Morgunblaðið - 25.05.2000, Síða 31

Morgunblaðið - 25.05.2000, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MAI2000 31 ERLENT Jojic kallar Del Ponte „hóru“ DÓMSMÁLARÁÐHERRA Júgóslavíu, Petar Jojic, hefur ritað Cörlu Del Ponte, aðalsak- sóknara Alþjóðlega stríðs- glæpadómstólsins fyrir ríki fyrrverandi Júgóslavíu (ICTY), bréf sem er uppfullt af fúkyrð- um í hennar garð. Bréfið var stílað á „Hóruna Del Ponte“ og bar opinberan stimpil ríkis- stjórnarinnar í Belgrad, höfuð- borg Júgóslavíu. Bréfið er svar við beiðni dómstólsins um samstarf við júgóslavnesk stjórnvöld. Serb- ar hafa neitað að viðurkenna dómstólinn og var hann í bréf- inu sagður vera „hryðjuverka- samtök". Jojic kallar Del Ponte og fyrirrennara hennar í emb- ætti saksóknara, Louise Arb- our, „táknmyndir vændis“. Hormóna- bann í ESB? FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins (ESB) hefur lagt til við ráðherraráðið og Evrópuþingið að sett verði lög sem banni algerlega notkun vaxtarhormóna við kjötfram- leiðslu í ESB-ríkjum. Tillagan kemur í kjölfar álits ráðgjafar- nefndar vísindamanna sem á síðasta ári komst að þeirri nið- urstöðu að hormónar í kjöti yllu neytendum heilsutjóni. ESB hefur átt í deilu við Bandaríkin vegna innflutnings á hormónaræktuðu bandarísku nautakjöti. Deilan hefur farið við úrskurðarnefnd Heimsvið- skiptastofnunarinnar (WTO) og sagði talsmaður fram- kvæmdastjórnarinnar í gær að væntanleg löggjöf yrði í sam- ræmi við reglur WTO. Rússar auka vopnaútflutning RÚSSAR fluttu á fyrsta fjórð- ungi þessa árs út vopn fyrir 1,3 milljarða bandaríkjadollara, jafnvirði um 99 milljarða ís- lenskra króna, að því er aðstoð- arforsætisráðherra Rússlands sagði'í gær. Á síðasta ári nam vopnaútflutningur Rússa 3,4 milljörðum dollara, eða jafn- virði um 258 milljarða ís- lenskra króna. Aðstoðarfor- sætisráðherrann, Ilia Klebanov, sagði að Rússar vildu stefna að því að verða næststærsti vopnaútflytjandi heims á eftir Bandaríkjunum innan fárra ára. Nýr ritstjóri Dagens Nyheter ANDERS Johnson var í gær ráðinn nýr aðalritstjóri sænska dagblaðsins Dagens Nyheter (DN) og tekur við af Hans Bergström 1. ágúst nk. John- son er 46 ára hagfræðingur og hefur lengi verið einn aðalhug- myndafræðingur sænska Þjóð- arflokksins (Folkpartiet). Hann hefur m.a. setið á sænska þinginu, Riksdagen, og í borgarstjórn Stokkhólms. Hann hefur einnig ritað nokkr- ar bækur um stjórnmál og samfélagsmál. Meðal annars hefur Johnson, sem er bindind- ismaður, ritað bók þar sem hann reiknar út hversu háa fjárhæð áfengisneysla kostar sænskt samfélag á hverju ári. Sumarbúðjrnar Ævintýrabnd Reykjunm, Hrútafírði Upplýsingar og skráning í símum: 551 551 9160 9170 Grírougerd Leiklist Myndlist Tónlist íþróttir PliinrimkanArA sóigleraugu LINBAN Aðalstræti 9 • 55 1 5055 SamsfcpftVHaWör
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.