Morgunblaðið - 25.05.2000, Qupperneq 78

Morgunblaðið - 25.05.2000, Qupperneq 78
78 FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Kristinn Anna Hjartardóttir, Bryndís Nielsen, Haukur Agnarsson og Fanney Karlsdóttir eru að skipuleggja líflega dagskrá við Háskólann. ann,“ segir Haukur. „Þar verður menningar- og skemmtidagskrá stúdenta." Dagskráin byrjar í kvöld kl. 21 á opnunarhátíð þar sem Túbuleik- arafélag efnafræðinema og Jazz- tríó troða upp. Á staðnum eru seld- ar veitingar í léttari og þyngri kantinum og verður tjaldið opið til 23:30 annað kvöld en talsvert fram yfir miðnætti á föstudags- og laug- ardagskvöld. Á dagskránni eru ýmsar upp- ákomur og má þar helst nefna Læð- urnar, Fítón jóðsjúkra kvenna, Ádeiludúettinn, Stúdentaleikhúsið, uppistand, ljóðalestra og stutt- myndasýningar. Mörg líf • Háskólans í TILEFNI þess að Reykjavík er ein af menningarborgum Evrópu árið 2000 skipuleggja stúdentar, í sam- starfi við Háskóla íslands, menn- ingar- og fræðihátíð frá deginum í dag fram á sunnudag. Dagskrá stúdenta er tvískipt, annars vegar er menningar- og skemmtidagskrá í stóru tjaldi fyrir framan Aðal- byggingu Háskólans og hins vegar standa stúdentar fyrir ráðstefnu •um framtíð Reykjavíkurborgar. Framtíð Reykjavíkur „Þetta er hluti af verkefni Há- skólans, sem heitir „Opinn há- skóli“,“ segir Haukur Agnarsson, dagskrárstjóri Stúdentalifs. „Núna er í gangi fyrilestraröð sem heitir „Líf í borg“ þar eru um hundrað fyrirlestrar sem fjalla um lífið í borginni. Dagskráin liggur fyrir á öllum Olís-stöðvum, í handhægum bæklingi. Hluti stúdenta heitir „Framtíð í borg“ og þar eru stú- dentar í raun að lýsa framtíðarsýn sinni út frá sínum fræðihugmynd- um. Það verða svo pallborðsumræð- ur með þjóðlífsfulltrúum eftir hveija umræðu." Dagskrá stúdenta fer fram í Lög- bergi, stofu 101, er tvískipt og byrj- ar kl. 12 á laugardeginum. „Við skiptum dagskránni, annarsvegar í „Framtíð fólks í borg“ og hins vegar „Framtíð borg- arskipulags“,“ útskýrir Anna Hjartardóttir, dagskrárstjóri Stúd- entalífs. „I fyrri hlutanum eru t.d. nemendur úr mannfræði, í'slensku, stjórnmálafræði og atvinnu- lífsfræði sem lýsa framtíð sinni út frá sinni fræðigrein. I seinni hlut- anum eru það svo frekar nemendur úr verkfræði og raunvísindum sem lýsa þá framtíðarhugmyndum sín- um um borgarskipulagið og öllu sem því tengist. Svo mæta þekktir aðilar úr þjóðlífinu til pallborðsum- ræðna. T.d. Guðrún Helgadóttir, Stefán Jón Hafstein, Halldóra Geir- harðsdóttir, Helgi Hjörvar og fleiri.“ Stúdentalíf „Stúdentalíf er risastórt 200 fer- metra tjald sem verður á grasfletin- um (skeifunni) fyrir framan Háskól- "Allir a völlinn!" dagar í Elton John Mióasala í hraðbönkum í útibúum íslandsbanka ISLANDSBANKI SÍMINN interneF -tengir þíg vió iífandí fóik 'Í'13'íMÚhreinsunin gsm 897 3634 Þrif á rimlagluggatjöldum. ecco.com STERKIR KRAKKASKÓR ECC0 framleiðir hágæða skó fyrir alla aldurshópa, krakkana líka. Skó sem eiga það sameiginlegt að vera þróaðir af færustu læknum, bæklunarlæknum, skó- og tískuhönnuðum. Krakkarnir okkar eiga eingöngu skilið það besta.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.