Morgunblaðið - 01.06.2000, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 01.06.2000, Blaðsíða 66
MORGUNBLAÐIÐ 66 FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 2000 Heppnir viðskiptavinir fá óvæntan glaðning CRískeLe Koúen - Gœðavara Gjáfavara — malar otj kciffistell. Állir veróflokkcir. . Heimsfrægii liönnuóir iii.a. Gianni Versate. , " vxx.v.. VERSLUNIN l.ituvavevi 52, s. 562 4244. m- FASTEICNAMIDSTÖDIN ( SKIPHOLTI SOB • SÍMI SS2 6000 • FAX 552 6005 <- m Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali Opið virka daga frá ki. 8-12 og 13-17 SVARFHÓLSSKÓGUR Fallegt sumarhús við Löngutröð 16, sem er eignarlóð í fögru umhverfi í Svarfhólsskógi í Hvalfjarðarstr.hr. Húsið er 46,7 fm að stærð með stórri verönd, byggt 1984. Mikill gróður. Hitaveita væntanleg. Húsið gefur möguleika á notkun allt árið. Til sýnis næstu daga í samráði við seljanda í sima 897 9136. Verð aðeins kr. 4.3 m. 13362. UMRÆÐAN rJJJÍJJJJ ^J . ilð£sileg tískuvöruversiun J TÍSKUVÖRWVERSLWN - LAUQAVEQI 87 - SÍMI 511 Ó6Ó5 Rafmagnseftirliti ábótavant Þröng flokkspófitík má ekki viffa mönnum sýn, segja Gfsfi S. Einarsson og Ogmundur Jónas- son, enda höfum við orðið varir við að ein- staklingar úr öllum stj órnmálaflokkum hafa áhyggjur af því hvernig þessum málum er komið. verið bent á byggðasjónarmið og því haldið fram að starfsemi sem áður fór fram utan Reykjavíkursvæðisins hafi verið flutt á suðvesturhornið þar sem skoðunarstofurnar eru staðsettar en þær munu núna vera tvær talsins. Einkavæðing raf- magnseftirlitsins hefur þannig orðið til þess að veikja byggðalög fjarri þéttbýlissvæðinu á suðvesturhorn- inu. Hitt er svo staðreynd að gagn- rýnin á breytt fyrirkomulag hefur ekki síður komið frá þéttbýli en dreifbýli. Leitað eftir þver- pólitískri samstöðu Mikilvægt er að rafmagnsörygg- ismálum verði komið í betra horf en nú er og höfum við afráðið að taka málið upp á Alþingi þegar það kem- ur saman í haust. Þröng flokkspóli- tík má ekki villa mönnum sýn enda höfum við orðið varir við að ein- staklingar úr öllum stjórnmála- flokkum hafa áhyggjur af því hvern- ig þessum málum er komið og áhuga á því að færa þau til betri vegar. Af þessum sökum munum við leita eftir breiðri þverpólitískri samvinnu um málið innan veggja Alþingis. Höfundar eru alþingismenn. STAÐHÆFT hefur verið að raf- magnseftirliti sé mjög ábótavant í landinu í kjölfar þess að horfið var frá opinberu eftirliti með háspennu-og lágspennuvirkjum, þ.e.a.s. dreifikerf- um rafveitna og neysluveitum til hins hins almenna notanda. Þess í stað var tekin upp tak- mörkuð úrtaksskoð- un á vegum einka- aðila undir umsjón Gísli S. Ögmundur Löggildingarstofu. Einarsson Jónasson Þriggja manna nefnd sem þáverandi iðnaðarráð- bil þriðjungi þeirra sem spurðir herra skipaði var falið það verkefni voru. Helstu niðurstöður könnunar- á síðastliðnu sumri að kanna þessa innar voru eftirfarandi: gagnrýni. Nefndin klofnaði í afstöðu -Aðeins einn af hverjum fimm sinni meðal annars vegna þess að sem svöruðu telja núverandi ástand ekki var samstaða um að leita upp- rafmagnsöryggismála viðunandi. lýsinga sem allir nefndarmenn teldu Rúmlega þrír fjórðu, 76,5% telja fullnægjandi. hins vegar núverandi ástand raf- í Ijósi þessa ákváðum við undir- magnsöryggismála óviðunandi. ritaðir alþingismenn í marsmánuði -78% telja að af hálfu opinberra sl. að gangast fyrir könnun á við- aðila hafi ekki nægilega verið kann- horfum til rafmagnsöryggismála í að ástand rafmagnsöryggismála eft- landinu. Send voru bréf til löggiltra ir að breytingar voru gerðar á eftir- rafverktaka, rafveitna, trygginga- litskerfinu. fjrirtækja og aðila sem sinna -82,5% þeirra sem svara telja að brunavörnum. Um sexhundruð aðil- eftirlitskerfinu beri að breyta, þar ar voru spurðir álits og fengust svör af vilja 38% hverfa til fyrra fyrir- frá tveimur hundruðum eða um það komulags en 44,5% vilja nýtt eftir- litskerfi, þar sem til greina kæmi nýtt fyrirtæki á vegum hins opin- bera með dreifingu starfsmanna um land allt. •í könnuninni var spurt um mark- aðseftirlit raffanga og töldu 59% svarenda því vera ábótavant. Aðeins 7,5% töldu að einkareknar skoðun- arstofur ættu að annast þetta eftir- lit. Hins vegar vildi um helmingur að sömu aðilar og sjá um eftirlit raf- orkuvirkja sinni eftirliti raffanga. Byggðafjandsamlegar breytingar Nýskipan öryggismála hefur ver- ið gagnrýnd á ýmsum forsendum og vegur þar þyngst að dregið hafi úr eftirliti og þar með öryggi. Þá hefur Rafmagnseftirðít
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.