Morgunblaðið - 01.06.2000, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 2000 59
III
MENNTASKÓLiNN I KÓPAVOGI
Innritun
Innritun fyrir haustönn 2000 fer fram í Mennta-
skólanum í Kópavogi 5. og 6. júní milli klukkan
9.00 og 17.00.
Við skólann eru eftirtaldar námsbrautir:
Almenn braut Ferðabraut
Félagsfræðabraut Málabraut
Náttúrufræðibraut Listnámsbraut/
tónlistarkjörsvið
Styttri bóknámsbrautir:
Skrifstofubraut I
— tveggja anna hagnýtt nám með starfsþjálfun.
Skrifstofubraut II
— tveggja anna framhaldsnám, kennt á kvöldin.
Fornám — Innritun í fornám fer fram að und-
angengnu viðtali við umsjónarkennara for-
náms. Viðtal skal panta í síma 544 5510.
Sérdeildir
— * heimilisbraut
—■ * sérdeild fyrir einhverfa.
Löggiltar iðngreinar — samningsbundið
iðnnám:
Bakstur Framreiðsla
Kjötiðn Matreiðsla
Verknámsbrautir:
Grunndeild matvælagreina
Hótel- og þjónustubraut
Matartæknanám
Námsráðgjafar verða til viðtals innritunardagana
og eru nemendur hvattir til þess að notfæra
sér þjónustu þeirra. Öllum umsóknum fylgi
staðfest afrit skólaskírteinis auk Ijósmyndar.
Foreldrar/forráðamenn þurfa að undirrita um-
sóknir nemenda sem eru undir sjálfræðisaldri.
Skólameistari.
__________MENNTASKÓUNN I KÓPAVOGI_______________
Ferðamálaskólinn - Hótel- og matvælaskólinn - Leiðsöguskólinn
Digranesvegur • IS 200 Kópavogur • ísland
Sími / Tel: 544 5530, 544 5510 • Fax: 554 3961
Tekið verður á móti um-
sóknum um skólavist
haustið 2000 dagana 2. og 5. júní milli kl.
9 og 18; ennfremur 6. og 7. júní kl. 12-16.
Umsóknir sem berast eftir 7. júní mæta afgangi
við afgreiðslu.
Umsækjendur skulu tilgreina eina eftirtalinna
brauta sem öllum lýkur með stúdentsprófi:
Félagsfræðabraut, náttúrufræðabraut, mála-
braut og IB braut. (*)
Tónlistarbraut og listdansbraut eru nú starf-
ræktar undir hatti annarra brauta, sem byggist
á því að sérgreinar (tónlist eða listdans) falla
undir kjörsvið og frjálst val. Hliðstætt gildir um
eðlisfræðibraut og sálfræðilínu félagsfræða-
brautar; sveigjanleiki í nýrri námskipan rúmar
áherslur þessara eldri brauta ásamt fjölmörg-
um nýjum námsleiðum til stúdentsprófs.
í boði eru eftirtaldar kjörsviðsgreinar:
Danska, eðlisfræði, efnafræði, enska, félags-
fræði, franska, íslenska, jarðfræði, listdans,
líffræði, norska, saga, sálfræði, spænska,
stærðfræði, sænska, tónlist, þjóðhagfræði og
þýska.
(*) IB er skammstöfun fyrir International Bacc-
alaureate. Námsbrautin er 3 ára braut sem lýk-
ur með alþjóðlegu stúdentsprófi sem viður-
kennt er af háskólum bæði hér og erlendis.
Námið fer að mestu fram á ensku og lýkur með
alþjóðlegum samræmdum prófum. Kröfur um
ástundun eru miklar þar sem kennt er að mestu
í hraðferðum. Nemendur greiða skólagjöld til
þess að mæta aðkeyptri þjónustu við próf o.fl.
Rektor.
VERKMENNTASKÓLI
AUSTURLANDS
Austfirðingar og aðrir
landsmenn!
Umsóknarfrestur um nám á haustönn 2000
rennur út 7. júní nk. Við Verkmenntaskóla
Austurlands er hægt að leggja stund á fjöl-
breytt nám, bæði bóklegt og verklegt. Eftirtald-
ar námsleiðir eru til boða:
Almenn námsbraut
Félagsfræðabraut
Grunndeild rafiðna
Grunndeild tréiðna
Iðnbraut í húsasmíði
Hársnyrtibraut
Málmtæknibraut
Vélsmíði/rennismíði
N áttú ruf ræðabra ut
Sjávarútvegsbraut
Sjúkraliðabraut
Vélstjórnarbraut 1. stigs
Upplýsinga- og fjölmiðlabraut
Verkmenntaskólinn er heimilislegur skóli fyrir
þá sem kjósa persónuleg tengsl, nálægð við
fagra náttúru og vinalegt mannlíf. Hægt er að
dvelja á heimavist skólans þar sem eru 30 rúm-
góð herbergi og mötuneyti.
Allarfrekari upplýsingar eru á heimasíðu
skólans www.va.is og í síma 477 1620.
Innritun nemenda fyrir
haustönn 2000
Námsbrautir til stúdentsprófs
Félagsfræðabraut
Málabraut
Náttúrufræðibraut
Upplýsinga- og tækni-
braut
Starfsnámsbrautir
Grunnnám rafiðna
Grunnnám tréiðna
Handíðabraut
Húsasmíðabraut
íþróttabraut
Listnámsbraut
Rafvirkjabraut
Sjúkraliðabraut
Snyrtibraut
Uppeldisbraut
Upplýsinga- og fjöl-
miðlabraut
Viðskiptabraut
Fornámsbraut
Unnt er að bæta námi
við þessar brautir og
Ijúka stúdentsprófi
sem veitir tiltekin rétt-
indi til háskólanáms.
Innritað verður á skrifstofu skólans og í Menn-
taskólanum við Hamrahlíð, 2. júní frá kl. 8:00
til 18:00. Einnig verður innritað í skólanum
sjálfum 5., 6. og 7. júní frá kl. 8:00 til 16:00.
Umsóknareyðublöð má nálgast á www.fb.is.
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti,
Austurbergi 5,111 Reykjavík
s: 570 5600 netfang:fb@fb.is.
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
við Skólabraut, 210 Garðabæ, sími 520-1600, fax 565-1957,
vefslóð: http:www.fg.is — netfang: fg@fg.is
Innritun fyrir haustönn 2000
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
býður upp á fjölbreytt nám á þessum brautum í nýju og glæsilegu húsnæði við Skólabraut í
Garðabæ: Bóknám til Listnám: Starfsnám: Almennt nám:
stúdentsprófs: Myndlist Markaðsbraut Almenn braut
Félagsfræðabraut Fata- og íþróttabraut
Málabraut textílhönnun Uppeldisbraut
Náttúrufræðibraut Viðskiptabraut
í listnámi, sem er 3ja ára nám, er unnt að bæta við áföngum tii stúdentsprófs. (starfsnámi, sem
er 2ja - 3ja ára nám, , er einnig unnt að bæta við áföngum til stúdentsprófs.
Kjörsvid - mög fjölbreytt nám! Á ölium þessum brautum eru kjörsviðsgreinar, sem nemendur velja sér á námstímanum. Kjör-
sviðsgreinarnar eru merktar ákveðnum brautum, en flytja má greinar að ákveðnu marki á milli
brauta. Kjörsviðin bjóða upp á mikla sérhæfingu og dýpkun í námi. Helstu kjörsviðsgreinar eru:
Danska Félagsfræði Jarðfræði Sálarfræði
Eðlisfræði Fjölmiðlafræði Líffræði Stærðfræði
Efnafræði Franska Markaðsfræði Tölvufræði
Enska íslenska Myndlist Þjóðhagfræði
Fata- og íþróttafræði Rekstrarhagfræði Þýska
textílhönnun íþróttagreinar Sagnfræði
HG-hópur. Skólinn býður upp á sérstaka þjónustu á bóknáms- og listnámsbrautunum fyrir
nemendur með góðar einkunnir úr 10. bekk. Þessi starfsemi er byggð á hugmyndinni;
hópur - hraði - gædi. Valið verður í hópinn eftir einkunnum.
Tölvubúnaður. Nemendur fá greiðan aðgang að tölvubúnaði skólans og fer hluti kennslunnar
fram með tölvum. Stefnt er að því að nýnemar geti eignast fartölvur á námstímanum með
þeim kjörum, sem samið verður um að tilhlutan menntamálaráðuneytisins.
Umsóknir um skólavist skal senda til Fjölbrautaskólans í Garðabæ, við Skólabraut,
210 Garðabæ. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 8.00—16.00.
Símanúmerið er 520 1600. Netfang: fg@fg.is.
Þeir sem þess óska geta fengið send umsóknareyðublöð. Umsóknir þurfa að berast skólanum
eigi síðar en 7. júní. Umsóknum skal fylgja staðfest Ijósrit af grunnskólaprófi. Umsóknareyðu-
blöð eru einnig á heimasíðu skólans. Heimasíða: http://www.fg.is.
Námsráðgjafar og stjórnendur eru til viðtals og aðstoða nemendur við námsval.
Hringid og fáið sendan upplýsingabækling um skólann!
í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ eru 550—600 nemendur og 60—70 starfsmenn. Vakin er
athygli á því, að skólinn starfar í nýju og glæsilegu húsnæði með góðum kennurum og full-
komnum kennslubúnaði, s.s. öflugum tölvum og góðri lesaðstöðu. Vegna mikillar aðsóknar í
skólann er mikilvægt að allar umsóknir verði sendar beint til Fjölbrautaskólans í Garðabæ í
tæka tíð.
Skólameistari.