Morgunblaðið - 08.07.2000, Page 33

Morgunblaðið - 08.07.2000, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 2000 33 LISTIR Kastiainens, Fantasíu fyrir orgel, sem var skrifað árið 1976. Kastia- inen stundaði nám við Sibeliusar- akademíuna í Helsinki. Síðan 1971 hefur hann kennt við háskólann í Jyváskylá auk þess að vera þekkt- ur kórstjóri og tónskáld. Síðasta verk tónleikanna er einnig fínnskt, Tokkata eftir Mauri Wiitala, samið árið 1977, en í upphafi þess er ein- ungis leikið á fótspil orgelsins. Miðverk tónleikanna er Dans nr. 4. fyrir orgel eftir bandaríska tón- skáldið Philip Glass. Hann hefur m.a. samið fímm óperur í fullri lengd, kvikmyndatónlist og tónlist fyrir leikhús og dansflokka. Á milli þessara verka leikur Wikman Prelúdíu og fúgu í D-dúr BWV 532 og Tokkötu adagio og fúgu í C-dúr BWV 564 eftir Johann Sebastian Bach. D-dúr prelúdían er í frönskum stíl á með- an C-dúr tokkatan er meira ítalskrar ættar. í þessum verkum er einnig fótspilseinleikur. Hákan Wikman nam orgelleik hjá Enzio Forsblom og Olli Porthan við Sibeliusar-akademíuna í Helsinki. laugardag og surii -VERÐDÆMI Tríó Árna Heiðars á Jómfrúnni 3 Petúniur að eigin vali 4 SJÖTTU sumartónleikar veit- ingahússins Jómfrúrinnar við Lækjargötu fara fram í dag, laugardag, kl. 16-18. Að þessu sinni kemur fram tríó píanóleikarans Árna Heiðars Karlssonar. Aðrir meðlimir tríósins eru bassaleikarinn Ólafur Stoltzenwald og trommuleikarinn Matthías Hemstock. Tónleikarnir fara fram ut- andyra á Jómfrúrtorginu ef veður leyfir en annars inni á Jómfrúnni. Aðgangur er ókeypis. Djasstónleikar verða síðan á Jómfrúnni á sama tíma alla laugardaga í júlí og ágúst. margir Gítarleikur á Hólum ÞÓRÓLFUR Stefánsson leik- ur verk eftir Barrios, Rarr- ega, Brouwer o.fl. í Dóm- kirkjunni á Hólum í Hjaltadal annað kvöld, sunnudagskvöld, 20 Stjúpur Þórólfur hóf tónlistarnám á Sauðárkróki sem barn. Hann útskrifaðist frá Tónskóla Sig- ursveins 1987. Framhaldsnám stundaði hann í Stokkhólmi hjá prófessor Rolf LaFleur og við Stockholms musik- pedagogiska institut. Hann hefur komið fram víða á Norðurlöndum, frumflutt ís- lensk verk og hlotið styrki, m.a. úr Norræna menningar- sjóðnum. Hann starfar nú sem yfir- kennari gítardeildar við Kult- urskolan í Jönköping. 10 Flauelsblóm Sumarkvöld við orgelið Finnskur organisti í Hallgr ímskir kj u AÐRIR tónleikar Sumarkvölds við orgelið verða í Hallgrímskirkju sunnudaginn 9. júlí kl. 20. Áð þessu sinni er það finnski organ- istinn Hákan Wikman sem leikur á Klais-orgelið og á efnisskránni eru þrjú orgelverk sem eru skrifuð á síðari hluta þessarar aldar. Tvö þeirra eru eftir finnsk tónskáld. Tónleikarnir hefjast á verki Pekka Framhaldsnám stundaði hann við Sweelinck-tónlistarháskólann i Amsterdam undir leiðsögn Jacqu- es Van Oortmerssen. Wikman hef- ur auk þess sótt námskeið víða um heim. Hann hefur komið fram á tónleikum víða í Evrópu og gert margar hljóðritanir fyrir finnska ríkisútvarpið auk þess að hljóðrita á geisladiska verk frá barokktíma- bilinu, þar á meðal Fúgulistina eft- ir Bach. Wikman er orgelleikari við Kirkju heilags Lárentíusar í Vantaa, sem er eitt af hverfum Helsinki-borgar, auk þess að kenna við Sibeliusar-akademíuna í Helsinki. Tónleikarnir eru á dagskrá Reykjavíkur - menningarborgar árið 2000. Hákan Wikman orgelleikari. Morgunblaðið/Árni Sæberg www.mbl.is Upplýsingasími: 5800 500

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.