Morgunblaðið - 13.04.2000, Síða 52
52 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 2000
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
HALLDÓR
HALLDÓRSSON
Halldór Hall-
dórsson prófess-
or fæddist á Isafírði
hinn 13. júli' 1911.
Hann lézt á heimili
sínu, Skógarbæ, Ár-
skógum 2, í Reykja-
vík, hinn 5. þessa
mánaðar á áttugusta
og níunda aldursári.
Hann var yngsti son-
ur hjónanna Hall-
dórs Bjarnasonar,
búfræðings, verk-
stjóra og kaupmanns
á Ísafírði, f. 5.8.
1877, d. 21. apríl
1920, og Elísabetar Bjarnadóttur,
húsfreyju á Ísafírði, f. 14.5.1875, d.
5. marz 1956. Bræður Halldórs
voru Bjami, Armann og Gunnlaug-
ur.
Hinn 16. september 1939 gekk
Halldór að eiga Sigríði Guðmunds-
dóttur húsfreyju og um árabil
starfsmann Orðabókar Háskóla Is-
lands, f. 16.9. 1917, dóttur Guð-
mundar H. Guðnasonar, gullsmiðs
í Reykjavík, f. 6. jan. 1984, d. 10.
marz 1953, og konu hans Nikóhnu
s Hildar Sigurðardóttur, húsfreyju,
f. 8. nóvember 1885, d. 28. janúar
1965. Bræður Sigríðar voru Kjart-
an, Bjarni, Gunnar og Guðni.
Halldór lifði konu sma, en hún
lézt 6. desember árið 1997. Þau
hjón eignuðust Qögur böm. Þau
em: 1) Guðmundur, blaðamaður á
Morgunblaðinu, f. 20. júní 1941, d.
24. marz síðastliðinn. 2) Hildi-
gunnur, tölvunar-
fræðingur á Náms-
gagnastofnun, f. 9.
rnaí 1943, maki Gylfí
ísaksson, verkfræð-
ingur hjá Fjarhitun.
Böm þeirra era Arna-
ldur, verkfræðingur
hjá Islenzkri erfða-
greiningu, Halldór ís-
ak, nemi í tölvunar-
fræði, og Sigríður Sif,
nemi í jarðeðlisfræði.
3) Elísabet, bókasafns-
fræðingur á Borgar-
bókasafni, f. 1. ágúst
1947, maki: Guðmund-
ur Sigurðsson viðskiptafræðingur.
Þau skildu. Sonur þeirra er Ragn-
ar, safnstjóri Stöðvar tvö. Eigin-
kona hans er Arndís Bjömsdóttir
og eiga þau einn son, Skorra Þór.
4) Ilalldór, (jölmiðlafræðingur og
blaðamaður, f. 1. júlí 1949. Sambýl-
iskona hans er Ingibjörg G. Tóm-
asdóttir, deildarstjóri Flugleiða-
hótela, f. 3.1.1954. Dóttir Halldórs
er Hrafnhildur Halldórsdóttir,
myndlistarnemi í Glasgow. Móðir
Hrafnhildar er Anna Harðardóttir,
hjúkrunarfræðingur f Danmörku.
Árið 1938 lauk Halldór Hall-
dórsson magistersprófi frá IH í ís-
lenzkum fræðum með málfræði
sem aðalgrein. Doktorsprófi um ís-
lenzk orðtök lauk hann frá HÍ árið
1954.
Prófessor Halldór kenndi við
Menntaskólann á Akureyri að
loknu stúdentsprófi, árin 1938 til
Tengdafaðir minn, Halldór Hall-
.dórsson, er iátinn eftir langa og við-
burðaríka ævi. Upp í hugann leita
minningabrot frá Uðnum tíma úr frá-
sögnum hans og frá ferðum sem við
fórum saman en þá kynntist ég hon-
um vel. Hann mátti svo sannarlega
muna tímana tvenna. Þegar Halldór
Bjarnason, faðir Halldórs, dó fyrir
aldur fram árið 1920 fór Elísabet
móðir hans með þá bræðuma Ár-
mann og Halldór til Seyðisfjarðar
með ms. Sterling og kom Halldóri, þá
tæplega níu ára, fyrir hjá systur sinni
á Hreiðarsstöðum í Fellum, en Ar-
manni á Heykollsstöðum í Hróars-
7 W ÁRÐHEIMÁ ABÚÐ STLKKJAKBA SÍMI 540 3320
tungu. Þetta var ekki út af fátækt,
Elísabet borgaði með þeim, heldur
vegna þess að hún treysti sér þá ekki
til að afla tekna og reka jafnframt
stórt heimili. Á Hreiðarsstöðum í
Fellum var Halldór í þrjú ár, til árs-
ins 1923 en þá fór hann aftur til Isa-
fjarðar og var fermdur þar. Fella-
menn á aldur við Halldór mundu vel
eftir honum.
Eitt af þeim störfum Halldórs sem
fáir vita um, en hann talaði um af þó
nokkru stolti, var þegar hann var
„faktor“ í Víkinni. De Forenede Is-
landske Forretninger ráku verslun í
Bolungarvík og voru kallaðir „Sam-
einaða“. Halldór gætti verslunarinn-
ar 1925-26 rétt eftir fermingu. Hann
fór á mótorbát á milli ísafjarðar og
Bolungarvíkur, a.m.k. aðra leiðina,
en gekk stundum um helgar og
dvaldist á Bolungarvík þess á milli.
Halldór sagðist hafa verið tvær klst.
en sennilega hefur hann verið nær
þrem stundum nema hann hafi
hlaupið við fót, því að 15 km vega-
lengd er á milli. Þessa sögu sagði
hann mér þegar við fórum á æsku-
stöðvar hans fyrir vestan fyrir mörg-
umárum.
Kannski má segja að lífið sé eins
og ferðalag og undirritaður átti þess
kost að vera samferða Halldóri tæp-
lega aldarþriðjung. Tengdaforeldrar
mínir byrjuðu búskap sinn með
ferðalagi, því að 16. september 1939
gengu þau Sigríður í hjónaband og
lögðu svo beint upp í brúðkaupsferð
með leigubíl norður til Akureyrar,
þar sem Halldór var að taka við starfi
menntaskólakennara. Þau gistu í
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS
Sjáum um alla þá þætti sem hafa ber í huga er andlát verður
Útfararstofan sér um stóran hluta af útförum á höfuðborgarsvæðinu og er samkvæmt
verðkönnun Mbl. með lægstu þjónustugjöldin v. kistulagningar og/eða útfarar.
Útfararstjórar okkar búa yfir áratuga reynslu af störfum við útfararþjónustu.
Útfararstofa íslands, Suðurhlíð 35, Fossvogi.
» Sími 581 3300. Þjónusta allan sólarhringinn.
www.utfararstofa.ehf.is
1951, en var þá ráðinn til Háskúla
íslands.
Halldúr varð dúsent við HI í ís-
lenzkri málfræði 1951-57 og prú-
fessor 1957-79. Við Háskúlann
starfaði hann úslitið til ársins 1979.
Halldúr var einn þekktasti mál-
fræðingur þjúðarinnar. Hann var
og kunnur fyrir íslenzka málrækt,
nýyrðasmíði og ráðgjöf við ýmsar
nýyrðanefndir fræðigreina.
Hann var ritstjúri fjölmargra
búka um málfræðileg efni, var rit-
stjúri Skírnis og ritaði mikinn
fjölda blaða- og tímaritsgreina auk
þess sem hann túk að sér að flylja
reglubundna þætti í útvarp og
skrifa fasta þætti í blöð um íslenzkt
mál.
Eftir hann liggur úgrynni af
fræðilegum ritgerðum að únefnd-
um íjölmörgum búkum, sem hann
samdi. Þeirra á meðal má nefna Is-
Ienzkt orðtakasafn, Stafsetningar-
orðabúk með skýringum, Ævi-
sögur orða, Örlög orðanna o.fl.
o.fl. Þá má geta þess að hann þýddi
búkina Mál og mannshugur eftir
Noam Chomsky.
Halldúr var víða gistiprúfessor,
m.a. í Svíþjúð, Danmörku, Bret-
landi og Bandaríkjunum auk þess
sem hann flutti gistifyrirlestra í
ýmsum öðmm löndum.
Á ferli sínum hlotnaðist Halldúri
ýmiss konar heiður og er vert að
geta viðurkenninga frá Minning-
arsjúði Ásu Wright (1990), Mál-
ræktarsjúði (1995) og Lýðveldis-
sjúði (1998), allt em þetta
viðurkenningar, sem hann fékk á
efstu ámm.
Útför Halldúrs Halldúrssonar
prúfessors fer fram frá Dúmkirkj-
unni í Reykjavík í dag og hefst at-
höfnin klukkan 13.30.
Fomahvammi, en þá tók ferðin norð-
ur tvo daga. Halldór hafði gaman af
að segja sögur af þessu ferðalagi.
Halldór og Sigríður höfðu ánægju af
því að ferðast. Það var þó ekld fyrr
en árið 1955 að þau fóru í sína fyrstu
utanlandsferð, á málfræðiráðstefnu í
Róm, en þar bjuggu þau í góðu yfir-
læti hjá nunnunum í Istituzione della
madre pia eða á „Heimili hinnar guð-
hræddu móður“ sem var ekki langt
frá Péturskirkjunni. Þeim var tíð-
rætt um þessa ferð. í kjölfarið á
þessu ferðalagi fóru þau víða um
heim, oft í tengslum við störf Hall-
dórs, en þegar aldurinn færðist yfir
þau kusu þau stundum að fara í utan-
landsferðir með aðstandendum.
Þau Halldór og Sigríður voru
skemmtilegir ferðafélagar. Bettem-
burg er lítill bær í Luxembourg og
þar áðum við eitt sinn eina hádegis-
stund á leið til Lausanne í Sviss. Við
áttum langa ferð fyrir höndum auk
þess sem eftir var að finna sér gist-
ingu í Þýskalandi. Því var ágætt að
safna kröftum auk þess sem kominn
var matmálstími, en um það vorum
við Halldór sammála að best er að
hafa reglu á máltíðum eða eins og
hann vitnaði stundum í Góða dátann
Svejk: „agi verður að vera“. Hvert
sem Halldór kom vildi hann fræðast
um staðinn. Hann las sér mikið til í
bókum þegar hann ferðaðist og ekki
þótti honum verra þegar hann komst
að því að á skilti við veitingahúsið þar
sem við áðum var letrað að sjálfur
Napoleon Bonaparte hefði haft við-
komu í þessum litla bæ í kringum
1800 á einni af herförum sínum. Um
kvöldið héldum við svo eftirminni-
lega veislu úti í bjórgarði í Kehl við
Rín og fögnuðum vel heppnuðum
degi og tryggri gistingu.
Halldór var með kröftugan og
frjóan hug allt til æviloka, þótt
líkamskraftar væru litlir síðustu ár-
in. Hann var sífellt að spá í orð. Einu
sinni man ég eftir, þar sem við sátum
í sólinni suður á Spáni, að hann var að
velta fyrir sér hvort hugsanlegt væri
að heitið Quadalquivir (fljót á Suður-
Spáni) væri skylt orðinu vaðall í ís-
lensku og hann prófaði framburðinn,
(q)uadal - vaðall. Mig minnir að bæði
Vestur-Gotar og Vandalar hafi komið
við á Spáni á þjóðflutningatímunum.
Ótaldir eru þeir sem báru undir
Halldór áhtamál um orð og orðalag
eða nýyrði. Stundum veit ég að hann
velti spumingunum mikið fyrir sér
og aflaði sér upplýsinga með hring-
ingum. Hann bar málin einnig undir
félaga sína í Skógarbæ, þar sem
hann átti gott heimili síðustu árin.
Halldór prófaði gjaman nýyrði á
þeim sem hann umgekkst, fjölskyldu
og samstarfsfólki og hafði stórgaman
af rökræðum um uppbyggingu orða
og orðasambanda. Halldór stundaði
ráðgjafarstarfsemi í íslensku máli
allt til andláts. Hann var orðheppinn
og hann gat rafmagnað andrúmsloft
og fangað athygh fjöldans með einni
hnittinni athugasemd.
Vegferð tengdaföður míns er lokið
í þessum heimi. Komið er að kveðju-
stund eftir langa og góða samferð.
Gylfí Isaksson.
Fyrir sextíu árum flutti ég, fimm-
tán ára gamall, sem hálfgerður fóst-
ursonur inn til Sigríðar systur minn-
ar og Halldórs mágs, er ég hóf nám
við MA og hlaut kenninafnið Hall-
dórsfóstri eða Halldórsmágur. Síðan
hafa leiðir okkar löngum legið sam-
an, ekki sízt við bridgeborðið, og
aldrei slegizt upp á vinskapinn. Á því
heimili leið mér makalaust vel og og
lærði m.a. að læra, bera ábyrgð á
sjálfum mér og skipta um bleiur á
bömum, sem reyndist verðmætur
undirbúningur.
í skóla var Halldór Halldórsson
mikiU námsmaður með vítt áhuga-
svið, ekki sízt í náttúrufræðum, en
sem betur fer valdi hann málfræðina,
þar sem verkin lofa meistarann.
Hann kenndi mér og bekkjarfélögum
mínum íslenzku alla fjóra veturna í
MA, og sumum félaganna lengur, og
til marks um það hvemig þau sam-
skipti vom má nefna, að varla hafa
menn haldið svo upp á afrnæli í ár-
gangnum, að þau hjón, Sigríður og
Halldór, væm ekki boðin til veizlu-
halda. Þau vom ljúfar indælismann-
eskjur, sem gaman var að blanda
geði við
Afköst Halldórs á sínu fræðasviði
vom mikil og merk, og munu aðrir,
mér fremri, vafalaust gera þeim skil,
en frá mínu leikmannssjónarhorni
hafði hann allt það til að bera, sem
prýða má vísindamanninn: kunnátt-
una, skynsemina og dugnaðinn.
Þó að Halldór væri sístarfandi,
kunni hann vel að slaka á, þegar tími
gafst til, og enginn var hann mein-
lætamaður, heldur kunni manna bezt
að skemmta sér. Þegar heilsan tók að
bila og sjónin að dvína, vandist hann
því fljótt að hlusta á hljóðsnældur í
stað þess að lesa og ganga í göngu-
grind. En þótt líkamanum förlaðist
fjörið var ekkert lát á hugsanafjör-
inu. Segja má, að hann hafi spilað
Vesturhlíð 2
Fossvogi
Sfmi 551 1266
www.utfor.is
%
" Wi
Þegar andlát
ber að höndum
Önnumst alla þætti útfararinnar.
Við Útfararstofu kirkjugarð-
anna starfa nú 14 manns
með áratuga reynslu við
útfaraþjónustu. Stærsta
útfararþjónusta landsins
með þjónustu allan
sólarhringinn.
Prestur
Kistulagning
Kirkja
Legstaður
Kistur og krossar
Sálmaskrá
Val á tónlistafóíki
Kistuskreytingar
Dánarvottorð
Erfidrykkja
UTFARARSTOFA
KIRKJUGARÐANNA EHF.
bridge eins og herforingi fram á síð-
asta dag.
Eg kveð nú Halldór mág minn með
kærri þökk fyrir samveruna og
skemmtunina síðustu sextíu árin og
vona, að hann fái að sjá Siggu sína
aftur.
Guðni Guðmundsson.
Deyr fé, deyja frændur.
Deyr sjálfur ið sama;
en orðstír
deyraldregi,
hveim sér góðan getur.
(Hávamál.)
„Ekki hlæja að vestfirzkunni!" Orð
Halldórs frænda til varnar ungri
bróðurdóttur sem kom að vestan. Og
strákurinn sem stríddi stelpunni fyr-
ir sérkennilegt orðaval sagði ekki
meira. Amma sagði okkur systkinum
oft söguna af því þegar ráðin var
stúlka í vist til að gæta yngsta sonar-
ins, Halldórs. Þegar Gunnlaugur
bróðir hans frétti af þessari ráðstöf-
un hafði hann engar vöflur á. Skálm-
aði niður í bæ og sagði stúlkutetrinu
að hennar væri ekki þörf. Gætti síðan
litla bróður síns það sem eftir lifði
sumars. Skýring hans síðar var sú að
stúlkan væri ókunnug. Var enda
kært með þeim bræðrum þá og ævin-
lega. Og nú er sá síðasti af fjórum
bræðrum sem slitu bamsskónum í
byijun aldar vestur á ísafirði farinn
yfir móðuna miklu.
Þeir bræður misstu föður sinn
ungir en samt tókst yngstu sonunum
tveim að komast í langskólanám sem
ekki var sjálfgefið á þeim tíma.
Fyrstu minningar okkar systkina
fyrir vestan eru fallegu myndirnar
inni hjá ömmu Elísabetu, af þeim
Sigríði og Halldóri. Það voru trúlof-
unarmyndir. Síðar komu myndir af
ævintýragarði á Akureyri og þar
sátu Hildigunnur og Guðmundur
eldri bömin við lítið borð. Alveg eins
og í útlöndum. Mikið fannst okkur
þetta flott.
Seinna meir opnaðist heimurinn
aðeins út fyrir þröngan fjörðinn og
leiðin lá til höfuðstaðarins. Þá voru
Halldór frændi og Sigríður flutt suð-
ur. Það skemmtilegasta sem hægt
var að hugsa sér um helgar fyrir litla
bamapíu sem átti frí, var að fara suð-
ur í Hafnarfjörð í heimsókn.
Margar myndir koma í hugann
þegar litið er yfir farinn veg. Pabbi
að hlusta á „Islenzkt mál“ í útvarp-
inu. Enginn má trafla, bróðir hans
miðlar okkur af fróðleik sínum.
Halldór frændi er í heimsókn,
mamma býður nágrannakonunni í
kaffi, sú er hafsjór af sögum og forn-
um orðum, enda borin og bamfædd á
Hornströndum og Halldór er til-
búinn með blokk og penna ef á fjör-
urnar ræki eitt og eitt skrýtið orð.
Fimmtugsafmæli Halldórs. Þau
Sigríður koma vestur, haldið er smá
teiti og ekið inn í fjörð með gömlum
skólafélaga. Það er hásumar, sóhn
skín, pollurinn glitrar, skemmtilegur
dagur. Hafnarfjörður, garðurinn við
Brekkugötu, Halldór kemur út á
tröppur og kíkir á krakkaskarann
sem leikur sér, brosir í kampinn,
hverfur síðan á vit bóka sinna og
fræða, krakkarnir ærslast áfram.
Jóladagur á Hagamelnum 1961.
Ógleymanlegur. Halldór býður vest-
firzkri frænku í jólamatinn með fjöl-
skyldunni, þarna er einnig Nikólína
móðir Sigríðar, sú skemmtilega
kona. Síðar um daginn koma Guðni
bróðir Sigríðar og Katrín kona hans
með litlu krakkana sína, það er dans-
að í kringum jólatréð og sungið. Og
húsráðendur, Sigríður og Halldór,
gefa af hlýju sinni og hamingju.
„Hún Sigríður mín,“ sagði frændi.
Já, hún Sigríður hans. í góðri bók
segir:
„Væna konu hver hlýtur hana?
Hún er miklu meira virði en perlur.
Hjarta manns hennar treystir
henni.“ (Orðskv. Salómons.)
Sigríður var gæfan hans frænda.
Þau vora svo góð við hvort annað.
Sigríður lézt fyrir tveimur áram. Má
nærri geta hversu að Halldóri var
vegið. En hann æðraðist ekki. Aftur
var höggvið í sama knérann fyrir
nokkrum dögum þegar elzti sonur
hans féll frá. Og enn var sama æðra-
leysið.
Hin síðari árin varð lengra á milli
funda, en það breytti ekki samband-