Morgunblaðið - 01.06.2000, Page 58

Morgunblaðið - 01.06.2000, Page 58
58 FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNUHÚSNÆSI Til leigu í Austurstræti 16 Til leigu glæsileg skrif- stofuhæð. Annars veg- ar er um að ræða 150 fm og 250 fm á annarri hæð. Mikil lofthæð. Síma- og tölvulagnir. Laus strax. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf., símar 562 3585 og 892 0160. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan Aðalfundur félagsins verður haldinn í Borgar- túni 18, 3. hæð, laugardaginn 3. júní kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg að alfundarstörf samkv. lögum félagsins. Önnur mál. Léttar veitingar. Stjórnin. Menntamálaráðuneytið Innritun nemenda í framhaldsskóla í Reykjavík Innritun í framhaldsskóla í Reykjavíkferfram í Menntaskólanum við Hamrahlíð föstudaginn 2. júní frá kl. 9.00 til 18.00. Umsóknum fylgi Ijósrit af prófskírteini. Námsráðgjafar verða til viðtals. Einnig er hægt að skila inn umsóknum í viðkomandi skóla. Menntamálaráðuneytið, 30. maí 2000. www.mrn.stjr.is. yppBoe FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR NORDISK GERONTOLOGISK FORENING A-FA-R America n Federation For Aginc Research í tengslum við 15. Norrænu öldrunar- fræðaráðstefnuna 4.-7. júní 2000 í Há- skólabíói, verður sérstök forráðstefna sunnudaginn 4. júní undir yfirskriftinni: Grundvallarþættir öldrunar, með áherslu á heilabilun og beinþynningu Tíu alþjóðlega þekktirfræðimenn hver á sínu sviði munu flytja erindi, en þeireru: Kevin Kinsella, PhD, frá Rannsóknarráði Bandaríkjanna í Washington, Peter A. Gross, MD, prófessor í lækna- deild Hackensack háskólanum í Bandaríkj- unum, Gunnar Sigurðsson, Ph.D, MD, prófessor Landspítali, háskólasjúkrahús, Fossvogi, Tamarra Harris, MD, frá Öldrunarmála- stofnun Bandaríkjanna, Michael F. Holick, Ph.D, MD, prófessor Boston Medical Center, Bandaríkjunum, Diane L. Schneider, MD, MSc, forstöðu- maður Stein rannsóknarstofnunarinnar í öldrunarfræðum, Bandaríkjunum, George M. Martin, MD, prófessor í meina- fræði við Washington háskóla, Bandaríkj- unum, > Scott A. Small, MD, aðstoðarprófessor í taugasjúkdómafræði við læknadeild Columbia háskólans í Bandaríkjunum, Bengt Winblad, MD, prófessor við Karol- insku stofnunina, Svíþjóð, William B. Applegate, MD, prófessor of Medicine, Wake Forest háskólanum, Bandaríkjunum. Framsögumenn munu fjalla um öldrun á 21. öldinni, hvað sé nýtt í forvörnum og meðferð inflúenzu, greiningu og forvarnarmeðferð á beinþynningu og krabbameini, tíðarhvörf og hormónameðferð, Alzheimersjúkdóminn, erfð- ir og meðferð, sem og háan blóðþrýsting hjá öldruðum. Fundarstjórar eru dr. Knight Steel frá Banda- ríkjunum og dr. Andrus Viidik frá Danmörku. Öldrunarfræðafélag íslands og Félag íslenskra öldrunarlækna standa að forráðstefnunni í samvinnu við Amerísku samtökin um öldrun- arrannsóknir. Ráðstefnan ferfram á ensku. Skráning er hjá Ferðaskrifstofu íslands, Lág- múla 4, sími 585 4400 og í Háskólabíói kl. 8.00- 9.00 sunnudaginn 4. júní. Vegna fjölda áskor- anna verður möguleiki á að skrá þátttöku á 1/2og heila daga á Norrænu öldrunarfræðaráð- stefnunni 4.-7. júní, en þar verða flutt vel á þriðja hundrað erinda um rannsóknaniðurstöð- ur og þekkingarþróun í öldrunarfræðum. Sérstök athygli er vakin á sérstökum fundi um tannheilsu aldraðra, ætluð tannlæknum og tannfræðingum. Sjá lokadagskrá ráðstefnunnar á vefsíðu: www.15nka2000.is. Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Hörðuvöllum 1, Selfossi (lög- reglustöðinni), föstudaginn 9.júni 2000 kl.14.00: JS-672 RJ-886 NL-327 0-41 NO-308 Y-2215 YA-738 RK-529 ZX-376 RG-280 RG-647 R-26574 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Setfossi, 31. maí 2000. xii Qnn / Tit□ nn S S lm» S5# liiii# / 1 Ml mm0 Útboð Óskað er eftir tilboðum í byggingu einbýlishúss í Skerjafirði. Útboðið er tvískipt: a) Uppsteypa húss og fullnaðarfrágangur að utan. b) Fullnaðarfrágangur inni og frágangur lóðar. Bjóða má í a) eða b) hluta eða báða hluta sam- an. Tilboð verða opnuð á Verkfræðistofu Sig- urðar Thoroddsen hf.,Ármúla 4, 105 Reykjavík, föstudaginn 16. júní kl. 14.00. Útboðsgögn verða til afhendingar á sama stað frá og með föstudegi 2. júní kl. 9.00, gegn 5.000, kr. skila- gjaldi. IVerkfræðistofa WsAB Sigurðar Thoroddsen hf. Forval Umsýslustofnun varnarmála, sala varnarliðs- eigna f.h. varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, framlengir hér með frest til að taka þátt í forvali vegna útboðs á verki innan varnarsvæða á Keflavíkurflugvelli: Málningarvinna innan- og utanhúss. Upphafleg auglýsing um forval vegna verksins birtist 18. maí sl. Samningurinn ertil eins árs með með mögu- leika á framlengingu í tvígang, til eins árs í senn. Tilkynning þessi tekur einungis til íslenskra lögaðila. Forvalsgögn fást hjá Umsýslustofnun varnar- mála, sölu varnarliðseigna, Grensásvegi 9, Reykjavík og á Brekkustíg 39, Reykjanesbæ. Umsækjendum ber að senda þau útfyllt til Um- sýslustofnunar og áskilurforvalsnefnd utanrík- isráðuneytisins sér rétt til að hafna forvals- gögnum sem ekki eru fullnægjandi. Ekki verður tekið við upplýsingum frá þátttakendum eftir að forvalsfrestur rennur út. Frestur til að skila inn umsóknum er fram- lengdur til mánudagsins 26. júní 2000, kl. 16.00. Umsóknum skal skilað til Um- sýslustofnunar varnarmála, sölu varnar- liðseigna, Grensásvegi 9, Reykjavík eða Brekkustíg 39, IMjarðvík. Umsýslustofnun varnarmála. Sala varnarliðseigna. STYRIMANNASKOLINN REYKJAVÍK Innritun á haustönn 2000 Innritun nýnema fer fram í Stýrimannaskólan- um við Háteigsveg alla daga frá kl. 08.00 til 16.00. Á morgun föstudaginn 2. júní er aðalinnrit- unardagur nýnema og verða þá tækjastofur skólans opnar. Skipstjórnarnámið veitir eftirtalin réttindi: Sjávarútvegsbraut: 30 rúml. skipstjóraréttindi á skip í innanlands- siglinqum.__________________________ 1. stig: a. Skipstjóri á fiskiskip og önnur skip 200 rúml. og minni í innanlandssiglingum. b. Undirstýrimaður á 500 rúml. fiskiskip og minni í innanlandssiglingum. 2. stig: a. Skipstjóri á fiskiskip af ótakmarkaðri stærð og farsviði. b. Skipstjóri á 200 rúml. kaupskip og minni í strandsiglingum (STCW II/3). c. Undirstýrimaður á kaupskip/varðskip af ótak- markaðri stærð og farsviði (STCW 11/1). ■ 3. stig: a. Skipstjóri á kaupskip af ótakmarkaðri stærð og farsviði (STCW II/2). b. Yfirstýrimaður á varðskip af ótakmarkaðri stærð og farsviði. Innanlandssiglingar: Sigling innan íslenskrar fiskveiðilögsögu. Strandsiglingar: Sigling innan 50 sjómílna frá ströndum Islands. Stýrimannaskólinn í Reykjavík sími 551 3194, fax 562 2750 netfang: styr@ismennt.is, veffang: www.ismennt.is/vefir/styrimannaskolinn Skólameistari.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.