Morgunblaðið - 07.07.2000, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 07.07.2000, Qupperneq 68
Reiknaðu með framtíðinni samlrf Sameinaöa Ifftryggingarfélagiö hf. MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLUNNI1,103 REYKJAVÍK, SÍMI5691J00, SÍMBRÉFS691181, PÓSTHÓLF3040, ÁSKRIFT-AFGREIÐSLA 5691122, NETFANG: RITSTJmBLJS, AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTI1 FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 2000 VERÐ í LAUSASÖLU150 KR. MEÐ VSK. Morgunblaðið/Óraar Húnvetnsk hross í sóleyjabeði HÚNVETNSKU hrossin tvö virtust una sér vel í sólskininu er ljósmyndari skammt sunnan við Blönduós trufla sig og umlukt sóleyjum tóku þau sig Morgunblaðsins átti leið hjá. Ekki létu þau umferðina á hringveginum vel út í friðsæld náttúrunnar og hnusuðu af gróðrinum. Jónína S. Gísladóttir leggur 200 milljónir í sjóð til styrktar hjartalækningum Nýtt hjartaþræðingartæki keypt fyrir fyrsta framlagið Ferðamenn kvarta „ mikið yfír verkfallinu KRISTJÁN Jónsson, framkvæmda- stjóri Kynnisferða, segir að mjög miklar kvartanir berist frá erlendum farþegum vegna verkfalls Bifreiða- stjórafélagsins Sleipnis. Allar ferðir Kynnisferða milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar hafa legið niðri í heilan mánuð. Kristján sagði að það væru eink- um erlendir farþegar sem kvörtuðu. Þessir farþegar þyrftu að borga nokkur þúsund krónur fyrir farið milli Reykjavíkur og flugvallarins í stað nokkur hundruð króna áður. „Það er ljóst að þetta verkfall mun skaða álit landsins og ferðaþjónust- unnar út á við. Ferðaþjónustan hefur orðið fyrir þungu höggi,“ sagði Kristján. Pétur Fenger, framkvæmdastjóri Almenningsvagna, sagði að mikið af kvörtunum bærist, ekki síst frá öldr- uðum sem ættu erfitt með að vera án þessarar þjónustu. Upp úr viðræðum Sleipnis og Samtaka atvinnulífsins slitnaði í gær eftir langan samningafund. Nýr . fundur hefur ekki verið boðaður. JSk________________________ ■ 20 þúsund/10 ---------------- Laxveiðin glæðist LAXVEIÐIN hefur mjög verið að glæðast víða síðustu daga og þakka menn það stórstreymi í byrjun vik- unnar. Sem dæmi um batnandi afla- brögð var hópur að ljúka veiðum í Norðurá í Borgarfirði í gær og veiddist 101 lax. Var þá heildarveiðin í ánni komin í 543 laxa, en Norðurá er efst. gr.-q,.Batnandi veiði síðustu daga stafar af kröftugum smálaxagöngum sem einkum hafa gengið í ár á sunnan- og vestanverðu landinu. Stórlaxagöng- ur hafa hins vegar verið litlar um land allt. ■ Shriður/37 ------H-*------ Vinnuslys á Skaga ÓHAPP varð í Laxárdal á Skaga milli kl. 15 og 16 í gærdag er sexhjól starfsmanns Landssímans valt að _Jwí talið er. - Verið var að flytj a þangað lj ósleið- ara. Hlaut starfsmaðurinn opið bein- brot. Þyrla var kölluð á vettvang en hennar gerðist þó ekki þörf. Maður- inn var fluttur með sjúkrabíl til Akureyrar. JÓNÍNA S. Gísladóttir hefur lagt fram 200 milljónir króna sem stofn- fé í gjafa- og styrktarsjóð sem ber nafn hennar og hefur það megin- hlutverk að efla hjartalækningar á Landspítala - háskólasjúkrahúsi og styrkja og vinna að velferð hjarta- sjúklinga. Ákveðið hefur verið að kaupa nú þegar nýtt og fullkomið hjartaþræðingartæki fyrir fyrsta framlag úr sjóðnum. í frétt frá Landspítalanum segir að meginhlutverk sjóðsins verði fjórþætt: að stuðla að uppbyggingu og skipulagsbreytingum sem leiða til bættrar þjónustu við hjartasjúkl- inga; styrkja stærri tækjakaup í því skyni að tækjakostur spítalans svari ætíð kröfum tímans; styrkja vísindastarf á sviði hjarta- og æða- sjúkdóma, m.a. með samstarfi og samanburði við erlenda aðila og loks að vinna almennt að velferð hjartasjúklinga í landinu. Sam- kvæmt skipulagsskrá skal sjóðurinn árlega verja 25 m. kr. næstu sjö ár- in til verkefna. Enn fremur segir að knýjandi sé orðið að endurnýja eldra hjarta- þræðingartæki en af fjárhagsástæð- um hafi það ekki reynst unnt fyrr en nú að Gjafa- og styrktarsjóður Jónínu S. Gísladóttur hleypur undir bagga. Þetta sé í reynd búnaður í rannsóknarstofu þar sem einkum verði hjartaþræðingar, kransæða- myndatökur og kransæðavíkkanir. Með tilkomu hennar batni þjón- usta, biðlistar styttist og öryggi aukist. Áætlað kaupverð er um 80 milljónir króna og leggur sjóðurinn tengsl PÁLL Gunnar Pálsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir að í verk- lagsreglum sem verið er að móta verði hugað að upplýsingaskyldu fjár- málafyrirtækja um hagsmuni þeirra gagnvart íyrirtækjum sem þau gefa út greiningu á. I viðskiptablaði Morgunblaðsins í gær voru helstu verðbréfafyrirtæki landsins beðin að mæla með þeim þremur fyrirtækjum, sem þau teldu bestu kaupin í um þessar mundir. Öll fyrirtækin, nema eitt, mæltu með kaupum á hlutabréfum í fyrirtækjum þar sem þau sjálf eru meðal eigenda og eiga allt að 5,2% eignarhlut í. „Við erum að tala við fyrirtækin um þetta núna,“ sagði Páll Gunnar. Þegar séu fyrir hendi reglur um viðskipti fram samtals 40 milljónir til kaup- anna á næstu fjórum árum. Ómetanlegur stuðningur „Framlag Jónínu S. Gísladóttur er ómetanlegur stuðningur við hjartalækningar á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Það stuðlar að því að spítalinn geti alltaf verið í fararbroddi í þessum lækningum meðal sjúkrahúsa í heiminum og njóti besta tækjabúnaðar sem völ er á til að sinna þeim. Landspítali - há- skólasjúkrahús er afar þakklátur anna fyrir eigin reikning en nú sé verið að endurskoða þær og móta nýj- ar verklagsreglur um svokallaða Kínaveggi, sem gert er ráð fyrir í nýbreyttum lögum um verðbréfavið- skipti. Akvæðið feli í sér sterkari heimildir til fjármálaeftirlits en áður. Með Kínavegg er átt við þann aðskiln- að sem eigi að vera milli þeirra starfs- manna fjármálafyrirtækja sem ann- ars vegar annast ávöxtun fjármuna þeirra og hins vegar hinna sem veita almenningi ráðgjöf um fjárfestingar. Páll Gunnai’ kvaðst ekki vilja tjá sig um fyrrgreindar greiningar verð- bréfafyrirtækjanna, sem birtust í Morgunblaðinu í gær. Sigurður Einarsson, forstjóri Jónínu fyrir þetta framtak hennar sem kemur sér ákaflega vel í þeirri viðleitni stofnunarinnar að bæta stöðugt þjónustu við hjartasjúkl- inga,“ segir í frétt sjúkrahússins. Jónína S. Gísladóttir er 78 ára að aldri, ekkja Pálma Jónssonar í Hag- kaupi. í stjórn sjóðsins eru synir hennar, Sigurður Gísli og Jón Pálmasynir, Helgi V. Jónsson, hrl. og löggiltur endurskoðandi, Magn- ús Pétursson, forstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss, og Guðmund- ur Þorgeirsson hjartasérfræðingur. Kaupþings, segir að hlutabréfasjóð- urinn Auðhnd, sem var eigandi í tveimur þeiira fyrirtækja sem grein- ingardeild Kaupþings mælti með, sé rekinn sem algjörlega sjálfstætt fyrirtæki og hafi engin tengsl við greiningardeildina. „Greiningardeild- in starfar sjálfstætt, rétt eins og rit- stjóm fjölmiðils," segir Sigurður. Halldór J. Kristjánsson, banka- stjóri Landsbanka Islands, segist hafa fulla trú á fagmennsku sérfræð- inga hjá Viðskiptastofú Landsbank- ans og Landsbréfum. „Það segir sína sögu að þessir tveir aðilar mæla ekki með sömu fyrirtækjunum,“ segir hann. ■ Ekki óeðlilegar/20 t Nýjungar - Uppskriftir Beinvernd - Fræðsla Smökkun - Barnahorn Velkomin í glæsilegan bás íslensks mjólkuriðnaðar á sýningunni Bú 2000 7. - 9. júlí í Laugardalshöll. ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR Forstjóri fjármálaeftirlits segir verklagsreglur í smíðum Upplýsi um hagsmuna- við greiningar starfsmanna og viðskipti fyrirtækj-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.