Morgunblaðið - 01.06.2000, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 01.06.2000, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 2000 57 Leikskólar Reykjavíkur Meginmarkmiö Leikskóla Reykjavíkur er aö bæta og styrkja alla þjónustu viö börn og foreldra þeirra. Þjón- ustan byggir á þekkingu á þörfum barnanna og á góðu faglegu starfi í náinni sam- vinnu við foreldra. Alltkapp er lagt á að fá dugmikið og áhugasamt fóik til starfa hjá metnaðarfullri stofnun. Það er stefna hjá Leikskólum Reykjavíkur að Qölga karl- mönnum í starfí hjá stofhuninni Aðstoðarleikskólastjóri / Deildarstjórar Um er að ræða stöður við eftirfarandi leikskóla. ♦ Hlíðaborg v/Eskihlíð. Óskum eftir leikskólakennara í stöðu deildarstjóra. Leikskóiinn er tveggja deilda þar sem dvelja 49 börn samtimis. Nánari upplýsingar veitir Steinunn Björnsdóttir leikskólastjóri, í síma 552-0096. -f Leikgarður v/Eggertsgötu. Óskum eftir leikskólakennurum í stöður aðstoðar- leikskólastjóra og deildarstjóra sem fyrst. Leikskólinn leggur áherslu á að vinna með val og hópastarf. Nánari upplýsingar veitir Sólveig Sigurjónsdóttir leikskólastjóri, í síma 551-9619. Umsóknareyðublöð má nálgast á ofangreindum leikskólum og á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. fFnaeðslumiðstöð Reykjavíkur Laus störf í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2000—2001 Kennarar Melaskóli, sími 535 7500. Sérkennsla í sérdeild skólans, 1/1 staða. Almenn kennsla á miðstigi, 2/3-1/1 staða. Nánari upplýsingar veita skólastjóri og aðstoð- arskólastjóri. Umsóknarfrestur er til 30. júní nk. Umsóknir ber að senda í skólann. Laun skv. kjarasamningum kennarafélaganna við Launanefnd sveitar- félaga. Nánari upplýsingar um laus störf og grunn- skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir job.is. • Fríkirkjuvegi 1 • lS-101 Reykjavík, • Simi: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is VERKMENNTASKÓLI AUSTURLANDS Áfangastjóri Staða áfangastjóra við Verkmenntaskóla Austur- lands er laus til umsóknar. Um er að ræða 100% starf þar sem áfangastjórn er 60%. Auk þess að hafa umsjón með öllu áfangakerfi skólans er áfangastjóri aðstoðarmaður skólameistara. Laun eru samkvæmt kjarasamningum kennara- félaga og fjármálaráðuneytisins. Leitað er eftir áhugasömum einstaklingi sem hefur reynslu og þekkingu á framhaldsskólastigi. Allar nánari upplýsingar gefur undirrituð í síma 477 1620 eða 895 9986. Umsóknarfrestur ertil 10. júní. Ráðiðverður í starfið frá 1. ágúst 2000. Helga M. Steinsson. Heilbrigðisstofnunin Siglufirði Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga strax í fastar stöður og til afleysinga. Mikil vinna fyrir þá sem það vilja. Góð laun og húsnæði í boði. Hafir þú áhuga, hafðu þá samband og/eða komdu í heimsókn og kynntu þér aðstæður. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 467 2100, netfang: gudny@hssiglo.is. Verkstjóri Akureyri Samherji hf. óskar ad ráða verkstjóra til starfa í lagmetis- og rækjuvinnslu félags- ins á Akureyri. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af mannafor- ráðum, reynslu af vinnslu matvæla og/eða menntun sem hæfir starfinu. Óskað er eftir duglegum og hressum einstakl- ingi sem er reiðubúinn að takast á við krefjandi og fjölbreytileg verkefni. Umsóknir sendist til Samherja hf., Glerár- götu 30, 600 Akureyri, merktar: „Verkstjóri", fyrir 7. júní nk. Vallarvörður Golfklúbbur Reykjavíkur óskar eftir að ráða vall- arverði í sumar á golfvelli sína á Korpúlfsstöð- um og í Grafarholti. Vinnutími er um helgar og virka daga frá ca kl. 16:00 og fram á kvöld. Áhugasamir vinsamlegast sendið skriflegar umsóknirtil Golfklúbbs Reykjavíkur, pósthólf 12068, 132 Reykjavík, eða í tölvupósti á golf@mmedia.is. Dagvist og endurhæfingamiðstöð MS Framtíðarstarf Óskum eftir starfskrafti til þess að annast ræst- ingarog önnurtilfallandi heimilisstörf. Um er að ræða 75% starf á dagvinnutíma. Viðkom- andi þarf að geta hafið störf 10. júlí. Þægilegt vinnuumhverfi og góður starfsandi. Ef þú býrð yfir frumkvæði, átt auðvelt með að umgangast fólk og leggur metnað í störf þín, þá höfum við áhuga á því að vinna með þér. Frekari upplýsingar veita Gyða J. Ólafsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir í síma 568 8630. REYKJANESBÆR SlMI 421 6700 Lausar stöður Grunnskólakennarar óskast Reykjanesbær óskar eftir áhugasömum og hugmyndaríkum kennurum til starfa á næsta skólaári. Grunnskólar bæjarins verða einsetnir næsta haust. í bænum er vel búið að skólum og starfsfólki og rekin öflug endurmenntunar- stefna og skólaþjónusta. í gildi er sérstakt sam- komulag bæjarstjórnar við grunnskólakennara um laun umfram almenna kjarasamninga kennara. Einnig er heimilt að greiða kennurum með full réttindi sem ráða sig í 100% stöðu við grunnskóla, leikskóla og tónlistarskóla Reykjanesbæjar og flytjast búferlum til Reykja- nesbæjar, flutningsstyrk kr. 300.000. Skilyrði er að kennarar geri samning til minnst 2ja skólaára. Holtaskóli 1. —10. bekkur Kennslusvið: Náttúrufræði, danska, almenn kennsla á miðstigi og yngsta stigi og tón- mennt. Skólastjóri Sigurður E. Þorkelsson, sími 421 1135. Heiðarskóli 1. —10. bekkur Kennslusvið: Almenn kennsla á miðstigi og á yngsta stigi, sérkennsla og smíði. Skólastjóri Árný Inga Pálsdóttir, sími 420 4500. Njardvíkurskóli 1. —10. bekkur Kennslusvið: Almenn kennsla, sérkennsla, heimilisfræði, tónmennt, handmennt, íþróttir. Skólastjóri Gylfi Guðmundsson, sími 421 4399. Myllubakkaskóli 1. —10. bekkur Kennslusvið: Almenn kennsla í yngri bekkjum og heimilisfræði, 50% staða. Skólastjóri Vilhjálmur Ketilsson, sími 421 1450. Upplýsingar veita skólastjórarnir. Umsóknar- frestur ertil og með 10. júní 2000. Allar um- sóknir berist Skólaskrifstofu Reykjanesbæjar, Hafnargötu 57, 230 Keflavík, Reykjanesbæ. Starfsmannastjóri. Nemar — nemar Myllan-Brauð hf. óskar eftir nemum á samning í bakaraiðn. Samningstími miðast við 1. júlí 2000. Nánari upplýsingar í síma 510 2335 eða 893 3551. Starfsmannaþjónusta MB. Sumarafleysing — hlutastarf Líknarfélag óskar eftir starfsmanni til verslun- arstarfa í 2—3 mánuði í sumar. Um hlutastarf er að ræða og nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bíl til umráða. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Afleysing — 9704", fyrir 5. júní. RABAUGLV SINGAR NAUÐUNGARSALA Uppboð Eftirtaldir munir verda boðnir upp á Hörðuvöilum, Selfossi, (lögreglustöðin), föstudaginn 9. júní 2000 kl. 14.00: VH-945, Massey Ferguson, árg. 1990. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Fossheiði 54, Selfossi, 2ja herb. íbúð á neðri hæð, þingl. eig. Elin Bjarnadóttir, gerðarb. sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 8. júní 2000 kl. 10.00. Hrauntunga 18, Hveragerði, þingl. eig. Ásmundur Ólafsson, gerðarb. sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 8. júní 2000 kl. 11.15. Lóð úr Stóra-Fljóti, Biskupstungnahreppi, m/1 sekl. af heitu vatni, þingl. eig. Ásrún Björgvinsdóttir og Ólafur Ásbjörnsson, gerðarb. Landsbanki íslands hf., aðalb. og sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtu- daginn 8.júní 2000 kl. 14.00. Sýsiumaðurinn á Selfossi, 31. maí 2000. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 31. maí 2000.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.