Morgunblaðið - 11.05.2000, Qupperneq 60
00 FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Hanna Maria Óskarsdóttir og Ásgeir Erlendsson tdku sig
vel út í gömlu dönsunum.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Guðmundur Guðmundsson og Esther Nguyen Hall-
dórsdóttir sigruðu í gömlu dönsunum Börn-I.
Eðvarð Þór Gíslason og Guðrún Halla Hafsteinsdóttir
1 fjörugum skottis.
Spennandi keppni
seinni dag danshátíðar
DANS
í s 1 a n d s m e i s t a r a -
kcppni íK-flokkum
SEINNI dagur danshátíðar í
íþróttahúsinu við Strandgötu í
Hafnarfirði var á sunnudag og var þá
keppt um íslandsmeistaratitil í K-
flokkum með grunnaðferð. Eins fór
fram seinni hluti bikarkeppninnar í
dansi með frjálsri aðferð að óg-
leymdri keppni í gömlum dönsum.
Keppni í gömlum dönsum hefur
farið fram ár hvert nú í nokkum
tíma. Við megum ekki gleyma þess-
ffm dönsum og dansfólkið okkar
unga og efnilega verður að fá tæki-
færi til þess að læra þessa dansa.
Þetta er menningararfur sem vert er
að halda í. Það helsta sem ég hef haft
út á þessa keppni að setja, hefur ver-
ið hversu fáum dönsum keppendur
keppa í og þar sakna ég dansa eins
og marzúrka og t.d. hambo og fleiri
dansa.
_ Að sögn keppnisstjóra, Eyþórs
Amasonar, gekk sunnudagurinn
mun betur fyrir sig en laugardagur-
inn, þó svo nokkuð hafi borið á því að
pör hafi ekki mætt til keppni. Þetta
hafði þær afieiðingar að tímataflan
riðlaðist nokkuð sem er nokkuð
bagalegt bæði fyrir skipuleggjendur,
•starfsmenn alla og síðast en ekki síst
keppendum. Eyþór sagði að það
væri sín von að svona atburðir kæmu
ekki fyrir aftur.
Hinrik Norðfjörð Valsson dansk-
ennari og einn af dómurum keppn-
innar var mjög ánægður með hana í
nær alla staði. Honum fannst kepp-
endur standa sig framúrskarandi vel
og oft á tíðum ótrúlegur árangur
sem íþróttafólkið okkar var að ná.
Hér á eftir fylgja nokkrar umsagnir
Hinriks um úrslitin:
„Einungis eitt par keppti í flokkn-
um börn I, K standard, það voru þau
.íökull Örlygsson og Denise M.
Hannesdóttir og er þetta mjög efni-
legt og gott danspar. Það er synd að
þau fái enga keppni því það myndi án
efa fleyta þeim enn lengra.
í flokknum böm II, K, standard,
var mjög hörð og spennandi keppni
og tvö efstu pörin vora hreint út sagt
fi’ábær að öllum öðram ólöstuðum.
Pað er í raun synd að þurfa að gera
upp á milli þessara para, þau era svo
jöfn. Haukur og Hanna höfðu þó ör-
lítið betri fótavinnu og vora því fet-
inu framar en Bjöm og Ásta, sem
einnig era frábærir dansarar. Þessi
aldursflokkur var í raun
ótrúlega góður. Þetta
era ungir krakkar,
með erfiðar æfingar,
sem þau leysa af
stakri snilld.
Unglingar I, k,
standard: Þar
sigraðu Amar
ogTinna meðyf-
irburðum. Þau
heilluðu mig alveg
upp úr skónum
með góðum dansi og
mikilli útgeislun. \f«;
Frábærir dansarar. í
öðra sæti vora Þorieif-
ur og Ásta sem era
einni mjög sterk og
mjög skemmtilega
dansandi par og unnu
verðskuldað til silfur-
verðlaunanna.
Flokkur unglingar f,
standard er yngsti
flokkurinn sem keppir
með frjálsri aðferð og
er alltaf mjög spenn-
andi og skemmtilegur.
Sigurvegarar í honum
vora Jónatan Amar og
Hólmfríður. Þau era
mjög sterkir dansarar og
útgeislun mikil og vora að
keppa í dansi með frjálsri að-
ferð í fyrsta skipti með þess-
um glæsilega árangri. Það
sama má í raun segja um
Friðrik og Söndru sem lentu í
öðra sæti, þ.e. þau era góðir
dansara og hafa mikla útgeisl-
un. Það vantaði bara herzlu-
muninn.
Sigurvegarar í flokknum
unglingar II, latindönsum
vora Davíð Gill og Hall-
dóra Sif. Þau bára höfuð
og herðar yfir hin pörin
að mínu mati. Þau era
ákaflega góðir og
reyndir dansarar og
hafa greinilega unnið
heimavinnuna sína af
kostgæfni. í öðru sæti
vora Sigurður Ragnar og Sandra.
Þau vora að dansa mjög vel og hafa
sýnt miklar framfarir, sérstaklega
framan af í vetur. Þau era efnileg og
geta farið langt.
Reyndustu dansararnir okkar era
í flokknum ungmenni F og áhuga-
menn F. Þessi flokkar dönsuðu
standarddansa og sigurvegar-
ar í þessum flokkum vora
Hilmir og Ragnheiður og
áttu þau sigurinn fyllilega
skilinn. Þau era mjög yf-
irveguð og fáguð í
sínum dansi.
Hra
Gunnarsson og"Asta
Sigvaldadóttir í
flokki Ungmenni F
standard.
Það voru miklar tilfæringar í
breikdansinum.
Grétar Ali og Jóhanna Berta komu
mjög á óvart og hafa sýnt feikilega
miklar framfarir að undanfömu og
era enn að bæta sig. Þau era svo
sannarlega á réttri leið og einnig
mjögglæsilegtpar.
Flokkur fullorðinna dansaði mjög
vel að venju enda um þrautreynda
dansara að ræða. Bjöm og Bergþóra
unnu til fyrstu verðlauna og Eggert
og Sigrún komu rétt á hæla þeirra.“
Þessi danshátíð var í raun upp-
skerahátíð íslenzkra dansara, sem
hafa staðið sig framúrskarandi vel í
vetur, hvortheldur hér heima sem á
erlendri grundu. Framundan
er svo sumarið, sem ís-
lenzkir dansarar nota
margir til að undirbúa
næsta vetur og keppnis-
ár. Þónokkur hópur ís-
lendinga fer væntan-
lega til Þýskalands í
ágúst til að taka þátt í
German Open-keppninni
sem er að verða með virt-
ari danskeppnum sem haldn-
ar era. Væntanlega munu
einnig nokkur íslenzk pör verða
meðal þátttakenda í Árósakeppninni
sem verður væntanlega haldin um
mánaðamótin ágúst-september.
Með áframhaldandi framföram og
miklum æfingum þurfum við ekki að
kvíða framtíð dansíþróttarinnar á
íslandi. Hún er svo sannarlega á
réttri leið. Að þessu sögðu óska ég ís-
lenzku dönsuram og dansáhugafólki
til hamingju með árangur vetrarins.
tírslit sunnudagur
Dansíþróttafélagið
Gulltoppur, DG, Kvistir,
KV, Hvönn, HÍV, Dansíþrótta-
félagið HafnarQarðar, DÍH.
Börn IK Standard
1. Jökull ÖrlygssTDenise M. Hannesd. Kv.
Börn IIK Standard
1. Haukur F. HafsteinssTHanna R. Ólad. Hv
2. Bjöm I. PáWÁsta B. Magnúsd Kv.
3. Arnar Pétursss/Gunnhildur Emibd. DG
4. Jón Guðmundss,/Ingibjörg Siguröard. Hv.
5. Eyþór ÞorbjömssJErla Kristjánsd. Kv.
6. Karl Bernburg/Helga S. Guðjónsd. Kv.
Unglingar IK Standard
1. Amar Georgss/Tinna. Pétursd. DG
2. Þorleifur EinarssyÁsta Bjamad. DG
3. Baldur K. EyjólfssyEma Halldórsd. DG
4. Bjöm E. BjömssyHerdís H. Amalds DG
5. Stefán Claessen/María Carrasco DG
6. Ingolf D. Petersen/Laufey Karlsd. Hv.
Börn IIK2
1. Adam E. Bauer/Sigurbjörg Valdimarsd. DG
2. Arnar M. EinarssyLiIja Harðard. Hv.
3. ísak A ÓlafssyMagnea Ýr Johanss. Hv.
4. Þór ÞorvaldssJÞóra B. Sigurðard. DG
Unglingar IK2
1. Ásgeir ErlendssyHanna M. Óskarsd. DG
2. Hagalín GuðmundssyGuðrún Sváfnisd. Kv.
Börn IIA/D Latin
1. Stefán VíglundssyAndrea Sigurðard. Ýr
2. Ingimar MarinóssyAlexandra Johansen DG
3. Elín H. JónsdJSóley Sigmarsd. DG _
4. María Vesterdal/Salka H. PenningÝr
5. -6. Alexander Mateev/Olga Þórarinsd. DG
5.-6. Valdimar KristjánssyRakel Guðmundsd.
Hv.
Unglingar IA/D Standard
1. Pétur Kristjánss/Hildur S. Hilmarsd. Hv.
2. Salome T. GuðjónsdyEma M. Sveinsd. Kv.
3. Hjördís H. Jensd/Ásta Kv.
4. Kristin Ýr Sigurðard/Helga Reynisd. Ýr
5. Hlynur Jónss/Anna M. Helgad. Kv.
6. Tryggvi Benediktss/María Emilsd. DG
Unglingar IIA Latin
1. Steinunn Reynisd/Aðalheiður Svavarsd. Ýr
2. Berglind Helgad/Nína Valdimarsd. DG
3. Sara B. Magnúsd/Bima R. Bjömsd. Kv.
4. Sandra S. Guðfinnsd/Silja Þorsteinsd. Ýr
5. Valdimar Valdimarss/Svanhvít Sigurðard. Kv.
6. Margrét Kristjánsd/Soiya Sigurðard. DG
Unglingar IF Standard
1. Jónatan Örlygss/Hólmfríður Bjömsd. DG
2. Friðrik Ámas/Sandra J. Bernburg DG
3. Ásgrímur Logas/Bryndís M. Bjömsd. DG