Morgunblaðið - 07.07.2000, Síða 68
Reiknaðu með
framtíðinni
samlrf
Sameinaöa Ifftryggingarfélagiö hf.
MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLUNNI1,103 REYKJAVÍK, SÍMI5691J00, SÍMBRÉFS691181, PÓSTHÓLF3040,
ÁSKRIFT-AFGREIÐSLA 5691122, NETFANG: RITSTJmBLJS, AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTI1
FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 2000
VERÐ í LAUSASÖLU150 KR. MEÐ VSK.
Morgunblaðið/Óraar
Húnvetnsk hross í sóleyjabeði
HÚNVETNSKU hrossin tvö virtust una sér vel í sólskininu er ljósmyndari skammt sunnan við Blönduós trufla sig og umlukt sóleyjum tóku þau sig
Morgunblaðsins átti leið hjá. Ekki létu þau umferðina á hringveginum vel út í friðsæld náttúrunnar og hnusuðu af gróðrinum.
Jónína S. Gísladóttir leggur 200 milljónir í sjóð til styrktar hjartalækningum
Nýtt hjartaþræðingartæki
keypt fyrir fyrsta framlagið
Ferðamenn
kvarta
„ mikið yfír
verkfallinu
KRISTJÁN Jónsson, framkvæmda-
stjóri Kynnisferða, segir að mjög
miklar kvartanir berist frá erlendum
farþegum vegna verkfalls Bifreiða-
stjórafélagsins Sleipnis. Allar ferðir
Kynnisferða milli Reykjavíkur og
Keflavíkurflugvallar hafa legið niðri
í heilan mánuð.
Kristján sagði að það væru eink-
um erlendir farþegar sem kvörtuðu.
Þessir farþegar þyrftu að borga
nokkur þúsund krónur fyrir farið
milli Reykjavíkur og flugvallarins í
stað nokkur hundruð króna áður.
„Það er ljóst að þetta verkfall mun
skaða álit landsins og ferðaþjónust-
unnar út á við. Ferðaþjónustan hefur
orðið fyrir þungu höggi,“ sagði
Kristján.
Pétur Fenger, framkvæmdastjóri
Almenningsvagna, sagði að mikið af
kvörtunum bærist, ekki síst frá öldr-
uðum sem ættu erfitt með að vera án
þessarar þjónustu.
Upp úr viðræðum Sleipnis og
Samtaka atvinnulífsins slitnaði í gær
eftir langan samningafund. Nýr
. fundur hefur ekki verið boðaður.
JSk________________________
■ 20 þúsund/10
----------------
Laxveiðin
glæðist
LAXVEIÐIN hefur mjög verið að
glæðast víða síðustu daga og þakka
menn það stórstreymi í byrjun vik-
unnar. Sem dæmi um batnandi afla-
brögð var hópur að ljúka veiðum í
Norðurá í Borgarfirði í gær og
veiddist 101 lax. Var þá heildarveiðin
í ánni komin í 543 laxa, en Norðurá
er efst.
gr.-q,.Batnandi veiði síðustu daga stafar
af kröftugum smálaxagöngum sem
einkum hafa gengið í ár á sunnan- og
vestanverðu landinu. Stórlaxagöng-
ur hafa hins vegar verið litlar um
land allt.
■ Shriður/37
------H-*------
Vinnuslys
á Skaga
ÓHAPP varð í Laxárdal á Skaga
milli kl. 15 og 16 í gærdag er sexhjól
starfsmanns Landssímans valt að
_Jwí talið er.
- Verið var að flytj a þangað lj ósleið-
ara. Hlaut starfsmaðurinn opið bein-
brot. Þyrla var kölluð á vettvang en
hennar gerðist þó ekki þörf. Maður-
inn var fluttur með sjúkrabíl til
Akureyrar.
JÓNÍNA S. Gísladóttir hefur lagt
fram 200 milljónir króna sem stofn-
fé í gjafa- og styrktarsjóð sem ber
nafn hennar og hefur það megin-
hlutverk að efla hjartalækningar á
Landspítala - háskólasjúkrahúsi og
styrkja og vinna að velferð hjarta-
sjúklinga. Ákveðið hefur verið að
kaupa nú þegar nýtt og fullkomið
hjartaþræðingartæki fyrir fyrsta
framlag úr sjóðnum.
í frétt frá Landspítalanum segir
að meginhlutverk sjóðsins verði
fjórþætt: að stuðla að uppbyggingu
og skipulagsbreytingum sem leiða
til bættrar þjónustu við hjartasjúkl-
inga; styrkja stærri tækjakaup í því
skyni að tækjakostur spítalans
svari ætíð kröfum tímans; styrkja
vísindastarf á sviði hjarta- og æða-
sjúkdóma, m.a. með samstarfi og
samanburði við erlenda aðila og
loks að vinna almennt að velferð
hjartasjúklinga í landinu. Sam-
kvæmt skipulagsskrá skal sjóðurinn
árlega verja 25 m. kr. næstu sjö ár-
in til verkefna.
Enn fremur segir að knýjandi sé
orðið að endurnýja eldra hjarta-
þræðingartæki en af fjárhagsástæð-
um hafi það ekki reynst unnt fyrr
en nú að Gjafa- og styrktarsjóður
Jónínu S. Gísladóttur hleypur undir
bagga. Þetta sé í reynd búnaður í
rannsóknarstofu þar sem einkum
verði hjartaþræðingar, kransæða-
myndatökur og kransæðavíkkanir.
Með tilkomu hennar batni þjón-
usta, biðlistar styttist og öryggi
aukist. Áætlað kaupverð er um 80
milljónir króna og leggur sjóðurinn
tengsl
PÁLL Gunnar Pálsson, forstjóri
Fjármálaeftirlitsins, segir að í verk-
lagsreglum sem verið er að móta
verði hugað að upplýsingaskyldu fjár-
málafyrirtækja um hagsmuni þeirra
gagnvart íyrirtækjum sem þau gefa
út greiningu á.
I viðskiptablaði Morgunblaðsins í
gær voru helstu verðbréfafyrirtæki
landsins beðin að mæla með þeim
þremur fyrirtækjum, sem þau teldu
bestu kaupin í um þessar mundir. Öll
fyrirtækin, nema eitt, mæltu með
kaupum á hlutabréfum í fyrirtækjum
þar sem þau sjálf eru meðal eigenda
og eiga allt að 5,2% eignarhlut í.
„Við erum að tala við fyrirtækin um
þetta núna,“ sagði Páll Gunnar. Þegar
séu fyrir hendi reglur um viðskipti
fram samtals 40 milljónir til kaup-
anna á næstu fjórum árum.
Ómetanlegur stuðningur
„Framlag Jónínu S. Gísladóttur
er ómetanlegur stuðningur við
hjartalækningar á Landspítala -
háskólasjúkrahúsi. Það stuðlar að
því að spítalinn geti alltaf verið í
fararbroddi í þessum lækningum
meðal sjúkrahúsa í heiminum og
njóti besta tækjabúnaðar sem völ er
á til að sinna þeim. Landspítali - há-
skólasjúkrahús er afar þakklátur
anna fyrir eigin reikning en nú sé
verið að endurskoða þær og móta nýj-
ar verklagsreglur um svokallaða
Kínaveggi, sem gert er ráð fyrir í
nýbreyttum lögum um verðbréfavið-
skipti. Akvæðið feli í sér sterkari
heimildir til fjármálaeftirlits en áður.
Með Kínavegg er átt við þann aðskiln-
að sem eigi að vera milli þeirra starfs-
manna fjármálafyrirtækja sem ann-
ars vegar annast ávöxtun fjármuna
þeirra og hins vegar hinna sem veita
almenningi ráðgjöf um fjárfestingar.
Páll Gunnai’ kvaðst ekki vilja tjá sig
um fyrrgreindar greiningar verð-
bréfafyrirtækjanna, sem birtust í
Morgunblaðinu í gær.
Sigurður Einarsson, forstjóri
Jónínu fyrir þetta framtak hennar
sem kemur sér ákaflega vel í þeirri
viðleitni stofnunarinnar að bæta
stöðugt þjónustu við hjartasjúkl-
inga,“ segir í frétt sjúkrahússins.
Jónína S. Gísladóttir er 78 ára að
aldri, ekkja Pálma Jónssonar í Hag-
kaupi. í stjórn sjóðsins eru synir
hennar, Sigurður Gísli og Jón
Pálmasynir, Helgi V. Jónsson, hrl.
og löggiltur endurskoðandi, Magn-
ús Pétursson, forstjóri Landspítala
- háskólasjúkrahúss, og Guðmund-
ur Þorgeirsson hjartasérfræðingur.
Kaupþings, segir að hlutabréfasjóð-
urinn Auðhnd, sem var eigandi í
tveimur þeiira fyrirtækja sem grein-
ingardeild Kaupþings mælti með, sé
rekinn sem algjörlega sjálfstætt
fyrirtæki og hafi engin tengsl við
greiningardeildina. „Greiningardeild-
in starfar sjálfstætt, rétt eins og rit-
stjóm fjölmiðils," segir Sigurður.
Halldór J. Kristjánsson, banka-
stjóri Landsbanka Islands, segist
hafa fulla trú á fagmennsku sérfræð-
inga hjá Viðskiptastofú Landsbank-
ans og Landsbréfum. „Það segir sína
sögu að þessir tveir aðilar mæla ekki
með sömu fyrirtækjunum,“ segir
hann.
■ Ekki óeðlilegar/20
t
Nýjungar - Uppskriftir
Beinvernd - Fræðsla
Smökkun - Barnahorn
Velkomin í glæsilegan bás
íslensks mjólkuriðnaðar
á sýningunni Bú 2000
7. - 9. júlí í Laugardalshöll.
ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR
Forstjóri fjármálaeftirlits segir verklagsreglur í smíðum
Upplýsi um hagsmuna-
við greiningar
starfsmanna og viðskipti fyrirtækj-