Morgunblaðið - 01.06.2000, Side 21
60TT FÓLK McCANN-ERICKSON • SÍA • 11087
Hvað er
að gerast9
í landinu .
Dagskrá
vikuna 1.-7. júní
Hornofjörður. Jöklasýning. 20. maí-20. sept.
Sýningarsalir á Höfn og í þjóðgarðinum í
Skaftafelli. ýmislegt að sjá hvarvetna þar á milli.
Reykjavík. Sýning. Garðhúsabærinn -
Kolonihaven. 27. maí-23. júl. 17 heimsþekktir
arkitektar. www.arcspace.com Kjarvalsstaðir,
Listasafn Reykjavíkur.
Hvotsvöllur Sýning. Söguveista. Maí - ágúst
Sögusetrið á Hvolsvelli.
Sandgerði. Menning. Maí - ágúst. Mannlíf við
opið haf. Fræðasetrið í Sandgerði.
Reykjanesbær. Uppbygging. Maí - september.
Fnduruppbygging Duus húsa og lýsing Bergsins.
Grófin í Keflavík og Bergið.
I
\
i
i
i
í
i
!
Nú er ekki eftir neinu að bíða.
Sumarið komið - náttúran skartar sínu fínasta pússi
þértil heiðurs og landsmenn spenntir að skemmta þér.
1. junífimmtudagur
ísafjörður. Kristnihátíð á ísafirði.
Reylijavík. Sýning. Opnun sýningar á verkum
Karólínu Lárusdóttur. Hallgrímskirkja.
Reykjavík. Sýning. Saga Byggingatækninnar.
Uilarhúsií í Arbæjarsafni. Arbæjarsafn.
Laugarvatn. Skálholt. Opnun á endurgerðu
umhverfi VígSulaugar á Laugarvatni.
Moifellsbar. Hátfí. l.-lO.júní. Varmárþing.
Til heiðurs Varmá. www.mosfellsbaer.is.
Reykjavík. Sýning. 1. jún.-Z.júl. Sýningáverkum
Tony Cragg. Gallerí Ingálfsstræti 8.
3. júní laugardagur
Sogið. Sýning. List í orkustöðvum. 3. jún.-15.
sept. i viikjun Landsvirkjunar í Soginu. Fyrstu
virkjun á Islandi.
Akranes. Menning. Ljóðastólpar. Flutningurá
Langasandi, Breið og í Garðalundi.
Reykjavík. Tónleikar. Þúsund raddir.
Sinfáníuhljómsveit íslands og barnakórar frá
Islandi og norðurlöndunum. Stjórnandi er
Bernharður Wilkinson. Laugardalshöll.
Hafnarflörður. Kristnihátíð í Hafnarfirði. 3.-4. júní.
Reykjavík. Sýning. Dan Giavanni eftir Mozart.
3. -4. júní. Marionette Theatre frá Prag fiytur.
islenska Óperan.
4. júní sunnudagur
Allt landið. Sjómannadagurinn. Frídagur
sjámanna, haldinn hátíðlegur með ýmiskonar
skipulögðum hátíðahöldum.
Þariákshöfn. Hátíð. Þorláksvaka. Ölfus.
Hafnarfjörður. Sýning. 3. jún.-3. júl. Af
listmálarafjölskyldu. louisa Matthrasdóttir,
Leland ogTemma Bell. Hafnárhorg:
Heiðmörk. Fjölskyldan. SO ára afmæli
Heiðmerkur. Setja á upp nýja fjölskylduparadís
með leiksvæði fyrir börn.
Reykjavik. Reykjavikurprófastdæmi.
Sjómannadagsmessa í Miðbakka, gömlu höfninni
í samvinnu við Sjómannadagsráð.
Patreksfjörður. Sýning. Listvinahús kennt við Jón
úrVör.
Akranes. Menningarár á Akranesi. Sjámannslög
leikin á gamla söltunarplaninu á Breið.
Bláa Lónil. Náttúran. 4.-10. júní. Hin einstöku
tengsl milli menningar og náttúruauðlinda.
Grindavík. Hátfð. 4.-10. júnf. Tengsl menningar
og náttúruauðæfa. Grindavík, Bláa LóniS,
lllahrauni og Fldborg í Svartsengi.
Skoðaðu bækling Ferðamálaráðs sem nú er verið að dreifa um landið,
hann er leiðarvísir á ævintýri um land allt.
5. júní máruidagur
Reykjavík Sýning. Sagan f landslaginu. Náttúra,
búseta, minjar og list. Víðsvegar í Reykjavík
Fylgstu með Islandsdugskrá Ferðamálaráðs á fimmtudögum í Morgunbiaðinu
í allt sumar, þá veistu hvað er að gerast.
Ferðamálaráð íslands
6. júní þriðjudagur
Reykjavfk Leiksýning. Prinsessan f Hörpunni.
Eftir BöSvpr Guðmundsson. Ferðaleikhús.
Reykjavík. Tánieikar. Fiðlukonsert.
Judith Ingólfsson. Tónleikasálur Háskólabíás.
ísafjöröur. Tónleikar í Hömrum. Tríó frá Finnlandi
- mez2ásápran, flauta ogpíanó.
7. júní miðvikudagur
Seyðisfjörður Bláa Kirbjan. 7. jún.-6. sept.
Sumartánleikar öll miðvikudagskvöld yfir
sumarmánuðina.
Listinn erekki tæmandi. Leitii nðnari upplýsinga
ó upplýsingamilstötvum sem erat finna víla
um land.
www. icetourist.is