Morgunblaðið - 11.05.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 11.05.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN ar er ég því neyddur til þess að gerast lögbrjótur og kaupa „snus“ af smyglurum. Smyglarar fylgjast ekki með lögaldri kaupenda, eins og gert væri ef „snus“ væri selt í tóbaksverslunum. Hvað er þá unn- ið með banninu? Það að hætta að reykja er af öll- um sem til þekkja hægara sagt en gert. Þetta er viðurkennt af fag- fólki og er þar skemmst að minn- ast tilraunaverkefnis hér í Reykja- vík þar sem þátttakendum í reykbindindi voru boðin geðdeyfð- arlyf til hjálpar við fráhvarfsein- kennum. Tyggjó, plástrar, nef- og munnúðar henta ekki öllum og þar sem skaðleysi sænska munn- tóbaksins er sannað, er það tilvalin viðbót við þau meðöl sem til eru og sem valmöguleika fyrir þá sem vilja hætta að reykja en ekki geta hætt með nikótín. Það sem er verst í þessu eru þær staðleysur sem koma frá því fólki sem kennir sig við tóbaks- varnir. Hvernig er hægt að taka alvarlega fólk sem beitir öllum meðulum, hversu röng sem þau eru? Hvernig eigum við svo að trúa ykkur? Hvernig eiga börnin hverra hag þið segist bera fyrir brjósti að trúa okkur um skaðsemi fíkniefna þegar þau uppgötva að þið, sem komið fram opinberlega, fullyrðið hluti sem ganga þvert á niðurstöður vísindalegra rann- sókna um sænskt munntóbak. Gætum við foreldrar þá ekki alveg eins verið að ljúga um skaðsemi áfengis- og fíkniefna? Ég held að Halldóra Bjarnadóttir ætti að vinna heimavinnuna sína betur og minnast sögunnar um litla dreng- inn sem hrópaði úlfur, úlfur. Greinarhöfundur mælir engan veginn með notkun sænsks munn- tóbaks við þá sem ekki eru þegar háðir nikótíni. Viljirðu hins vegar hætta að reykja er þetta tilvalin leið til þess að minnka hættuna við tóbaksneyslu um að minnsta kosti __________________________________ Höfundur er grafískur hönnuður. Ferskur nútímastíll. Ýmsar útfærslur. Á tilboðsverói í maí. Háteigsvegi 7 Sfmi511 1100 Slitolían frá Weleda engu lík, fáöu prufu ÞUMALÍNA Pósthússtræti 13 s. 5512136 FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 2000 5 7 r Island í fjórða sæti og þú færð myndbandstæki eða sjónvarp hjá okkur endurgreitt Ef þú kaupir sjónvarp eða myndbandstæki í Japis Brautarholti frá og með deginum í dag og fram aó Eurovision keppninni á laugardaginn bjóðum við þér upp á fulla endurgreióslu ef Island lendir í fjóróa sæti. JAPISS - Iiljumúr butur Br.iiiiailiolii 2 Sínu 5S0 0S00 Opið vn ka ilaga 10 1S. laugorild'ja 10 1S Hjálmurinn geymir það mikilvægasta Það fer enginn á hjól án hjálms, þaö er ófrávikjanieg regla. Örninn býöur upp á hjálma fyrir fjölskylduna í öllum regnbogans litum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.