Morgunblaðið - 01.06.2000, Síða 49

Morgunblaðið - 01.06.2000, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 2000 49 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Litlar breytingar á helstu vísitölum LITLAR breytingar uröu á gengi hlutabréfa á bandarískum mörkuö- um f gær þar sem kaupendur héldu aö sér höndum á meðan þeir bíöa einhverra merkja um aö efna- hagslífiö fari að hægja á sér. Sér- fræöingar segja aö flestir fjárfestar bíði nú skýrslu um atvinnuástandiö í Bandaríkjunum sem væntanleg er nú f vikulokin, en hún er talin munu gefa einhverjar vísbendingar um hvort von sé á frekari vaxta- breytingum eöa ekki. Nasdaq-hlutabréfavísitalan sveiflaöist í gær upp og niöur á meöan fjárfestar gerðu upp hug sinn um hvort þeir ættu aö festa fé sitt eöa ekki, en vísitalan endaði með því aö lækka um rúmlega 1% frá deginum áður og endaöi f 3.400.36. Dow Jones-vísitalan lækkaöi einnig örlítiö í gær og end- aði í 10.521.99. Misjafnt var eftir löndum f Evrópu hvort hlutabréf hækkuðu eöa lækkuðu í helstu kauphöllum. Til dæmis lækkaöi FTSE-100-vísi- talan í Lundúnum um 0,005%, Xetra DAX-vísitalan í Frankfurt lækkaöi um 0,13% og CAC 40- vísitalan í París hækkaöi um 1,59%. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. desember 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 31.05.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) FAXAMARKAÐURINN Hlýri 79 79 79 60 4.740 Karfi 39 30 38 848 32.623 Keila 11 11 11 107 1.177 Langa 82 5 63 110 6.895 Sandkoli 35 35 35 401 14.035 Skarkoli 128 128 128 535 68.480 Steinbítur 76 10 47 6.886 325.983 Ufsi 30 5 13 3.720 47.170 Undirmálsfiskur 115 94 114 408 46.434 Ýsa 189 70 128 9.261 1.181.148 Þorskur 170 77 114 3.788 432.211 Samtals 83 26.124 2.160.895 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 74 74 74 125 9.250 Þorskur 161 95 103 1.228 126.103 Samtals 100 1.353 135.353 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Gellur 320 320 320 97 31.040 Karfi 30 20 21 1.671 34.423 Keila 43 7 14 87 1.194 Langa 86 30 67 316 21.055 Lúða 595 120 423 123 52.020 Skarkoli 154 30 131 4.118 537.399 Steinbítur 74 43 51 1.823 93.429 Sólkoli 127 120 125 243 30.295 Ufsi 30 10 24 4.598 110.490 Undirmálsfiskur 118 65 100 3.647 363.569 Ýsa 186 55 133 8.837 1.175.763 Þorskur 174 75 114 139.130 15.902.559 Samtals 111 164.69018.353.235 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 49 20 48 8.161 395.237 Undirmálsfiskur 109 94 104 1.303 135.799 Ýsa 145 94 102 1.718 174.377 Þorskur 139 79 106 28.205 3.000.166 Samtals 94 39.387 3.705.579 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 49 45 46 438 20.012 Keila 40 20 33 771 25.343 Langa 95 85 95 4.564 431.891 Lýsa 11 11 11 60 660 Sandkoli 36 36 36 220 7.920 Skötuselur 225 225 225 73 16.425 Steinbítur 72 60 71 202 14.413 Ufsi 49 31 34 16.441 565.242 Ýsa 129 50 100 535 53.559 Þorskur 174 139 146 9.935 1.452.795 Samtals 78 33.239 2.588.259 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 46 39 41 838 33.956 Keila 22 7 15 1.116 17.019 Langa 89 10 69 125 8.598 Skötuselur 220 220 220 1.102 242.440 Ufsi 30 30 30 218 6.540 Ýsa 179 76 86 5.212 450.786 Þorskur 180 76 172 1.560 268.273 Samtals 101 10.171 1.027.611 SKAGAMARKAÐURINN Langa 82 5 71 360 25.672 Lúöa 290 290 290 100 29.000 Skarkoli 139 132 137 1.900 259.901 Steinbftur 74 47 52 450 23.400 Sólkoli 120 120 120 300 36.000 Ufsi 30 25 25 15.800 398.950 Undirmálsfiskur 80 65 80 2.440 194.907 Ýsa 139 70 81 9.200 747.868 Þorskur 170 75 124 23.542 2.923.210 Samtals 86 54.092 4.638.908 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ríkisvíxlar 17. maí ’OO Ávöxtun í% Br.frð síðasta útb. 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 11-12 mán. RV01-0418 Ríklsbréf mars 2000 - • RB03-1010/KO Spariskírtelnl áskrift 10,05 • 5 ár 5,45 - Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVfXLA |\ 10,68« 10,2- 10,0- o © _o o s É O O £ §© K Y— O c\| oi Y—. Y— Mars Apríl Maí Fyrsta helgardagskra sumarsins í Viðey MEÐ júnímánuði hefst hin reglu- bundna útivistardagskrá í Viðey og stendur fram í september. Göngu- ferðir með leiðsögn verða á laugar- dagseftirmiðdögum kl. 14.15 og á þriðjudagskvöldum kl. 20. Staðar- skoðun verður á sunnudögum kl. 14.15 eða eftir messu kl. 15.15. Fyrsta gönguferðin verður í dag kl. 14.15 þegar „tvö-báturinn“ er kominn. I þetta skipti verður gengið um suðaustureyna. Ferðin byrjar við kirkjuna og gengið sem leið liggur austur á Sundbakka, þar verður Tankurinn skoðaður, hið skemmtilega félagsheimili Við- eyinga, rústirnar af „Stöðinni", þorpinu sem þarna var á fyrri hluta aldarinnar, gengið með varúð um æðarvarpið yfir á Þórsnes, um Kríusand og upp í Kvennagöngu- hóla, en þaðan aftur heim á stað- inn. Gangan tekur um tvo tíma. Menn ylja sálinni við fróðleik og gamanmál meðan notið er þeirrar yndislegu náttúru, sem þarna er. Á sunnudag verður svo staðarskoðun kl. 14.15 og tekur um klukkutíma. Hún er öllum auðveld, engin erf- ið ganga, en Viðeyjarstofa, kirkjan og umhverfi þeirra rækilega skoð- að og reynt að miðla bæði sögu og skemmtun. Gangan á þriðjudagskvöld verð- ur svo um sömu slóðir. Þetta eru raðgöngur. Þeir, sem koma fimm ferðir í röð, sjá allt það helsta í eynni. Sumaráætlun Viðeyjarferjunnar gengur einnig í gildi nú um mán- aðamótin og ferðir um helgina verða á klukkustundar fresti frá kl. 13, úr landi á heila tímanum, en á hálfa tímanum úr eynni. Varpið stendur nú sem hæst og er fólk beðið að taka tillit til þess og ganga ekki um varplöndin. Camla höfnln Brottfifaíc ''''•IIIHIII'***' Skildinganes (Austurvör) Akurey ^ Engey N Hólmamir Örfyrisey Geldinga- nes \ « Seilan Nætursigling og morgunganga AÐFARANÓTT laugardagsins og laugardagsmorgun stendur Hafna- gönguhópurinn fyrir sjóferð og siglingu um söguslóðir Reykjavík- ur. Farið verður frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin kl. 3.00 um nótt- ina um borð í farþegabátinn Skúla- skeið og siglt austur með strönd- inni inn í Elliðavog. Á leiðinni verður stansað móts við Sólfarið við sólarupprás kl. 3.17 Árla morg- uns hefst gangan við Elliðaárósa kl. 4.00 og Hitaveitustokknum fylgt vestur á Stóru-Öskjuhlíð og áfram haldið suður á Ylströndina nýju í Nauthólsvík. Nesti tekið upp við Kaffi Nauthól. Þaðan verð- ur gengið vestur Skildinganesmela að Háskóla íslands. Frá Háskólan- um verður fylgt eins og kostur er hluta fornleiðar (Bessastaðarleið- in) frá Austurvör í Skildinganesi norður í /Irófina og gengið að skipshlið Árna Friðrikssonar, nýja hafrannsóknaskipsins, við Faxa- garð í Reykjavíkurhöfn. Þar lýkur ferðinni. Állir eru velkomnir í ferð með Hafnagönguhópnum. Lj ósmyndasýning og söngkvöld í Eyjum HEFÐBUNDIÐ söngkvöld undir stjóm Áma Johnsen verður í Akóges í Vestmannaeyjum föstudagskvöldið 2. júní kl. 22 en slík söngkvöld hafa verið fastur liður í dagskrá sjó- mannadagshelgarinnar undanfarin ár. Sungið verður fram eftir nóttu. Að auki opnar Ámi Johnsen Ijós- myndasýningu þar sem hann sýnir u.þ.b. 50 myndir úr safni sínu sem hann hefur tekið í gegnum árin sem blaðamaður. Sýningin verður opnuð formlega laugardaginn 3. júní Id. 14 og er hún opin um helgina til kl. 22 og allir vel- komnir. VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 31.5.2000 Kvótategund Vlðsklpta- VMsklpU- Hmtakaup- Lægstatöiu- Kaupmagn Sólumagn Veglðkaup- VegMsölu- Sðasta magn(kg) verð(kr) tflboð(kr) tlboð(kr) eftir(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðahr.(kr) Þorskur 55.330 107,98 105,00 107,00120.000 446.733 96,67 114,32 114,19 Ýsa 33.200 69,50 69,00 0 156.000 69,57 69,82 Ufsi 7.000 29,24 26,00 28,98 30.000 53.722 26,00 29,31 29,02 Karfi 107.000 38,00 38,00 0 153.000 38,78 38,51 Steinbítur 7.873 31,25 31,89 0 608 31,89 31,90 Grálúða 105,00 0 4 105,00 107,26 Skarkoli 100,00 0 91.095 112,83 112,98 Þykkvalúra 44,00 70,00 500 6.308 44,00 75,66 74,98 Langlúra 44,00 0 3.200 44,00 43,22 Sandkoli 20,00 0 59 20,00 21,01 Humar 450,00 2.000 0 450,00 455,50 Úthafsrækja 8,00 8,64 50.000 16.889 8,00 8,64 8,66 Úthafskarfi 500 28,00 0 200.000 28,00 26,00 Ekki voru tilboð í aörar tegundir Þing Unglinga- reglu qg Stór- stiiku Islands ÞING Unglingareglu og Stórstúku íslands IOGT verður haldið 1.-3. júní að Stangarhyl 4 í Reykjavík. Unglingaregluþingið hefst í dag, að morgnifimmtudagsins 1. júní. Það sækja fulltrúar úr bamastúkum og gæslumenn stúknanna. Að loknum venjulegum þingstörfum verðm’ far- ið í stutta skemmtiferð. Undanfari Stórstúkuþingsins er fundur sem hefst kl. 20 að í kvöld. Umræðuefnið er framtíðarstarf IOGT á íslandi - og hugsanlegar breytingar á skipulagi og starfshátt- um. Föstudaginn 2. júní verður guðsþjónusta í kirkju Árbæjarsafns. Sr. Bjöm Jónsson stórtemplar þjón- ar fyrir altari; Mjöll Matthíasdóttir kennari flytur stólræðu. Á orgelið leikur Reynir Jónasson, organisti Neskirkju. Þingið verður sett kl. 11.30 og starfar föstudag og laugardag. Að kvöldi föstudagsins verður há- tíðarkvöldverður. Þar verða flutt ýmis atriði til skemmtunar og að venju verða þá heiðraðir nokkrir ein- staklingar og fulltrúar félagasam- taka fyrir framlag til fagurs og heil- brigðs mannlífs án fíkniefna. ------+++-------- Sumar- starfsemi á Árbæjarsafni SUMARSTARFSEMI Arbæjar- safns hefst í dag, fimmtudaginn 1. júní. Gömlu húsin verða opnuð á nýj- an leik, leiðsögumennimir klæðast búningum sínum og handverksfólkið tekur til við störf sín. Nýjar sýningar verða opnaðar og sumardagskrá safnsins er skemmtileg og fjölbreytt á menningarári. Opnunardaginn mun menntamála- ráðherra, Bjöm Bjamason, opna nýja sýningu í Kjöthúsinu kl. 14. Sýn- ingin nefnist Saga byggingatækninn- ar og er þar leitast við að gera sögu byggingartækninnar skil á einum stað. Það eru sýnd gömul verkfæri, byggingarhlutar húsa og handverk byggingariðngreina. Sýningin er samstarfsverkefni Árbæjarsafns, Menntafélags byggingariðnaðarins og Eftirmenntunar rafiðna. Sýningin er á dagskrá Reykjavíkur - menning- arborgar Evrópu árið 2000. Nú gefst gestum einnig tækifæri til að skoða nýja sögusýningu safns- ins sem nefnist Saga Reykjavíkur, frá býli til borgar. A opnunardaginn verður messa kl. 13.30 í gömlu safn- kirkjunni frá Silfrastöðum. Þá verður einnig opnuð ný verslun í húsinu í sama húsi verður opnuð bókastofa en þar geta gestir gluggað í bækur um sögu Reykjavíkur. I Dillonshúsi verð- ur boðið upp á þjóðlegt kaffihlaðborð. Árbæjarsafn verður opið í sumar sem hér segir: laugardaga og sunnu- daga frá 10-18 og þriðjudaga til föstudaga frá 9-17. Á mánudögum verður Árbærinn opinn frá 11-16. Aðgangseyrir er sem fyrr 400 krónur fyrir fullorðna. Ókeypis er fyrir böm að 18 ára og eldri borgara. ------++-*------- Fuglaskoðun í friðlandinu í Flóa FUGLA- og náttúmskoðun verður í friðlandinu í Flóa laugardaginn 3. júní nk. Stutt athöfn í friðlandinu kl. 14 þar sem afhjúpuð verða ný fræðsluskilti, útkoma bæklings kynnt og merkt gönguleið vígð. Að því loknu, eða kl. 14.30, verður fuglaskoðun á hinni nýju gönguleið. Einnig verður skoð- aður árangur af endurheimt votlend- is og kynntar fyrirhugaðar fram- kvæmdir. Athöfnin verður í Stakkholti í miðju friðlandinu, þangað er ekinn afleggjari norður frá Eyrarbakka og verður hann merktur rækilega niður við þjóðveg. Nauðsynlegt er að hafa stígvél með í ferðinni. í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.