Morgunblaðið - 08.07.2000, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 08.07.2000, Qupperneq 62
62 'LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Aðstandendur Engla alheimsins, Ieikarar og leikstjðri verða viðstaddir frumsýningu myndar- innar á kvikmyndahátíðinni Karlovy Vary í Tékklandi næstkomandi þriðjudag. > KVIKMYNDIN Englar alheimsins eftir Friðrik Þór Friðriksson hefur verið valin til þátttöku í aðal- keppni alþjóðlegu kvikmyndahátíð- arinnar í Karlovy Vary í Tékk- landi. Nítján kvikmyndir frá jafnmörgum löndum keppa til verðlauna á hátíðinni sem nú er haldin í 35. skiptið. I fréttatilkynningu frá Islensku kvikmyndasamsteypunni segir: „Kvikmyndahátíðin í Karlovy Vary er helsta kvikmyndahátíð Austur- Evrópu. Hún er í hópi svonefndra A-hátíða, þ.e. þeirra alþjóðlegu kvikmyndahátíða sem njóta mestr- ar virðingar og er þátttaka á slík- um hátíðum afar eftirsótt kynning. Englarnir Ingvar Sigurðsson, Baltasar Kormákur, Hilmir Snær Guðnason og Björn Jörundur Frið- björnsson verða viðstaddir frumsýningu Engla alheimsins þann 11. júlí í boði hátíðarinnar ásamt erkienglinum Friðriki Þór Friðrikssyni. Að hátíðinni lokinni fara Englar alheimsins í almennar sýningar í kvikmyndahúsum í Tékklandi. Skáldsaga Einars Más Guðmundssonar sem kvikmyndin er byggð á verður einnig gefín út í Tékklandi í haust.“ Þá segir enn fremur í tilkynn- ingunni að dreifing á myndinni hafí gengið mjög vel og að hún verði tekin til sýninga í kvik- myndahúsum á öllum Norðurlönd- unum í ár og í Þýskalandi og öðr- um Evrópulöndum á næsta ári. Myndin verður einnig sýnd á fjölda annarra kvikmyndahátíða á næstunni, þar á meðal í Edinborg, Toronto, Hollywood, Jerúsalem og Varsjá. Englar alheimsins var frumsýnd á nýársdag hér á landi og er enn sýnd í Háskólabíói. Samkvæmt fréttatilkynningu er búist við að 100.000. bíógesturinn sjái hana von bráðar en hans eða hennar bíða vegleg verðlaun. Sungið af lífi og sál GESTIR Kringlunnar og vei ingastaðarins Hard Rock Ca skemmtu sér hið besta í gær sex af vinsælustu hljómsveit- um landsins tróðu þar upp á milli 14-18 og var mikið líf í tuskunum. Strákarnir í Á móti sól rið á vaðið og á eftir fylgdu Ira- fár, Buttercup, Skítamórall og Land & synir og enduðu Greifarnir tónleikana með tilþrifum. Þau leiðu mistök áttu sér stað í grein sem fjallaði um tónleikana í Morgunblaðinu í gær að þeii voru sagði vera í dag, laug- ardag og eru lesendur og aðrir beðnir velvirðingar á því. En þeir sem misstu af sveitunum geta hiklaust tekið gleði sína á ný því að allar sveitimar sem þarna komu fram eiga lög á geisladisknum Svona er sumarið sem er nýkominn í verslanir. er Morgunblaðið/Golli Einar Ágúst úr Skítamóral umkringdur ungum aðdáendum. Yfir 17 milljónir afgreiðslustaöa um allan heim
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.