí, en svo virðist sem þær þurfl lengri tíma til að ljúka sínum þroskaferli. Samkvæmt breskum rannsóknum þarf gulrótarflugan um 4 mánuði til að ljúka sínum sumarþroska (egg- lirfa-púpa) við 14 stiga meðalhita og 9 mánuði við 9 stiga meðalhita. Sé Lirfa í gulrót. meðalhitinn hins vegar um 21 stig tekur þessi þroskaferill einungis rúma 2 mánuði. Ef lirfur ná að vetra hér án þess að púpa sig má áætla að flugunni nægi um 3M> mánuður eða jafnvel minna til að ljúka lirfustigi og lifa veturinn. Hitastigið er því afgerandi um hvaða möguleika þessi vágestur hef- ur hér á landi. A skjólsælum stöðum og þar sem jarðhiti er í gulrótargörð- um á hún án efa möguleika en miklu síður í görðum á berangri. Fari veð- ur hlýnandi gætu möguleikar hennar aukist, en óvenju köld sumur gætu slegið hana út. Enn virðist flugan hafa takmark- aða útbreiðslu á suðvesturhorni landsins. Eg vil hvetja garðeigendur á höfuðborgarsvæðinu til að rækta ekki gulrætur í ár nema hafa dúk yf- ir frá sáningu og fram að uppskeru og að flytja ekki safnhaugamold þar sem gulrætur hafa lent í burtu úr garðinum. Höfundur er forstöðumaður plöntueftirlits RALA. Veistu ekki hvaðan á þig stendur Veðrið? I VEÐRIÐ Á mbl.is Nýtt! Treflar og veski í úrvali Opið: Mánud. - föstud. kl. 13-18. m á m í m ó fextílsmiðja - ga 11erí tryggvígatí ii • * S51 180S VICHY GEGN HÁRLOSI DERCOS hárkúrinn inniheldur Aminexil, | virk efni sem verka beint á hársekkinn. 125 ml.sjampó gegn hárlosi fylgir hverjum kúr!* Vichy ráðgjafi á staðnum í dag.fimmtudag 13. apríl frá kl. 13-17 og á morgun, föstudag 14. apríl frá kl. 14-18. 15 * & i \ 1 Æ'glerauga q I «• r a u y n a v r r t I i ; , 568 2662 30% 50% 70% ÚTSALA Nýtt kortatímabil. Sendum í póstkröfu s: 533 2308 Tilboð gildir einnig í öðrum verslunum Lyfju. Cb LYFJA - Lyf * láomattaverðl LYFJA Lógmúla Opiö alla daga ársins kl. 9-24. VICHY. HEILSULIND HUÐARINNAR t www.mbl.is STERUNG• gasgrillin frá Skeljungsbúðinni fást nú hjá EVEREST. Margar gerbir. Ryðfrír brennari^ Mikið af fylgihlutum. IV Þú finnur muninn á matnum... namm kLúT ; namm... töppiArCvuví/útOvL&tl Skeifunni 6 Sími 533 4450
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.