Morgunblaðið - 01.06.2000, Síða 77

Morgunblaðið - 01.06.2000, Síða 77
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 2000 77 1 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Dagur aldraðra í Laugarneskirkju í DAG kl. 14 verður efnt til hinnar árlegu guðsþjónustu sem tileinkuð er eldra fólki á uppstigningardegi. Kór Laugarneskirkju mun syngja við undirleik Gunnars Gunnarssonar organista og sr. Bjarni Karlsson sóknarprestur þjónar. Að athöfn lok- inni er fólki boðið að þiggja veitingar í safnaðarheimilinu. Langholtskirkja - kirkja Guðbrands biskups GUÐSÞJÓNUSTA uppstigningar- dag kl. 14, athugið breyttan messu- tíma. Kirkjudagur eldri borgara; sr. Tómas Guðmundsson, Svala Sigríð- ur Thomsen djákni og Jón Stefáns- son organisti leiða stundina. Eldri borgarar lesa ritningarlestra og barnakór frá Norðuriöndum syngur. Eftir guðs- þjónustuna býður Kvenfélag Lang- holtssóknar kirkjugestum í hátíðarkaffi í safnaðarheimilinu. Allh- velkomnir. Minnt er á málþing ellimálaráðs og kristnihátíðarnefndar í Bústaða- kirkju kl. 11 og sýningu á munum úr starfi aldraðra sem þar verður opn- uð. Uppstigningardagur í Hjallakirkju í DAG uppstigningardag verður guðsþjónusta í Hjallakirkju kl. 14; dagurinn er tileinkaður öldruðum og mun kór aldraðra í Kópavogi syngja og leiða safnaðarsöng. Sóknarprest- ar safnaðanna í austurbæ Kópavogs; sr. Gunnar Sigurjónsson og sr. Iris Kristjánsdóttir, þjóna. Að guðsþjón- ustu lokinni er viðstöddum boðið í kirkjukaffi í safnaðarsal kirkjunnar. Við hvetjum fólk að líta við í Hjalla- kirkju á uppstigningardag og eiga þar góða stund í góðum hópi. Uppstigningar- dagur í Ytri-Njarð- víkurkirkju GUÐSÞJÓNUSTA er í dag, uppstig- ningardag, kl. 11. Eldey, kór eldri borgara á Suðurnesjum, syngui’. Einsöngur: Guðmundur Ólafsson. Organisti: Steinar Guðmundsson. Starfsfólk safnaðanna. Verð frá kr. 4.990.- HREYSTI ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL --Skeifunni 19 - S. 5681717 — www.hreysti.is Glæsilegur fatnaður fyrir veislur og ferðalög sumarsms hj&Q&GafithíMi ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. »%%HEIÐMÖRK 50 ARA FJÖJAKYLÐURJÓÐUR • i « / / fer fram vígsluhátíð kl. 13.30 á fjölskyldurjóðri I Heiðmörk Boðið verður upp á skemmtiatriðí Fram koma: Felix Bergsson og Gunnar Helgason, Barnakór Leikskólans Skerjakots og Hljómskálakvintettinn Grillaðar SS pylsur og Coka Cola Ferð frá Mjódd kl 13.00 Leiðin að svæðinu verður merkt frá Suðurlandsveg um Rauðhólaveg \ f Skógræktarfélag Reykjavíkur Reykjavík menningarborg Evrópu árið 2000 iMOTRHi MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Nám sem nýtist þér! Framhaldsnám á skrifstofubraut Kennt á kvöldin Nú stendur yfir innritun í framhaldsnám á skrifstofubraut Menntaskólans í Kópavogi. Mikil áhersla er lögð á tölvunám, viðskipta- og samskiptagreinar. Kennt er frá kl. 17.20 til 22.00, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga. Inntökuskilyrði: Nemendur sem hafa lokið a.m.k. fjórum önnum í framhaldsskóla eða hafa reynslu af skrifstofustörfum. Þeir nemendur sem lokið hafa námi af skrifstofubraut Menntaskólans í Kópavogi ganga fyrir um skólavist. Kennsla hefst 28. ágúst en innritun stendur yfir til 9 júní. Upplýsingar veitir kennslustjóri bóknáms milli kl. 9:00 og 15:00. MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI v/Digranesveg, 200 Kópavogi, JLBJL sími 544 5510, fax 554 3961. í Hveragerði ■ Bjarni Jónsson, listmálari, hefur opnað sfna árlegu sýningu á litlum olíu- og vatnslitamyndum. Sýningin verður opin fram á annan í hvítasunnu. Tölvupassamyndir Þú velur og hafnar Við tökum af |)ér t'jórar niyndir tvær og tvær eins, |)ú skoóar |)ær á skjá, ef |)ú ert ekki sátt/ur \ ia árangurinn, tokum við aftur og aftur þar til þú ert áiiægö/ur, síóan eru þær myiulir geröar. Adeins þær myiulir seni |)ú sættir þig \ió eru gerðar. Notaöu einungis þær myndir sem |)ú ert ánægð/ur með í öli skilríki. Ljósmyndastofa Kópavogs sími 5543020 -------------------------------------N jlfmœlisþakkir Kœru vinir, börn og fjölskyldur þeirra. Bestu þakkir fyrir ógleymanlegan dag 24. maí 2000 í tilefni afmœlis okkar. Lifið heil. Emelía og Sœmundur. íþróttaskór á góðu verði! Kringlunni, sími 568 6062
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.