Morgunblaðið - 01.06.2000, Blaðsíða 82
82 FIMMTUDAGUR T. JÚNÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
I.EIKFÉLAG ÍSLANDS
MIÐASALA I SIMA 551 9050.
Miðasala opin alla virka daga
kl. 13—17 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími 462 1400.
_______www.leikfelag.is_______
Ben Affleck og Giovanni Ribisi í hlutverkum sinum í Boiler Room.
Lristahátíð i Reykjavík |J^)
Hvad ætlar þú ad sjá?
Ö<h ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stára sáiðið kt. 20.00
DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT eftir William Shakespeare
12. sýn. í kvöld fim. 1/6 örfá sæti laus, fös. 2/6 nokkur sæti laus, fim. 8/6, fim. 15/6.
Síðustu sýningar leikársins.
LANDKRABBINN — Ragnar Arnalds
Lau. 3/6, mið. 7/6 næstsíðasta sýning, mið. 14/6 síðasta sýning.
GLANNI GLÆPUR í LATABÆ
Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson.
Sun. 4/6 kl. 14 og sun. 18/6 kl. 14. Síðustu sýningar leikársins.
KOMDU NÆR — Patrick Marber
Sun. 4/6 næstsíðasta sýning og fös. 9/6 síðasta sýning. Sýningin er hvorki við
hæfi bama né viðkvæmra.
Litfa sáiBið kt. 20.30:
HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagaltn Guðmundsdóttir
Lau. 3/6 og sun. 4/6 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar.
Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200.
thorev@theatre.is — www.leikhusid.is
FOLKI FRETTUM
KVIKMYNDIR/Sambíóin Alfabakka frumsýna myndina Boiler Room
eftir Ben Younger með Giovanni Ribisi.
í LEIKFELAG <
REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHUSIÐ
Stóra svið:
Kysstu mig Kata
Söngleikur eftir Cole Porter
Sam og Bellu Spewack
fim. 1/6 kl. 20.00 örfá sæti laus
fös. 2/6 kl. 19.00 örfá sæti laus
lau. 3/6 kl. 19.00 örfá sæti laus
sun. 4/6 kl. 19.00 örfá sæb' laus
fim. 8/6 kl. 20.00 örfá sæti laus
fös. 9/6 kl. 19.00 laus sæti
lau. 10/6 kl. 19.00 örfá sæti laus
mán. 12/6 kl. 19.00 laus sæti
fim. 15/6 kl. 20.00 laus sæti
fim. 22/6 kl. 20.00 laus sæti
fös. 23/6 kl. 19.00 laus sæti
lau. 24/6 kl. 19.00 örfá sæti laus
sun. 25/6 kl. 19.00 laus sæti
Síðustu svninqar
Sjáið allt um Kötu á
www.borgarleikhus.is
Ósóttar miðapantanir seldar
daglega.
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga
og sunnudaga og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000, fax 568 0383.
5303030
loft
íyáto
Sjeikspfr eins og hann leggur sig
fös 2/6 kl. 20 örfá sæti iaus
fim 8/6 kl. 20 laus sæti
fim 15/6 kl. 20 laus sæti
Panódíl fyrir tvo
lau 3/6 kl. 20.30 nokkur sæti laus
fös 16/6 kl. 20.30 laus sæti
sfðustu sýningar í sumar
Stjömur á morgunhimni
1'HliH sun V6 kl. 20 örfá sæti laus
fim 8/6 kl. 20 nokkur sæti laus
— - sun 18/6 kl. 20 laus sæti
fim 22/6 kl. 20 laus sæti
Sfðustu sýningar í sumar
Hádegisleikhús: LEIKIR
fös 2/6 kl. 12 laus sæti
fös 16/6 kl. 12
Allra sfðustu sýningar
Miðasala fyrir bæði leikhús er I Iðnö.
augardaga, fram að sýningu sýningardaga og 2
klst. fyrir sýningu á sunnudögum. Hægt er að
ganga fra greiðslu með greiðslukorti slmleiðis.
Greidda miða má sækja I viðkomandi leikhús.
Miðapantanir einnig í síma 552 3000.
TOBACCO ROAD
eftir Erskine Caldwell
Aukasýning lau. 3.6 kl. 20
Allra síðasta sýning.
25% afsl. til handhafa Gull-
debetkorta Landsbankans.
Frábær látbragðsleikari
Paolo Nani
með sýninguna „Bréfið"
þri. 6.6 og mið. 7.6 kl. 20
Aðeins tvær sýningar.
MOGULEIKHUSIÐ
VIÐ HLEMM
sími 562 5060
völuspA
eftir Þórarin Eldjárn
3. sýn. í kvöld fim. 1. júní kl. 18.00
Miðasala hjá Listahátíð
í síma 552 8588.
RIVKJAVlK
■ ■■■iiaaaaaia tvtóm
Ribisi í hópi verðbréfamiðlara í mynd Youngers.
Lífsreynsla miðlarans
HINN nítján ára gamli Seth Davis
(Giovanni Ribisi) er kominn í innsta
hring verðbréfamiðlara hjá J.T. Marl-
in. Hann vill aðeins tvennt í lííinu,
verða milljónamæringur og hljóta
virðingu föður síns, sem heíur ekld
mikið álit á drengnum. Davis er klók-
ur og ákveðinn og er fljótur að komast
í álnir innan fyrirtækisins á níunda
áratugnum þegar allt leikur í lyndi.
A meðal félaga hans hjá fyrirtæk-
inu eru ungir og harðir miðlarar eins
og Chris (Vin Diesel), sem þegar hef-
ur auðgast mjög, og Greg (Nicky
Katt), sem er lærifaðir Davis en Davis
kemst brátt að því að ekki er allt sem
skyldi hjá fyrirtækinu.
Þannig er söguþráðurinn í banda-
rísku myndinni Boiler Room sem
frumsýnd er í Sambíóunum Alfa-
bakka um helgina. Leikstjóri og
KaífiLeibbflsið
Vesturgotu 3 ■iiiidavjmaaMnai
Klúbbur Listahátíðar
Föstudagskvöld: Hundur í óskilum
Laugardagskv.: Listin að vera Ijótur
Einleikjaröð 2000
Bannað að blóta í brúðarkjól
2. sýn. í kvöld 1.6 örfá sæti laus
3. sýn. lau. 3.6 kl. 17.00
— Ljúffengur málsverður fyrir sýninguna -
handritshöfundur hennar er Ben
Younger en þetta er hans fyrsta
mynd. Með aðalhlutverkin fara Giov-
anni Ribisi, Ben Affleck, Ron Rifkin,
Scott Caan, Jamie Kennedy,Vin Dies-
el og Nicky Katt.
Younger byggir myndina að
nokkra á sinni eigin lífsreynslu en
hann reyndi fyrir sér um tíma sem
verðbréfamiðlari. „Ég fór ásamt öðr-
um og hitti starfsmannastjórann hjá
stóru verðbréfafyrirtæki án þess að
vita nokkuð um fjármál og þessi ná-
ungi sagði við okkur að við ættum all-
ir eftir að græða milljón dollara
tveimur áram eftir að við byijuðum
að vinna við fyrirtækið,“ er haft eftir
Younger.
„Þetta var með ólíkindum,“ heldur
hann áfram. „Ég leit yfir herbergi
miðlaranna og þar voru margir
ki-akkar yngri en ég og ég var aðeins
tvítugur þegar þetta var. Ég vissi
strax þá að ég mundi skrifa mitt
fyrsta kvikmyndahandrit um þessa
reynslu mína.“
Hann fékk Giovanni Ribisi til þess
að fara með aðalhlutverkið en Ribisi
þessi varð kunnur fyrir leik sinn í
mynd Steven Spielbergs, Björgun
óbreytts Ryans. Hann kynnti sér
störf verðbréfamiðlara þegar hann
undirbjó sig fyrir hlutverkið. „Ég
komst að því að það er gríðarleg sam-
keppni á milli miðlaranna. Þetta er
eins og íþróttaleikur. Allt snýst um að
sigra, selja sem mest og geta sagt,
bfllinn minn kostaði 250.000 dollara,“
er haft eftir leikaranum.
„En þessir menn vinna gríðarlega
mikið. Þeir sem ég fylgdist með áttu
hver um sig einhver 700 símtöl yfir
daginn og töluðu stundum í tvo síma í
einu.“ Ribisi kynnti sér einnig orðfæri
verðbréfamiðlara og hugtök úr fjár-
málaheiminum sem vora honum
framandi. „Ég vissi að til var verð-
bréfamarkaður," segir hann, „en ekki
mikið meira. Ég lagðist í orðabækur
og bækur um hvemig fjármálamark-
aðurinn starfar og er rekinn og ég fór
að skoða þá eiginleika í mér sem
verða fyrir áhrifum af græðgi og pen-
ingum.“
Olll Hustonen
Ungur píanóleikari sem vakið hefur heimsathygli fyrir leik sinn
Háskólabíó, í kvöld, I. júní kl. 19:30. Miðaverð: 2.000 kr. og 2.300 kr
Völuspá-Nöauleikhúsiö
Möguleikhúsinu, [ dag, I. júni kl. 18:00. Miðaverð: 1.200 kr.
Skáldavaka —Astin blómstrar...
Pétur Gunnarsson, Elfsabet Kristfn Jökulsdóttir, Kristín Ómarsdóttir, Sigurður
Pálsson og Ingibjörg Haraldsdóttir. Tinna Gunnlaugsdóttir les Ijóð eftir
Theodóru Thoroddsen, Ólöfu frá Hlöðum og Huldu. Kynnir er Hrafn Jökulsson.
Þjóðmenningarhúsið, I kvöld, I. júní kl. 20:00. Ókeypis aðgangur
Paolo Nanl
Margverðlaunaður látbragðsleikari sem kitlar hláturtaugar ungra sem aldinna
Salurinn, 2. júnl kl. 20:00, 3. júnl kl. 17:00 og 4. júní kl. 14:00 og 20:00
Miðaverð: 1.600 kr.
Don ðlovannl
Rómuð sýning frá þjóðarbrúðuleikhúsinu I Prag fyrir alla aldurshópa
íslenska óperan, 3. og 4. júní kl, 15:00 og 20:00
Miðaverð: Fullorðnir 2.200 kr. börn 1.500 kr.
Elnhver f dyrunum
nýtt leikrit eftir Sigurð Pálsson
Borgarleikhús, 3. júnl kl. 16:00 Miðaverð: 2.000 kr.
Englar alhelmslns
Leikgerð CaféTeatret á sögu Einars Más Guðmundssonar
sem hlaut frábæra dóma I Danmörku
Smíðaverkstaeðið, 3. 4. 5 og 6. júnl kl. 20:30. Miðaverð: 2.000 kr.
Miðasala Listahátfðar, Bankastrsti 1
Sími: 551 8588 Opið alla daga: 8:30- 10:00
www.artfesLis
Kaffileikhúsið á föstudagskvöld
Öhaminn
hundur í
leikhúsi
HUGLEIKARARNIR Ingibjörg
Hjartardóttir og Unnur Guttorms-
dóttir eru gestgjafar Klúbbs Lista-
hátíðar í Kaffileikhúsinu á föstudag.
Þær ætla að leiða fram hljómsveit-
ina og gamandúettinn Hund í óskil-
um. Hljómsveitina skipa tveir
frændur og norðanmenn, þeir Hjör-
leifur Hjartarson og Eiríkur Steph-
ensen. Hljóðfæraskipan er nokkuð
ólík því sem fólk á að venjast, þeir
leika á melodiku, nefflautu, bassa,
gítar og eiginlega flest annað sem
hönd fær á fest. Sveitin er þekkt
fyrir ærsl og uppákomur, meðal
atriða á skemmtuninni er til dæmis
áhættuleikur með blokkflautu. „Við
erum báðir skólastjórar og afar
dagfarsprúðir menn,“ svaraði Hjör-
leifur þegar hann var inntur eftir
hvað þeir poppararnir hefðust að
þegar þeir væru ekki að trylla land-
ann með taktvísi sinni.
Þeir frændur bregða sér afar sjald-
an suður yfir heiðar en í þau fáu
skipti sem þeir hafa troðið upp í
borginni hefur alltaf verið húsfyllir.
Þetta er eina tækifærið fyrir list-
unnendur að njóta og gleðjast með
Hundunum því strax að loknum
tónleikunum þjóta þeir heim í heið-
ardalinn til að taka þátt í hátíða-
höldum sjómannadagsins.