Morgunblaðið - 25.05.2000, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 25.05.2000, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 2000 67 FRETTIR w w w .! ii iuI n b a n k: Hreinsun- ardagar í Hafnarfírði HREINSUNARDAGAR verða í Hafnarfirði 27.- 28. maí og 3.- 4. júní. Helgina 27.- 28. maí verður bærinn norðan við Læk hreinsaður, þ.e. sá hluti sem markast af Lækjargötu og Reykjanesbraut, t.d. Tjarnarbraut, Alfaskeið, vesturbær og norðurbær. Starfsmenn bæjarins munu þá fjar- lægja þann garðaúrgang sem settur hefur verið út fyrir lóðarmörk í pok- um mánudaginn 29. og þriðjudaginn 30. maí. Helgina 3.- 4. júní er komið að Set- bergshverfi og bænum sunnan við Læk, t.d. Kinnarnar, Hringbrautin og Holtið. Starfsmenn bæjarins munu þá fjarlægja þann garðaúr- gang sem settur hefur verið út fyrir lóðarmörk í pokum mánudaginn 5. og þriðjudaginn 6. júní. Sorppoka verður hægt að fá gegn vægu gjaldi í áhaldahúsinu við Flata- hraun. Jarðfræði- og skoðunar- ferð um Reykjanes FARIÐ verður í jarðfræði- og skoð- unarferð laugardaginn 27. maí með Ara Trausta Guðmundssyni um Reykjanesskagann á vegum Mið- stöðvar símenntunar á Suðurnesj- um. Farið verður á áhugaverða staði eldvirkni, eldstöðva, hrauna og há- hita og breytileg ásýnd umhverfisins skoðuð. Rúta fer frá Kjarna v/FIughótel, Hafnargötu 57, Reykjanesbæ, kl. 9. Komið verður aftur milli kl. 16 og 17. Öllum er heimil þátttaka. Verð 2000 kr. Gott er að hafa nesti með í för. Skráning fer fram hjá Miðstöð sí- menntunar á Suðurnesjum eða á heimasíðunni www.mss.is. Þeir sem eru skráðir hafa forgang. www.mbl.is SPEEDO. NANOQ+ -itffö er&sforun,! Foldaskóli verður tilrauna- skóli fyrir Ritþjálfa SAMNINGUR var undirritaður í Foldaskóla í síðustu viku um að skólinn yrði tilraunaskóli fyrir Rit- þjálfann, íslensku kennslutölvuna frá Hugfangi, sem notuð er til að kenna grunnskólanemendum byrj- unaratriði tölvuvinnslu. Forrit Rit- þjálfans kenna fingrasetningu, vél- ritun og ritvinnslu en einnig býr tækið yfir spurningaforritinu Spyrli, sem leggur verkefni í öllum bóklegum greinum fyrir nemend- ur, segir í fréttatilkynningu. Þróunarsamningurinn felur í sér að Hugfang prófar ný verkefni fyr- ir Spyril Ritþjálfans með nemend- um Foldaskóla og gerir breytingar á þeim í samræmi við niðurstöður prófanna. Samningurinn mun ekki síst nýtast við prófun stafsetning- arverkefna sem Þróunarsjóður grunnskóla fyrir hönd mennta- málaráðuneytisins styrkir Hug- fang til að semja og prófa. Þúáttgóöa möguleika efþú velur Forgjöffyrir 26. maí! Viðar Ágústsson, framkvæmdastjdri Hugfangs og Ragnar Gíslason, skólastjóri Foldaskóla, undirrita samninginn. Grjóthálsi I Sími 575 1225/26 Stökktu til Benidorm 6. júní frá kr. 24.955 Heimsferðir bjóða nú ótrúlegt tilboð á síðustu sætunum til Benidorm 6. júní á hreint ótrúlegum kjörum. Þú bókar núna og tryggir þér síðustu sætin í sólina í júní. 4 dögum fyrir brottför hringjum við svo f þig og látum þig vita hvar þú gistir. Sumarið er komið á fulla ferð, 30 stiga hiti alla daga, og þú getur valið um úrval spennandi kynnisferða með fararstjórum Heimsferða. Verð kr. 24.955 Verð kr. 44.990 M.v. hjón með 2 böm, 7 nætur, 6. júní M.v. 2 í stúdíó/íbúð, 2 vikur, 6. júní Verð kr. 34.990 M.v. 2 í stúdíó/íbúð, vikuferð, 6. júní Austurstræti 17, 2. hæð, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Fjárfestu á hlutabréfamarkaði án þess að taka áhættu FORGJOF Þú getur ekki tapað Sölutímabil 4.-26. mai Eananaop.ö Mttiiis Landsbankinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.