Morgunblaðið - 08.07.2000, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 08.07.2000, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 2000 33 LISTIR Kastiainens, Fantasíu fyrir orgel, sem var skrifað árið 1976. Kastia- inen stundaði nám við Sibeliusar- akademíuna í Helsinki. Síðan 1971 hefur hann kennt við háskólann í Jyváskylá auk þess að vera þekkt- ur kórstjóri og tónskáld. Síðasta verk tónleikanna er einnig fínnskt, Tokkata eftir Mauri Wiitala, samið árið 1977, en í upphafi þess er ein- ungis leikið á fótspil orgelsins. Miðverk tónleikanna er Dans nr. 4. fyrir orgel eftir bandaríska tón- skáldið Philip Glass. Hann hefur m.a. samið fímm óperur í fullri lengd, kvikmyndatónlist og tónlist fyrir leikhús og dansflokka. Á milli þessara verka leikur Wikman Prelúdíu og fúgu í D-dúr BWV 532 og Tokkötu adagio og fúgu í C-dúr BWV 564 eftir Johann Sebastian Bach. D-dúr prelúdían er í frönskum stíl á með- an C-dúr tokkatan er meira ítalskrar ættar. í þessum verkum er einnig fótspilseinleikur. Hákan Wikman nam orgelleik hjá Enzio Forsblom og Olli Porthan við Sibeliusar-akademíuna í Helsinki. laugardag og surii -VERÐDÆMI Tríó Árna Heiðars á Jómfrúnni 3 Petúniur að eigin vali 4 SJÖTTU sumartónleikar veit- ingahússins Jómfrúrinnar við Lækjargötu fara fram í dag, laugardag, kl. 16-18. Að þessu sinni kemur fram tríó píanóleikarans Árna Heiðars Karlssonar. Aðrir meðlimir tríósins eru bassaleikarinn Ólafur Stoltzenwald og trommuleikarinn Matthías Hemstock. Tónleikarnir fara fram ut- andyra á Jómfrúrtorginu ef veður leyfir en annars inni á Jómfrúnni. Aðgangur er ókeypis. Djasstónleikar verða síðan á Jómfrúnni á sama tíma alla laugardaga í júlí og ágúst. margir Gítarleikur á Hólum ÞÓRÓLFUR Stefánsson leik- ur verk eftir Barrios, Rarr- ega, Brouwer o.fl. í Dóm- kirkjunni á Hólum í Hjaltadal annað kvöld, sunnudagskvöld, 20 Stjúpur Þórólfur hóf tónlistarnám á Sauðárkróki sem barn. Hann útskrifaðist frá Tónskóla Sig- ursveins 1987. Framhaldsnám stundaði hann í Stokkhólmi hjá prófessor Rolf LaFleur og við Stockholms musik- pedagogiska institut. Hann hefur komið fram víða á Norðurlöndum, frumflutt ís- lensk verk og hlotið styrki, m.a. úr Norræna menningar- sjóðnum. Hann starfar nú sem yfir- kennari gítardeildar við Kult- urskolan í Jönköping. 10 Flauelsblóm Sumarkvöld við orgelið Finnskur organisti í Hallgr ímskir kj u AÐRIR tónleikar Sumarkvölds við orgelið verða í Hallgrímskirkju sunnudaginn 9. júlí kl. 20. Áð þessu sinni er það finnski organ- istinn Hákan Wikman sem leikur á Klais-orgelið og á efnisskránni eru þrjú orgelverk sem eru skrifuð á síðari hluta þessarar aldar. Tvö þeirra eru eftir finnsk tónskáld. Tónleikarnir hefjast á verki Pekka Framhaldsnám stundaði hann við Sweelinck-tónlistarháskólann i Amsterdam undir leiðsögn Jacqu- es Van Oortmerssen. Wikman hef- ur auk þess sótt námskeið víða um heim. Hann hefur komið fram á tónleikum víða í Evrópu og gert margar hljóðritanir fyrir finnska ríkisútvarpið auk þess að hljóðrita á geisladiska verk frá barokktíma- bilinu, þar á meðal Fúgulistina eft- ir Bach. Wikman er orgelleikari við Kirkju heilags Lárentíusar í Vantaa, sem er eitt af hverfum Helsinki-borgar, auk þess að kenna við Sibeliusar-akademíuna í Helsinki. Tónleikarnir eru á dagskrá Reykjavíkur - menningarborgar árið 2000. Hákan Wikman orgelleikari. Morgunblaðið/Árni Sæberg www.mbl.is Upplýsingasími: 5800 500
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.