Morgunblaðið - 01.06.2000, Blaðsíða 85

Morgunblaðið - 01.06.2000, Blaðsíða 85
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Kringlubíó og Bíóborgin frumsýna nýjustu mynd Rom- ans Polanskis, Níunda hliðið eða The Ninth Gate, með Johnny Depp. Johnny Depp í hlutverki sínu. Depp í Níunda hliðinu Frumsýning DEAN Corso (Johnny Depp) er sérstaklega fær í því sem hann gerir en hann leitar uppi verðmætar, gamlar bækur fyrir ríka bókasafnara. Boris Balkan (Frank Langella), sem er bókaormur mikill og djöflafræð- ingur, fær hann til þess sannreyna hvort bók sem hann keypti nýlega sé ekta en hún heitir Hin níu hlið að skuggaríkinu. Corso tekur verkefnið að sér og flýgur frá Bandaríkjunum til Evrópu og lendir í hverri hættunni á fætur annarri aðstoðaður af yfimáttúru- legri veru (Emmanuelle Seigner) áð- ur en hann kemst að hinum raunveru- lega tilgangi sendifararinnar. Þannig er söguþráðurinn í nýjustu inynd pólska leikstjórans Romans Polanskis, Níunda hliðinu eða The Ninth Gate, sem frumsýnd er í Kringlubíói og Bíóborginni. Með aðal- hlutverkin fara Johnny Depp, Frank Langella og Emmanuelle Seigner ásamt Lenu Olin en handritið gerir Polanski ásamt John Brownjohn og Enrique Urbizu. Myndin er byggð á skáldsögunni Dumasklúbbnum eftir Aiduro Peréz - Reverte. Sagan hitti í mark hjá Polanski enda ekki ókunnugur söguefninu. „Djöflar, blóðsugur og slíkt eru frá- bært söguefni, er haft eftir leikstjór- anum, en Níunda hliðið er fyrsta myndin hans frá því hann sendi frá sér The Death and the Maiden árið 1994. Hann las söguna yfir og á meðan á lestrinum stóð sá hann Johnny Depp fyrir sér í aðalhlutverkinu. „Það er oft sem maður les bækur og sér fyrir sér ákveðnar týpur og mér fannst Depp smellpassa í þetta hlutverk, brosið hans, framkoman og prakkaraskap- urinn, er haft eftir Polanski. Depp hefur leikið í myndum á borð við Ed Wood, Donnie Brasco og Edward Scissorhands en hann hefur ekki áður leikið fyrir Polanski. Um persónu sína í myndinni hefur hann þetta að segja: „Eg held að Corso sé ákaflega ástríðufullur bókasafnari en hann er líka ákveðinn kaupsýslumað- ur og hann er kaldhæðinn. Ég held að hann geti vel verið misheppnaður rit- höfundur og þess vegna hatar hann líka það sem hann elskar.“ Polanski segir að persónan hafi í byrjun litla trú á hið yfimáttúrulega en smám saman tekur hann að efast og um leið kviknar áhugi á að komast að hinu sanna. Samstarf þeirra Depps gekk mjög vel að sögn leikstjórans. „Sumir leikarar þurfa ákaflega mikla leiðsögn og það verður að skýra allt út fyrir þeim áður en þeir treysta sér í leikinn. En það var algjör óþarfi þeg- ar Johnny átti í hlut. Hann treysti innsæinu." Polanski segir að myndin hafi fyi-st og fremst skemmtigOdi. „í þessu til- viki var ég mest upptekinn af því að segja sögu, skapa andrúmsloft, spennu, fremur en að setja fram heimspekilegan boðskap." 7 Eitt númer fyrir alla 111) Ábendingar @ Þjónustuupplýsingar (fl' Týndir farsímar [B Sérþjónusta (3 Allan sólarhringinn í 8oo 7000, færðu allar upplýsingar um þá þjónustu sem Síminn veitir. Þjónustuverið er opið allan sólarhringinn www.simmn.is FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 2000 85 CLINIQUE 100% ilmefnalaust Veittu líkama þínum einsfaka upplifun Kynnum nýjar líkamsvörur frá Clinique Nýju likamsvörurnar frá Clinique. Þær sameina loforð um fallega húð og gleðina við að ná því takmarki. Einfaldar athafnir eins og að fjarlægja dauðar húðfrumur, hreinsa og gefa húðinni raka, verða nýjar upplifanir. Nýju líkamsvörurnar frá Clinique færa þér fallega húð á tvo ólíka vegu. Önnur með kælandi, frískandi og örvandi áhrifum. Húðin lítur vel út, verður endur- nærð og áferðarfalleg. Hin línan er kremuð, mjúk og róandi. Húðin verður vel nærð, mjúk og afslöppuð. Veldu orku eða afslöppun. Njóttu tilfinn- ingarinnar að fá einstaka húð. Ráðgjafi verður á staðnum föstudaginn 2. júní kl. 13-18 og laugardaginn 3. júní kl. 12-16. Líkamslína frá Clinique kælandi og frisk- andi: Sparkle Skin Body Exfol. 200 ml kr. 1.690. Instant Energy Body Wash 200 ml kr. 1.350. Cool Lustre Body Moisture 200 ml kr. 1.795. Líkamslína frá Clinique kremuð og róandi: Soft Polish Body Exfoliator 200 ml kr. 1.690. Skin Cushion Body Wash 200 ml kr. 1.350. Deep Comfort Body Moist. 200 ml kr. 1.750. Clinique. Ofnæmispráfað. 100% ilmefnalaust. 6ara Bankastræti 8, sími 551 3140. nppiGSiim •»> Crearn for legs and fctt Stuðlar að heilbrigðri meltingu, dregur úr vökvasöfnun og örvar niðurbrot fitubirgða. ; siArrtqjHf Æ&r | 1« Slankulit æ • Fótakrem sem vinnur é æðahnútum, æðaslitum og léttir á þreyttum og aumum fótleggjum. Dregur úr hungurtilfinningu og örvar meltingu. KYNNING Föstudaginn 2. júní: Lyfja Lágmúla, Hamraborg, Setberg og Laugavegur kl. 14 - 18. Laugardaginn 3. júní: Lyfja Lágmúla og Lyfja Laugavegi kl. 12-16. Lyfja Hamraborg og Lyfja Setbergi kl. 11 - 74. ;Æ); Q LYFIA LYF Á LÁGMARKSVERÐI f ? flf li 20% KYNNINGARAFSLATTUR Lyfja Lágmúla. Hamraborg. Laugavegi. Setbergi. Útibú Grindavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.