Morgunblaðið - 08.07.2000, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 08.07.2000, Qupperneq 68
Microsoft + Office + Windows + Hugbúnaðarlausnir 563 3000 + www.ejs.is ftgtniMiifetfr I Cisco Systems P A R T N E R SILVER CERTIFIED Tæknival MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLUNNU, 103REYKJAVÍK, SÍM1S6SUOO, SÍMRRÉF5691181,PÓSTHÓLF3040, ÁSKRIFT-AFGREIÐSLA 5691122, NETFANG: RTTSTJ@MBLJS, AKUREYRI: KAUPVANGSSTRÆTI1 LAU GARDAGUR 8. JÚLÍ 2000 VERÐ í LAUSASÖLU150 KR. MEÐ VSK. Isfélag Vestmannaeyja og Vinnslustöðiii sameinast Markaðsvirði 22ja þúsund tonna um 22 milljarðar Lundarreykjadalur Sttilka slasaðist eftir bflveltu JEPPI, sem í voru tvær danskar stúlkur um tvítugt, lenti utan vegar við Brautar- tungu í Lundarreykjadal um klukkan 19.30 í gærkvöld. Að sögn lögreglu fór jeppinn tvær veltur og meiddist önnur stúlkan nokkuð og var flutt með sjúkrabifreið á Sjúkra- húsið á Akranesi. Samkvæmt upplýsingum frá sjúkrahúsinu er hún ekki illa slösuð. Orsakir slyssins voru þær að jeppinn, sem er af Toyota- gerð, lenti utan vegar í lausa- möl og við það missti ökumað- urinn stjórn á honum með fyrrgreindum afleiðingum. Bílvelta við Grímsstaði Við Grímsstaði á Fjöllum lentu tveir ferðamenn í svip- uðum hremmingum, þ.e. öku- maðurinn missti stjórn á bíln- um í lausamöl, með þeim afleiðingum að hann lenti utan vegar og fór tvær veltur. Að sögn lögreglu sluppu ferða- mennirnir með skrámur, en bíllinn er óökufær. Að sögn lögreglunnar í Borgarnesi var þung umferð um Borgarfjörð í gær og þó nokkuð um að ökumenn þvinguðu aðra ökumenn út af vegum með ótímabærum framúrakstri. Mildi þykir að ekki hafi orðið alvarlegt slys á svæðinu. Evrópusambandið Skilyrði að selja Go EVRÓPUSAMBANDIÐ ætlar að setja það sem skilyrði fyrir fyrir- huguðum samruna British Airways og hollenska flugfélagsins KLM að þau selji lággjaldaflugfélög sín, Go og Buzz. Ef af samruna félaganna verður munu British Airways og KLM saman mynda stærsta flugfélag í heimi miðað við veltu, en veltan ymði sem svarar til um 2.432 millj- arða króna. Stærsta fiugfélag heimsins nú er American Airlines og er velta þess um 2.000 milljarðar króna á ári. ■ British Airways/19 STÆRSTU hluthafar í ísfélagi Vest- mannaeyja hf. og Vinnslustöðinni hf. í Vestmannaeyjum hafa orðið sam- mála um samruna félaganna og mun hið nýja félag bera nafnið Isfélag Vestmannaeyja. Aflaheimildir fé- lagsins eru um 22 þúsund tonn í þorskígildum sem eru að verðmæti um 22 milljarðar króna. Hlutabréf í Vinnslustöðinni hækkuðu í gær um Sjóliðar skoða Reykjavík FASTAFLOTI Atlantshafsbanda- lagsins er staddur í Reykjavíkur- höfn. í flotanum eru sjö skip; frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Hol- landi, Kanada, Portúgal, Spáni og Þýskalandi. Flotinn dvelur hér fram á fimmtudag. Alls eru um 2000 sjóliðar með skipunum sjö. ■ Fastaf loti/6 5,6% í kjölfar þess að tilkynnt var um samrunann. Samruninn miðast við 30. apríl síð- astliðinn, en með þessum áformum verður til eitt stærsta útgerðar- og fiskvmnsluíyrii-tæki landsins. Velta hins sameinaða félags mun væntan- lega verða nálægt fjórum milljörðum króna á ári. Félagið mun gera út fimmtán fiskiskip, reka þrjár fisk- OPNUÐ verður í dag í Skálholti sýn- ing á handritum sem nótur og tón- listartengt efni hefúr fundist í, auk mynda úr sömu handritum. Farið hefur verið kerfisbundið yfir öll íslensk handrit sem varðveitt eru í Þjóðarbókhlöðunni, frá 1100 og fram á 19. öld, og dregið saman í gagna- grunn á þriðja þúsund færslna um ís- lenska tónlist. Einnig hefur verið komið upp gagnagrunni um myndlist sem í eru um þúsund færslur. Það er Collegium Musicum, sam- tök um tónlistararf í Skálholti, sem haldið hefur utan um verkefnið og segir Kári Bjarnason, formaður sam- takanna, það fjalla um að draga fram þá hlið menningarinnar sem hefur verið í skugganum fram til þessa, þá hlið sem snýr að tónlist og myndlist, mjölsverksmiðjur, öfluga saltfisk- vinnslu, bolfiskfrystingu auk þess sem það hefur yfir að ráða góðri að- stöðu til að verka bæði síld og humar. Vinnslustöðin, ísfélagið, Krossa- nes og Ósland stóðu að sameiningu allra félaganna síðastliðið haust en þá slitu stjórnendur Vinnslustöðvarinn- ar viðræðunum enda töldu þeir þá að hagsmunum sínum væri best borgið með áframhaldandi rekstri Vinnslu- stöðvarinnar. Vinnslustöðin eignast 56,5% í hinu sameinaða félagi í desember síðastliðnum sam- þykktu stjórnir Krossaness og ísfé- lagsins sameiningu félaganna undir nafni Isfélagsins og fengu hluthafar í Krossanesi 15,5% hlut í hinu samein- aða félagi. I samningaviðræðunum síðastliðið haust var gengið út frá því að Vinnslustöðin myndi eignast 46% hlut í hinu sameinaða félagi, ísfélagið SIGURÐUR Líndal, lagaprófessor við Háskóla íslands, segir að gerð starfslokasamninga af hálfu hins op- inbera sé á gráu svæði. Engar reglur kveði á um beitingu slíkra samninga og núverandi kerfi geti boðið upp á að geðþóttaákvarðanir ráði för við gerð slíkra samninga og misræmi verði. Sigurður segii’ að svo kunni að fara að einhver leiti réttar síns fyrir dómstólum vegna gerðar starfsloka- samnings. Nokkrir tugir starfslokasamninga eru gerðir á vinnumarkaði hér á landi á hverju ári, en slíkir samning- „vegna þess að menn hafa einfald- lega gleymt að horfa á hana“. „Við sem stöndum á bak við þessa rannsókn í Skálholti erum í raun að segja að íslenskur menningai-arfur hafi grafist undir í handritunum. Um miðja 19. öld þegar ýmsir menn tóku að safna íslenskum handritum og kalla eftir þeim fóru þau úr hinum vinnulúnu höndum þjóðarinnar og varð fyrir vikið bjargað - en gleymd- ust. Þau voru geymd og gleymd. Is- lensk menning er eins og ísjakinn - það er ekki nema örlítið brot sem stendur upp úr. Það var svo sáralítið prentað, ýmist í Skálholti eða á Hól- um, öldum saman, að menn miðluðu menningunni í hinum skrifuðu skræðum. Síðan þegar handritin komast í öruggt skjól handritasafn- um 40%, Krossanes um 8% og Ósland 5%. Við samrunann nú mun Vinnslu- stöðin hins vegar eignast 56,5% í hinu sameinaða félagi en ísfélagið 43,5%. Helsta skýringin á breyttum eign- arhlutföllum er sú að Isfélagið stofn- aði sérstakt eignarhaldsfélag um eignir sínar í öðrum félögum og þar vegur eign ísfélagsins í Trygginga- miðstöðinni þungt. Þessar eignir Is- félagsins ganga ekki inn í hið samein- aða félag. Þá var útgerðarfélagið Gandí sameinað Vinnslustöðinni en það réð yfir 1.000 tonna þorskígildis- kvóta og jók þannig verðmæti Vinnslustöðvarinnar. Loks má svo nefna að verð á loðnukvóta hefur ver- ið metið niður frá því sem áður var vegna lágs verðs á lýsi og mjöli. Isfé- lagið ræður yfir um 10% loðnukvót- ans en Vinnslustöðin 5% og því reikn- ast niðurfærslan til meiri lækkunar á Isfélaginu en á Vinnslustöðinni. ■ Verður/20 ar hafa verið í umræðunni að undan- förnu í kjölfar starfsloka tveggja for- manna í verkalýðshreyfingunni. Viðmælendur Morgunblaðsins eru sammála um að gerð slíkra samn- inga sé eðlileg á hinum almenna vinnumarkaði, en engar heimildir séu hins vegar til um starfsloka- samninga af hálfu hins opinbera. „[1] einhverjum tilfellum hafa slík- ir samningar falið í sér meiri bætur fyrir starfsmenn hins opinbera en þeim ber samkvæmt lögum,“ segir Páll Hreinsson lagaprófessor. ■ Fallhlífarsamningar/12 anna lokast þau þar inni - og þá fær bara hluti af þeirri menningu sem í þeim er að lifa. Það eru Islendinga- sögumar, Eddukvæðin o.s.frv. - hið skrifaða orð - en tónlistin og mynd- listin gleymist vegna þess að það er ekkert auga vakandi í handritasöfn- unum sem horfir á þennan heim. Þannig að við höldum því fram að í þessum rannsóknum séum við ekki að draga fram staka mola úr fortíð- inni sem fyrir tilviljun hafi gleymst heldur séum við að draga fram sam- hengi íslenskrar menningar, sam- hengi hinnar trúarlegu hugsunar sem var miðlað í sálmum, söngvum og myndum öldum saman,“ segii' Kári. ■ Silfurþráður/Lesbók 6 Morgunblaðið/Jim Smart Sýning á tónlistarhandritum í Skálholti Menning sem verið hefur í skugganum Starfslokasamning- ar af hálfu hins op- inbera á gráu svæði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.