Morgunblaðið - 01.06.2000, Side 91

Morgunblaðið - 01.06.2000, Side 91
morgunblaðið DAGBÓK FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 2000 91 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: 'ffii 25m/s rok 20mls hvassviðri -----^ 15m/s allhvass 10m/s kaldi 5 m/s gola Vi Skúrir Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rigning t * Slydda Alskýjað Snjókoma \,< Él ý Slydduél ) Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin SS vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. * 10° Hitastig EE Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vestlæg átt víðast hvar, 5-8 m/s og víða skúrir, en suðaustanátt 5-8 m/s og rigning við austurströndina. Hiti 3-10 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag lítur út fyrir að verði hæg vestlæg eða breytileg átt og fremur svalt. Á laugardag eru horfur á að verði sunnanátt og hlýnandi veður. Og á sunnudag, mánudag og þriðjudag er svo helst útlit fyrir að verði suðaustlæg átt og vætusamt en fremur hlýtt. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eðaísímsvara1778. Yfirlit: Hæðarhryggur skammt austur af landirw var að fjarlægjast en milli Vestfjarða og Grænlands var smálægð sem þokast til austurs. Veðurfregnir eru lesnar frá Veöurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök .1*3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða ervttál*] og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að ísl. tír °C Veður °C Veður Reykjavík 5 skýjað Amsterdam 16 hálfskýjað Bolungarvik 4 aiskýjað Lúxemborg 14 skýjað Akureyri 6 léttskýjað Hamborg 16 léttskýjað Egilsstaðir 4 Frankfurt 15 skýjað Kirkjubæjarkl. 6 skúr Vín 16 skúrásíð. 1 JanMayen -2 snjóél Algarve 26 heiðskírt Nuuk -1 alskýjað Malaga 28 heiðskirt Narssarssuaq 4 skýjað Las Palmas 23 þokumóða Þórshöfn 6 skýjað Barcelona 24 mistur Bergen 10 skúr á síð. klst. Mallorca 27 léttskýjað Ósló 15 úrkoma í grennd Róm 24 skýjað Kaupmannahöfn 14 léttskýjað Feneyjar 21 þokumóða Stokkhólmur 12 Winnipeg 5 alskýjað Helsinki 15 léttskýiað Montreal 16 léttskýjað Dublin 15 alskýjað Halifax 10 skýjað Glasgow 13 skýjað New York 12 alskýjað London 18 hálfskýjað Chicago 21 þokumóða Paris 16 skýjað Orlando 23 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Vfeöurstofu Islands og Vegageröinni. 1. júnf Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sótar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 5.14 3,7 11.30 0,2 17.38 4,0 23.58 0,2 3.22 13.26 23.31 12.32 ISAFJÖRÐUR 1.17 0,2 7.12 1,9 13.34 0,0 19.37 2,1 2.41 13.30 0.19 12.36 SIGLUFJÖRÐUR 3.27 0,0 9.43 1,1 15.40 0,0 21.56 1,2 2.21 13.13 0.05 12.19 DJÚPIVOGUR 2.25 1,9 8.29 0,3 14.46 2,2 21.05 0,2 2.42 12.55 23.11 12.00 Siávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands fWor0twMaftift Krossgáta LÁRÉTT: 1 slitur, 4 útlimir, 7 sam- einað, 8 krók, 9 guð, 11 numið, 13 vaxa, 14 f\jdt, 15 heilaspuni, 17 atlaga, 20 frostskemmd, 22 grafa, 23 fatnaður, 24 stétt, 25 veisla. LÓÐRÉTT: Lóðrétt: 1 gististaður, 2 hófdýr, 3 auðvelt, 4 líf, 5 tíu, 6 kind, 10 góla, 12 álít, 13 illkvittin, 15 durts, 16 næða, 18 inn- heimti, 19 fari, 20 maður, 21 ófríð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 liðleskja, 8 unnum, 9 eykur, 10 pól, 11 skúti, 13 leiti, 15 skalf, 18 öldur, 21 lús, 22 tegla, 23 komma, 24 langvinna. Lóðrétt: 2 innbú, 3 lampi, 4 svell, 5 jakki, 6 aurs, 7 þrái, 12 tel, 14 ell, 15 sýta, 16 angra, 17 flagg, 18 öskri, 19 Dímon, 20 róar. í dag er fímmtudagur 1. júní, 153. ________dagur ársins 2000.______ Uppstigningardagur. Orð dagsins: Enn sagði hann við þá: „Listavel gjörið þér að engu boð Guðs svo þér getið rækt erfíkenning yðar. Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag koma Örfirisey RE og Kyndill, Lisa kemur og fer í dag. Á morgun kemur og fer Maxim Gorkiy, Selfoss fer á morgun. Á morgun koma Pentland Phoen- ix, Stapafell, Baldvin Þorsteinsson, Sulanda og Freri RE. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss og Siglir fóru í gær. Hríseyjarferjan Sæ- var. Sumaráætlun frá 15. maí til 14. júní. Frá Hrísey kl. 9 til 23 á tveggja tíma fresti og frá Arskógssandi kl. 9.30 til 23.30 á tveggja tíma fresti. Ath. ekki er boðið upp á morgunferðir kl. 7 á sunnudögum. Upplýs- ingar um frávik á áætlun eru gefnar í símsvara 466 1797. Fréttir Ferðaklúbburinn Flælqufótur. Hringferð um landið 15.-22. júlí. Gististaðir: Freysnes, Kirkjumiðst. við Eiða- vatn, Hótel Edda Stóru- Tjömum. Skráning í þessa ferð er fyrir 5. júní nk. í síma 557 2468 eða 898 2468. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un leikfimi kl. 8.45, bók- band, bingó kl. 14. Vinnustofan er opin alla virka daga frá 9-16:30. Miðvikudaginn 14. júní verður farin sameiginleg gróðursetningar- og skoðunarferð í Álfamörk í Hvalfirði. Þetta er liður í verkefninu „Byggjum brýr“ sem er samstarfs- verkefni félagsmið- stöðva ungs fólks úr ÍTR og aldraðra og hófst á síðasta sumri á Ári aldr- aðra. Voru þá gróður- settar um eitt þúsund plöntur í reitnum. Fólk þarf að hafa með sér nesti og hlýjan fatnað. Upplýsingar og skrán- ing er í Aflagranda 40 sími 562 2571 og í Fé- lagsmiðstöðinni Hraun- bæ 105 sími 587 2888 Ath. breytta dagsetn- ingu. Dagsetning á gróð- ursetningardeginum er breytt frá því fyrstu ein- tök af sameiginlegum sumarferðabæklingi Fé- lagsmiðstöðvanna komu út, rétt dagsetning er 14. júní kl. 13. Árskógar 4. Á morgun kl. 9-16 hár- og fót- snyrtistofur opnar, kl. 9- 12 perlusaumur, kl. 11.45 matur, kl. 13-16.30 opin smíðastofan. Sumarfagn- aður verður 9. júní. Mat- ur, dans og skemmti- atriði. Skráning fyrir sunnudaginn 4. júni sími 510 2140 Elsa eða Lilja. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 8-16 hár- greiðslustofa, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-16 al- menn handavinna og fótaaðgerðir, kl. 9.30 kaffi, kl. 11.15 hádegis- verður, kl. 13-16 frjálst að spila í sal, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í (Markús, 7,9.) Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Á morgun er brids kl. 13:30. Gengið verður á laugardag kl. 10. Rúta frá Miðbæ kl. 9:50 og frá Hraunseli kl. 10. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Brids í dag kl. 13. Nokk- ur sæti laus vegna for- falla til Vestmannaeyja 6.-8. júní. Uppstigning- ardagur er dagur aldr- aðra í kirkjunni. I ár standa Ellimálaráð Reykjavíkurprófasts- dæma og Kristnihátíðar- nefnd í samvinnu við Fé- lag eldri borgara fyrir málþingi í Bústaða- kirkju og hefst það kl. 11, þátttakendur skrái sig á skrifstofu FEB. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá Glæsibæ kl. 10 á laugardags- morgun. Nánari upplýs- ingar á skrifstofu FEB í síma 588 2111 frá kl. 8- 16. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi Opið hús á þriðjudög- um á vegum Vídalíns- kirkju frá kl. 13-16. Gönguhópar á miðviku- dögum frá Kirkjuhvoh kl. 10.. Veiðidagur við Víðistaðavatn 7. júní. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 10 hár- snyrting, kl. 11.30 mat- ur, kl. 13 opið hús, spil- að, kl. 15 kaffi. Furugerði 1. Á morg- un ki. 9 aðstoð við böð- un, kl. 12 hádegismatur, kl. 14 sagan, kl. 15 kaffi- veitingar. Gerðuberg félags- starf. f dag er dagur aldraðra í kirkjunni. Messa í Fella- og Hóla- kirkju kl. 14. Gerðu- bergskórinn sér um söng undir stjórn Kára Friðrikssonar. Föstu- daginn 2. júní kl. 12-13 félagsþjónustan í Reykjavík kynnt, „Sam- skipti - samvinna" um- sjón Lára Bjömsdóttir félagsmála- stjóri.Veitingar í kaffi- húsi Gerðubergs. Gott fólk - gott rðlt. Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gullsmári. Gullsmára 13. Kaffistofan opin alla virka daga frá kl. 10- 16.30. Alltaf heitt á könnunni. Göngubrautin til afnota fyrir alla á meðan opið er. Fótaað- gerðastofan opin alla virka daga kl. 10-16. Matarþjónustan opin á þriðjudögum og föstu- dögum, panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Hraunbær 105. Á morgun kl. 9-12 bað- þjónusta, kl. 9.30-12.30 opin vinnustofa, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 12 mat- ur, kl. 14-15 pútt, kl. 14. bingó, góðir vinningar og kaffiveitingar. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hár- greiðsla, leikfimi hjá Jónasi og postulínsmál- un hjá Sigurey. i Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 kaffi, kl. 9- 13 vinnustofa m.a. nám- skeið í pappírsgerð og glerskurði, kl. 9-17 hár- greiðsla, kl. 9.30 göngu- hópur, kl. 11.30 matur, kl. 14 brids, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Á morgun kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9-13 smíða- stofan opin, kl. 9.50 leik- fimi, kl. 9-12.30 opin vinnustofa, ki. 10-11 boccia. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 9 kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15-16 handavinna, kl. 10-11 kántrídans kl. 11-12 danskennsla - stepp, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi og dansað í aðal- sal.. Mánudaginn 5. júní ki. 13 verður farið í Garðyrkjuskóla ríkisins í Ölftisi. Farið verður í Hveragerðiskirkju þar sem sr. Jón Ragnarsson tekur á móti okkur. Skoðunarferð í Hvera- gerði, kaffiveitingar í^- Ölfushöllinni. Leiðsögu- maður Helga Jörgensen upplýsingar og skráning í síma 562 7077. Vitatorg. Á morgun kl. 9-12 smiðjan og bókband, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi, kl. 10-14 handmennt, kl. 10.30 ganga, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 bingó, kl. 14.30 kaffi. Hrafnista Reykjavík - Hrafnista Hafnarfirði. Opið hús á sjómanna- daginn, sunnudaginn 4. júní. Handavinnusýning, basar, kaffihlaðborð. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður laugardaginn 3. júní. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað mola- kaffi kl. 9. Félag einstæðra og fráskilinna. Fundur verður laugardagskvöld kl. 19 á Hverfisgötu 105* 4. hæð (Risið). Nýir fé- lagar velkomnir. Dagvist Sjálfsbjargar Hátúni 12 (fyrir ofan Góða hirðinn). Sýnis- horn af munum sem heimilismenn hafa gert í vetur er hægt að skoða milli kl. 13:30 og 15:30 föstudaginn 2. júní. Aðstandendur eru sér- staklega boðnir vel- komnir. Bandalag kvenna í Reykjavík Gróðursetn- ingarferð í Heiðmörk verður 8. júní. Farið verður frá Hallveigar- stöðum kl. 17.10. Til- kynna þarf þátttöku fyr- ir 5. júní hjá Ágústu s. 553 3454, Björg 553 3439 eðaBKR. 552 6740 Minningarkort Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúk- linga fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Skrifstofu LHS, Suður- götu 10 s. 552 5744, 562 5744, fax. 562 5744, Laugavegs ApóteíBD*''- Laugavegi 16, s. 552 4045, hjá Hirti, Bón- ushúsinu, Suðurströnd 2, Seltjarnarnesi, s. 561 4256. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156. sérbiöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANÍ^^^ RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 160 kr. eintakiíEB*®^

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.