Morgunblaðið - 11.05.2000, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.05.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 2000 37 Atta Islendingar taka þátt í stofnun Akademíu Dieter Roth Basel. Morgunblaðið. FIMMTÁN samstarfsmenn og vinir svissneska listamannsins Dieters Roth komu saman í Basel um helgina til að stofna Akademíu Dieter Roth. „Margir halda að Dieter hafi verið einfari," sagði Björn Roth, sonur hans, „en því fer fjarri. Hann hafði gjarnan samband við fólk, sérstaklega það sem hann gat lært af. Hann talaði oft um það síðustu árin að það ætti að stofna akademíu í hans nafni sem myndi gera fólki kleift að komast í sambönd við og læra af öðrum listamönnum." Átta íslend- ingar eru í hópi fimmtánmenning- anna, þau Rúna Þorkelsdóttir (Amsterdam), Eggert Einarsson, Gunnar Helgason, Gísli Jóhanns- son, Kristján Guðmundsson (allir á Reykjavíkursvæðinu), Sigurður Guðmundsson (Kína), Pétur Krist- jánsson (Seyðisfirði) og Björn Roth (Basel og Reykjavík). Hug- myndin er að listamenn eða áhuga- fólk um list geti skráð sig í aka- demíuna og prófessorarnir, eins og fimmtánmenningarnir kalla sig, taki á móti þeim, deili með þeim visku sinni og reynslu og kynni fyrir öðru áhugaverðu fólki. Nemendur fá diplómu frá aka- demíunni eftir að hafa heimsótt alla prófessorana. Utlendingarnir í hópnum eru: Henriette van Egten (Amsterdam), Dorothy Iannone (París), Bernd Koberling (Berlín), Ljósmynd/Magnús Reynir Jónsson Björn Roth í vinnustofunni. Verkin á veggnum eru gamlar borðmöppur af vinnuborði Dieters Roth. Ljósmynd/Magnús Reynir Jónsson Sigurður Guðmundsson, Eggert Einarsson og Kristján Guðmundsson eru prófessorar við akademíuna. Nýjar bækur • SVONA er ísland í dag er eftir M. E. Kentta, Gabriele Stautner og Sigurð A. Magnússon. Bókin er safn frétta úr Morgun- blaðinu ásamt miklum fjölda ljós- mynda sem byggjast á daglegu lífi fólks á Íslandi. Bókin er ætluð sem kennslubók í íslensku fyrir erlenda námsmenn og aðra sem áhuga hafa á að kynna sér íslensku og ís- lenska menningu. Sigurður A. Magnússon hefur þýtt íslenska textann yfir á ensku og er hann í sér kafla í bókinni. Utgefandi er Háskólaútgáfan. Bókin er 148 bls., kilja. Verð 3.490 kr. Rainer Pretzell (Ungverjalandi), Andrea Tippel (Hamborg), Jan Voss (Amsterdam) og Tom Wasm- uth (Nýju-Mexíkó). Listamennirnir opnuðu sýningu í Café Imprimerie og í prent- smiðju í Ackermannshof í Basel í tilefni af stofnun akademíunnar. Listbókaverslunin Boekie Woekie, sem Rúna Þorkelsdóttir rekur í Amsterdam, er auk þess með bók- sölu á staðnum. Sýningin stendur til 1. júlí. Dieter Roth var með vinnustofu í Ackermannshof síðustu árin sem hann lifði. Björn, sonur hans, starfaði þar með honum. Vinnu- stofan er opin gestum á meðan listasýningin stendur. Þaðan er hægt að sjá niður í prentsmiðjuna Yfir 10 gerðir af baðhengjum 545 - 3.345 kr. 1.090-6:600 HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is þar sem sýningin er. Björn sagði að hávaðinn úr prentsmiðjunni hefði átt vel við Dieter. Café Imp- erium er í sama húsi í St. Johanns- Vorstadt 19/21 í Basel. Dieter Roth lést 1998. Handboltinn á Netinu mbl.is ALLTAf= eiTTHV'AÐ NÝTl Sönaur»j|eiklist bland Gæti það verið betra? SÖNGLIST býður nú ífyrsta s'tnn upp á sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum 6-12 ára (fædd 1988-1994). Fagmenntaðir kennarar sjá um kennslu og er hámark 10 börn íhóp. Hverju námskeiði lýkur með grillveislu. i I Kennslutími kl. 9.00-12.00 eða frá kl. I3.oo-I6.oo. os.juni - I6.jum 3i.júlí- n.ágúst I9.júní-30.júní j I7.JÚIÍ - 28.jÚlí Innritun er þegar hafin í síma 861-6722. lön^ leiklistarskóli Laugavegi 163, Pósthólf 7299, 107 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.