Morgunblaðið - 25.05.2000, Side 6

Morgunblaðið - 25.05.2000, Side 6
6 FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Sfmaskrá 2000 gefin út í 220 þúsund eintökum 011 litprentuð o g áfram í tveimur þynnri bindum Morgunblaðið/Ásdís Anton Örn Kaernested, Þórarinn V. Þórarinsson og Ólafur Þ. Stephensen kynntu símaskrá 2000 í gær. BYRJAÐ er að dreifa Símaskrá fyrir árið 2000 en upplag síma- skrárinnar er að þessu sinni um 220 þúsund eintök. Símaskránni verður dreift á bensínstöðvum Skeljungs, skrifstofum vöruflutn- ingamiðstöðvarinnar Flytjanda og í öllum þjónustumiðstöðvum Landssímans og lýstu aðstandend- ur Landssímans þeirri von á blaða- mannafundi í gær að þetta yrði til þess að símaskráin kæmist hratt og örugglega í hendur viðskipta- vina. Eins og í fyrra skiptist skráin í tvö bindi, annars vegar símanúmer á höfuðborgarsvæðinu og hins veg- ar á landsbyggðinni, en hún er prentuð á mun þynnri og vandaðri pappír en áður og eru bæði bindin að þessu sinni þynnri en höfuð- borgarbindið eitt í fyrra. Jafn- framt er símaskráin nú öll litprentuð og sagði Þórarinn V. Þórarinsson, forstjóri Landssím- ans, að menn hefðu metið það svo að þannig væru upplýsingarnar aðgengilegri fyrir viðskiptavininn og bókin skemmtilegri aflestrar. Er mönnum t.d. gegn greiðslu boðinn sá möguleiki að láta upp- lýsingar um sig í símaskráni vera með öðrum lit en hefðbundinn er og sagði Anton Örn Kærnested, ritstjóri Símaskrár 2000, að marg- ir atvinnurekendur eða iðnaðar- menn hefðu nýtt sér þennan kost. stafa upplýsinga- númerum símaskrár fækkað „Við förum nýja leið til að dreifa skránni núna,“ sagði Þórarinn á fundinum í gær. Hann sagði að dreifingin hefði verið boðin út að þessu sinni og voru það fyrirtækin Flytjandi og Skeljungur sem urðu hlutskörpust í útboðinu. Símaskrá- in verður þó sem fyrr einnig fáan- leg á afgreiðslustöðvum og þjón- ustumiðstöðvum Landssímans um land allt, auk þess sem henni verð- ur dreift sérstaklega til stærri við- skiptavina Landssímans. Þórarinn gerði einnig grein fyrir þeirri breytingu sem orðið hefur á nokkrum upplýsinganúmerum símaskrár. Rakti hann að Alþingi hefði markað þá stefnu á síðasta ári að draga úr notkun þriggja stafa símanúmera, og það væri gert með því að ákveða mjög hátt árlegt gjald, eina milljón krónur, sem þarf að greiða fyrir hvert þriggja stafa númer. „Það var mat okkar Landssíma- manna að það væri fullkomlega ábyrgðarlaus meðferð á fjármun- um að halda úti þeim fjölda þriggja stafa númera sem við vor- um með áður,“ sagði Þórarinn. „Því kynnum við núna til sögunnar nýja númeraseríu fyrir bilanir og fyrir hluta af þeim upplýsingaveit- um sem við höfum verið með. Þau númer sem hins vegar reynir mest á hjá símnotendum eru þó óbreytt, þ.e. 118 og 112 og raunar einnig gamla klukkan, hún er áfram óbreytt, 155.“ Kvaðst Þórarinn vona að þetta kæmi ekki að sök. Þau númer, sem nú yrði breytt, væru ekki í jafn- mikilli notkun og símnotendur gætu nálgast upplýsingar um nýju númerin í símaskránni. Hvetja fólk til að skila g'ömlu símaskránni Þórarinn tók fram að lögð væri áhersla á umhverfíssjónarmið við vinnslu símaskrárinnar, m.a. með því að nota einungis vistvænan pappír. Liður í þessu væri einnig að hvetja fólk til að skila notuðum símaskrám. Kom fram í máli Ólafs Þ. Stephensen, forstöðumanns upplýsinga- og kynningarmála Símans, að í fyrra hefði um þriðj- ungi símaskráa verið skilað. Stefnt væri hins vegar að því að koma þessu hlutfalli upp í um 50%. Loks sagði Anton Örn aðspurð- ur að menn gerðu ekki ráð fyrir því að verulega drægi úr notkun MENNINGAR- og fræðahátíðin Líf í borg hefst í kvöld í Aðal- byggingu Háskóla Islands, en há- tíðin, sem er framlag Háskólans til Reykjavíkur - menningarborgar Evrópu árið 2000, mun standa fram á sunnudag. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá í þá fjóra daga sem hátíðin stendur yfir og gefst al- menningi m.a. kostur á að sitja um 100 fyrirlestra, fara í vettvangsferð- ir um borgina eða hlýða á tónleika. „Menntun og fræðsla er orðin snar þáttur í lífi fólks og með þess- ari hátíð er Háskólinn að reyna að svala þessari forvitnis- og fræðslu- þörf,“ sagði Magnús Diðrik Bald- ursson, sem situr í verkefnisstjórn Opins háskóla. „Við vonum náttúr- lega að það komi sem flestir, en hafa ber í huga að þetta er allt saman tilraun - þetta hefur ekki verið gert áður.“ Páll Skúlason rektor setur hátíð- ina klukkan átta í kvöld með ávarpi. Eftir það hefst ljóðadagskrá og verður hún í umsjá Ástráðs Ey- steinssonar, prófessors í bók- menntafræði, og ræðir hann við Matthías Johannessen skáld um Reykjavíkurljóð hans, en auk þess sem þeir velta þessu efni fyrir sér prentaðrar útgáfu símaskrár þó að æ fleiri fletti nú upp í símaskránni á Netinu. Þessar tvennar útgáfur símaskrárinnar ynnu í raun saman að því að uppfylla þarfir viðskipta- vina. Að þessu sinni prýðir kápu símaskrár höfuðborgarsvæðisins myndin Kvöld í Reykjavík eftir Asgrím Jónsson og kápu lands- byggðarskrárinnar prýðir annað verk Asgríms, Hekla. Ný símaskrá tekur gildi 31. maí. les Matthías nokkur ljóð sín um Reykjavík. Laust fyrir klukkan níu verða tilkynnt úrslit í samkeppni um sönglag við kvæði Jónasar Hall- grímssonar, „Vísindin efla alla dáð,“ og mun Háskólakórinn flytja verð- launalagið. Magnús Diðrik sagði að það væri síðan von manna að lagið myndi öðlast sess sem sérstakt há- skólalag. Klukkan rúmlega níu mun Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borg- arstjóri flytja ávarp og slíta athöfn- inni. Magnús Diðrik sagði að um það leyti sem dagskránni lyki í Aðal- byggingunni myndi dagskrá stúd- FÉLAGSMENN í Rafiðnaðarsam- bandi Islands, sem starfa hjá ríkinu og Reykjavíkurborg, hafa samþykkt nýja kjarasamninga. Rafiðnaðaimenn sem starfa hjá ríkinu greiddu atkvæði um nýjan samning í gær. Á kjörskrá voru 113 og tók 81 þátt í kosningunni. 47 eða Forsætis- ráðherra í opinberri heimsókn í Lettlandi DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra og frú Ástríður Thorarensen komu til Riga í gærkvöldi og verða í opin- berri heimsókn í Lettlandi fram á laugardag. Davíð mun í dag eiga fund með forsætisráðherra Lettlands, Andris Berzins, sem tók við embætti fyrr í mánuðinum. Að loknum fundi munu þeir leggja blómsveig á frelsisminnis- merkið áður en haldið er til lettn- eska þingsins Saeima. Þar mun I Jánis Straume þingforseti taka á móti honum. Forsætisráðherra mun einnig heimsækja borgarstjórn Riga í dag og íslensku ræðismannaskrifstof- una auk þess að fara í skoðunarferð um hina gömlu miðborg Riga. ------------------ Lögregla i fundar með tónleika- höldurum LÖGREGLAN í Reykjavík fundar j með forsvarsmönnum tónleika með | Elton John, sem haldnir verða á | Laugardalsvelli 1. júní nk., ásamt leyfishöfum vínveitingaleyfisins, þ.e.a.s. Knattspyrnusambandi ís- lands. Karl Steinar Valsson aðstoðaryf- irlögregluþjónn segir að lögreglan hafi átt gott samstarf við þá aðila sem koma að tónleikahaldinu og þeim sé kunnugt um þau atriði sem lögreglan leggur áherslu á. Þau snúa einkum að hvernig staðið L er að öryggisþáttum, t.a.m. fjölda gæsluliða og skipulagningu á svæðinu. EkkiShefur verið ákveðið hvar hafa mégi vín um hönd á svæðinu og Karl Steinar segir að lögreglan muni gera kröfu um ákveðinn fjölda gæsluliða. enta í svokölluðu listatjaldi, sem reist hefur verið í skeifunni fyrir framan Aðalbygginguna, hefjast. Haukur Agnarsson, frá stúdenta- ráði, sagði að í kvöld yrði Túbuleik- ai-afélag efnafræðinema með tón- leika og einnig djasstríó og sagði hann að tónleikarnir myndu standa r eitthvað fram eftir kvöldi. Haukur sagði að auk þess að vera með sérdagskrá í tjaldinu alla hátíðardagana yrðu stúdentar með veitingasölu þar og að boðið yrði upp á mat og drykk fyrir gesti og gangandi. 58% samþykktu samninginn, 33 eða 41% sögðu nei og eitt atkvæði var ógilt. I fyi’radag fór fram atkvæða- greiðsla um kjarasamning RSÍ og L Reykjavíkurborgar greiddu 68,5% atkvæði. 43 eða 73% samþykktu | samninginn en 17 eða 27% sögðu nei. * STUPfNTSG'A NóbcLdcáMið./ j j ?' \ y HAIXDÓR ; rprc LAXNÉSS ™ m Sjálfstætt fólk f Gerou Sjáfstætt fólk bókcildarinnar, i stúcléntsgjof eðci önnnr roeistáraverk Níöbelsskáldsins. VAKA-HELGAFELL Siðumulo 6 • Simi sso iooo Menningar- og fræðahátíðin Líf í borg hefst í kvöld Nýtt háskólalag valið Samningar RSÍ við ríki og borg samþykktir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.