Morgunblaðið - 01.06.2000, Side 43

Morgunblaðið - 01.06.2000, Side 43
Einkabílum hefur fjölgað gríðarlega á höfuðborgarsvæðinu undanferin ár. Þessi fjölgun er örari en svo að aukning bílastæða, sérstaklega í miðborginni, dugi til. Aukinni þörf fyrir að leggja bílum á miðborgarsvæðinu verður að svara með tvennum hætti: Annars vegar með stæðisvali ökumanns í samræmi við erindi og tíma. Hins vegar með fjölgun bílastæða og breyttri gjaldskrá sem m.a. skapar fleiri vel staðsett skammtímastæði. Bílastæðasjóður kynnir breytingar á bílastæðum í miðborginni. Markmiðið er að mæta þörfum vegfarenda til að stæðin og tíminn nýtist þeim betur. Skammtímastæðum á svæðinu hefur verið fjölgað um 187. Gjaldsvæðin eru þrjú (sjá mynd). Dýrara er að leggja við aðalgötur en ódýrara eftir því sem fjær dregur. Mælar taka fleiri mynttegundir. Bæði miða- og stöðumælar taka nú 10, 50 og 100 kr. mynt. V' ' n| GIALDSVÆÐI 1 MIDAMÆLAR GJALDSVÆÐI 2 GIALDSVÆÐI 3 NÝ STÆÐI BILAHUS Gfsli B./EFUR/SKÓP

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.