Morgunblaðið - 08.07.2000, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 08.07.2000, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 2000 17 AKUREYRI Morgunblaðið/Kristján Áhorfendur og þátttakendur á Pollamóti Þórs létu fara vel um sig á sólpallinum við Hamar á milli leikja. Fótbolta- •• s íjora Akureyri KNATTSPYRNUMENN af öllum stærðum og gerðum sparka nú sem mest þeir mega á grænum völlum Akureyringa. Á svæði þeirra KA- manna ræður unga kynslóðin ríkj- um og þar er leikinn fótbolti frá morgni fram á kvöld. Á Þórssvæð- inu eru það hins vegar gamlar stjörnur, komnar af léttasta skeið- inu, sem eiga sviðið. Eitt er víst að mikið líf og Qör er á báðum svæð- um og leikgleðin óspillt. -------------- Kirkjustarf AKURE YR ARKIRK J A: Messa verður súnnudaginn 9. júlí kl. 11, Graduelakór Langholtskirkju syng- ur. Prestur er Jóna Lísa Þorsteins- dóttir. Sama dag kl. 17 eru sumar- tónleikar í kirkjunni. Graduelakór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar og er aðgangur ókeypis. Þriðjudaginn 11. júlí kl. 9 verður morgunsöngur í kirkjunni. Kyrrðar- stund verður fimmtudaginn 13. júlí kl. 12. GLERÁRKIRKJA: Sunnudaginn 9. júlí verður messufall vegna kirkju- heimsóknar að Hólum í Hjaltadal í tilefni kristnitökuhátíðar. Þar verð- ur messa kl. 14. Hana leiða sóknar- prestur, kór og organisti Glerár- kirkju. Allir sem tök hafa á eru velkomnir og hvattir til að mæta. HVÍTASUNNUKIRKJAN: Bæna- stund laugardaginn 8. júlí kl. 20. Sunnudagaskóli 9. júlí kl. 11:30. Kennsla úr orði Guðs fyrir alla aldurshópa. Anna Höskuldsdóttir hjúkrunarfræðingur kennir. Léttur málsverður að samkomu lokinni. Kl. 20 verður vakningarsamkoma þar sem G. Theodór Birgisson predikar. Fyrirbænaþj ónusta. PÉTURSKIRKJA: Messa laugar- dag kl. 18 og sunnudag kl. 11 í kaþólsku kirkjunni á Akureyri í Hrafnagilsstræti 2. STÆRRI-ÁRSKÓGSSÓKN: Helgistund verður í skógarreitnum Brúarhvammi á Árskógsströnd sunnudaginn kl. 14. Að henni lokinni verður farið í leiki með börnunum og kaffiveitinga notið í fallegu um- hverfi. Brúarhvammur er norðan við Þorvaldsdalsá neðan við þjóðveginn. Það er oft hart barist á Esso-móti KA en hér eru það upprennandi sljörnur ÍA og Fjölnis sem kljást í leik liðanna. Morgunblaðið/Kristján Ef I i ng-stéttarf é lag flytur í nýtt húsnæði Skrifstofa Eflingar- stéttarfélags verður lokuð 10. -12. júlí vegna flutninga félagsins í nýtt húsnæði að Sætúni 1. Skrifstofa félagsins verður á 3. hæð. Við opnum að nýju fimmtudaginn 13. júlí. Afgreiðslutími í sumar er frá kl. 08.30-16.00 alla virka daga. Síminn verður áfram 510 7500, faxið 510 7501 og netfangið: efling@efling.is Skrifstofa Úthlutunarnefndar atvinnuleysisbóta nr. 1 í Reykjavík sem starfar í tengslum við félagið flytur einnig starfsemi sína á sömu hæð að Sætúni 1. Sími Úthlutunarnefndar verður 510 7510, faxið 510 7511. Verið velkomin í nýja húsið EFUNG STÉTTARFÉLAG Fasteignir á Netinu ® mbl.is _AU-TA/= e/TTHV'AO NÝTl- FLASA, HÁRLOS... Weleda hárvörurnar frábærar b.tsi i buauilinu, hciUtibnðum, apÓKkum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.