Morgunblaðið - 19.07.2000, Síða 31

Morgunblaðið - 19.07.2000, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 2000 31 ......... (i. PENINGAMARKAÐIIRINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækkun á mörkuðum FTSE 100-hlutabréfavísitalan f Lon- don lækkaöi um 75 punkta, eða 1,2%, ogvarviö lokun 6.450,5 stig. Xetra Dax-vísitalan í Frankfurt var viö lokun í 7.406,91 stigi, sem er 23,79 punkta eöa 0,32% lækkun. Erfiðleikar voru með tölvubúnaö og var markaöurinn lokaöur í þrjár klukkustundir. Lækkun í Bandaríkj- unum stuðlaði einnig að lækkun í Þýskalandi. Nikkei 225-vísitalan lækkaöi um 341,76 stig og var viö lokun í 16.945,07 stigum. Þetta er lægsta gildi í þrjár vikur og er taliö aö áhyggj- ur af vaxtahækkun seölabankans hafi haft þessi áhrif. Bankinn hélt vöxtun óbreyttum á mánudag, en varaöi viö breyttri stefnu á næstunni. Dow Jones lækkaöi um 64,35 stig, eða 0,6%, og endaði í 10.739,92 stigum. Nasdaq-vísitalan lækkaöi um 97,50 stig, eöa 2,3%, ogvarvið lok- un 4.177,17 stig. Eftir lokun markaða gáfu Micro- soft og Intel út uppgjör fyrir síðasta árshluta. Niöurstaðan hjá báðum fyr- irtækjum var heldur betri en spár höföu gert ráð fyrir. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. febrúar 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 18.07.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verö verð (wið) verð(kr.) AUSTFJAROAM., FÁSKRÚÐSFIRÐI Blálanga 64 64 64 62 3.968 Grálúöa 160 160 160 122 19.520 Keila 40 40 40 182 7.280 Langa 70 70 70 57 3.990 Skarkoli 120 120 120 40 4.800 Þykkvalúra 100 100 100 15 1.500 Samtals 86 478 41.058 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 1.930 1.930 1.930 10 19.300 Hlýri 85 85 85 20 1.700 Langa 25 25 25 46 1.150 Lúöa 370 370 370 8 2.960 Skarkoli 200 200 200 67 13.400 Steinbítur 60 60 60 18 1.080 Ýsa 159 100 158 377 59.589 Þorskur 183 160 182 116 21.136 Samtals 182 662 120.315 FAXAMARKAÐURINN Gellur 355 300 331 90 29.750 Skarkoli 159 159 159 53 8.427 Steinbítur 95 95 95 69 6.555 Ýsa 129 129 129 118 15.222 Þorskur 150 137 139 154 21.358 Samtals 168 484 81.313 F1SKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 92 92 92 147 13.524 Lúða 565 295 410 33 13.515 Steinbítur 81 80 81 1.022 82.271 Ýsa 211 127 164 526 86.374 Þorskur 131 131 131 673 88.163 Samtals 118 2.401 283.848 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 184 146 147 1.646 241.188 Ýsa 201 200 201 754 151.539 Þorskur 138 120 135 1.897 256.133 Samtals 151 4.297 648.860 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Skarkoli 171 100 169 245 41.327 Sólkoli 256 256 256 761 194.816 Tindaskata 10 10 10 108 1.080 Ýsa 211 133 151 940 141.630 Samtals 184 2.054 378.852 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 45 45 45 122 5.490 Ufsi 34 34 34 49 1.666 Undirmálsfiskur 108 108 108 911 98.388 Ýsa 116 116 116 32 3.712 Þorskur 126 124 125 1.385 172.516 Samtals 113 2.499 281.772 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúöa 370 370 370 39 14.430 Sandkoli 10 10 10 27 270 Skarkoli 156 156 156 479 74.724 Steinbítur 97 97 97 433 42.001 Ufsi 30 30 30 122 3.660 Ýsa 163 157 160 149 23.843 Þykkvalúra 158 158 158 31 4.898 Samtals 128 1.280 163.826 FISKMARKAÐUR SUÐURL., ÞORLÁKSH. Annar afli 102 102 102 286 29.172 Karfi 72 62 68 2.857 195.305 Langa 99 99 99 190 18.810 Langlúra 90 90 90 508 45.720 Lúða 360 300 340 9 3.060 Sandkoli 30 30 30 656 19.680 Skarkoli 172 172 172 27 4.644 Skata 215 215 215 21 4.515 Skrápflúra 40 40 40 52 2.080 Skötuselur 240 240 240 309 74.160 Steinbítur 109 98 105 588 61.517 Ufsi 56 39 55 3.932 214.333 Ýsa 168 136 155 2.980 462.496 Þorskur 206 141 198 9.536 1.888.509 Þykkvalúra 140 140 140 55 7.700 Samtals 138 22.006 3.031.701 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Þorskur 178 126 132 1.193 157.237 Samtals 132 1.193 157.237 FISKMARKAÐUR VESTFJ., PATREKSF. Ysa 170 170 170 58 9.860 Samtals 170 58 9.860 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síóasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ríkisvíxlar 17. maí ’OO 3 mán. RV00-0817 Ávöxtun í% 10,64 Br.frá síöasta útb. 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 - 11-12 mán. RV01-0418 - Ríkisbréf mars 2000 RB03-1010/K0 10,05 Spariskírteini áskrift 5 ár 5,64 . Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. % ÁVÖXTUN RlKISVÍXLAft1l ^ u n \ L J r o o 10,2- n: s ^ P" sa 05 v- n: T—• o>öi. Maí Júní JÚIÍ Menn eru mishressir Það er allur gangur á því hversu hressir viðmælendur Morgunblaðs- ins eru þegar þeir eru spurðir um aflabrögð í laxveiðiám þessa dag- anna. Menn tala ýmist um dræma veiði og slakar göngur eða þeir geisla af ánægju. Asta Björk, bústýra í veiðihúsinu við Lambhaga við Laxá í Leirár- sveit, sagði t.d. að veiði væri þokka- leg og heldur betri en á sama tíma í fyrra. Samt hefðu menn búist við að veiði glæddist meira í kjölfarið á stórrigningunni á dögunum, þannig komu aðeins fjórir laxar á land í gærmorgun og hafa þó skilyrði til veiða og laxagangna verið afburða- góð síðan að vatn sjatnaði á ný. Alls voru komnir milli 270 og 280 laxar á land í gærdag. Erlendir veiðimenn era í ánni, þeir veiða í viku í senn og er skipt á miðjum laugardagi. Síðasti hópur veiddi rúma 70 laxa. Róbert Brink í veiðihúsinu Vöku- holti við Laxá í Aðaldal sagði veiðina á heildina litið í rólegri kantinum, komnir væru 215 laxar á land af svæðum Laxárfélagsins sem væri lakara en á sama tíma í fyrra. „Samt, það eru að koma skot. Einn daginn komu t.d. 17 laxar á land, en aðeins 7 daginn áður. Annar dagur gaf 13 laxa, en suma daga fer veiðin alveg niður í 3-5 laxa. Menn eru þó ánægðir með að lax er að veiðast víða á svæðinu, ekki bara fyrir neð- an fossa. Þá gæti glæðst á næstunni, því smálax er aðeins byrjaður að ganga og veiðast," sagði Róbert. Stærsti laxinn í sumar var rétt tæp 20 pund, 9,8 kg. Mjög dræmt í Haukunni Torfi Ásgeirsson, umsjónarmaður við Haukadalsá, sagði veiði í ánni núna, 20 sentimetrum yf- ir meðalhæð og mikill fiskur að ganga. Stærð- arskiptingin er mjög góð, það er ekkert af mjög smáum laxi og talsvert af tveggja ára fiski. Sá stærsti til þessa var 17 pund, en á sunnudaginn tapaðist einn sem var lík- lega yfir 20 pund. Amer- ísk kona missti hann, hún setti í hann í Kvörninni og var komin eina 5001- metra niður með ánni, í svokallaðan Greifa, þeg- ar flugan losnaði. Þá hafði viðureignin staðið lengi og gengið á ýmsu,“ sagði Einar. Fréttir héðan og þaðan Katrín Sigurðardóttir með 7 punda urriða sem hún veiddi nýverið í Þingvallavatni. mjög dræma. „Það eru aðeins komn- ir 106 laxar á land og þessar göngur, sem menn kalla svo í dag, eru ekki nema 20 til 30 laxar. Það hefur þó eitthvað verið að bæta í, t.d. virðist hafa komið góð skvetta í nótt og nú er straumur hvað stærstur. Kannski að þetta fari að lagast. Það er nú kannski ekki heldur alveg að marka þetta hérna, það er mikið róleg- heitafólk við veiðar,“ sagði Torfi. Haffjarðará í góðum gír Einar Sigfússon, ' einn eigenda Haffjarðarár, sagði 260 laxa vera komna á land úr ánni í gærdag og væri hann mjög ánægður með þá út- komu. ,Áin var óveiðandi vegna flóða á laugardaginn og erfið á sunnudaginn, en hún er mjög góð Veiði hefur glæðst í Gljúfurá í Borgarfirði eftir slagveðrið um helg- ina. Veiðimenn sem lítið höfðu veitt, en séð slang- ur af fiski sem tók ekki, sáu síðan bunka af laxi í Kerinu og Litla-Keri, neðarlega í ánni á sunnu-- dagsmorgun. Voru það göngulaxar á hraðferð fram ána. Höfðu veiðimenn lítinn tíma til að egna fyrir laxana, en náðu þó tveimur á land. Veiði hefur verið góð í Hítará að undanförnu, einnig ofarlega á svæð- inu, í Hítará 2 þar sem veiðihópur náði nýverið 6 löxum og voru allir grálúsugir. Veiði hefur einnig glæðst í Korpu að undanförnu, þannig veiddust þar einn daginn fyrir skömmu 7 laxar, allir á flugu. * Þá hefur veiði í Elliðaánum verið nokkuð góð að undanfömu og al- gengt að dagsveiðin hafi verið frá 8 upp í 12 laxa. Langbesti dagurinn var hinn 17. júlí, er 34 laxar veidd- ust. Síðdegis þann dag var barna- og unglingadagur SVFR í ánni og veiddi ungviðið 17 laxa. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (klló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Grálúöa 156 156 156 58 9.048 Keila 52 16 45 139 6.256 Langa 95 95 95 194 18.430 Lúöa 620 505 545 130 70.910 Ufsi 51 10 50 11.773 593.241 Ýsa 201 100 132 6.029 796.732 Þorskur 183 140 155 280 43.352 Samtals 83 18.603 1.537.970 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Ufsi 33 33 33 315 10.395 Samtals 33 315 10.395 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blálanga 74 74 74 275 20.350 Karfi 65 65 65 1.740 113.100 Langa 94 94 94 157 14.758 Langlúra 96 96 96 324 31.104 Skötuselur 240 75 238 584 138.840 Steinbítur 115 113 114 509 58.016 Ufsi 49 39 46 783 35.869 Undirmálsfiskur 111 111 111 177 19.647 Ýsa 175 121 135 680 91.997 Samtals 100 5.229 523.681 FISKMARKAÐURiNN HF. Keila 39 39 39 40 1.560 Langa 30 30 30 68 2.040 Samtals 33 108 3.600 FISKMARKAÐURINN f GRINDAVÍK Karfi 80 58 60 1.921 115.952 Skata 95 95 95 951 90.345 Samtals 72 2.872 206.297 HÖFN Annar afli 101 101 101 1.000 101.000 Blálanga 75 75 75 19 1.425 Langa 100 100 100 136 13.600 Langlúra 90 90 90 174 15.660 Lúöa 335 335 335 42 14.070 Skarkoli 120 120 120 3 360 Skata 140 140 140 5 700 Skötuselur 210 100 198 102 20.210 Steinbftur 103 102 102 429 43.771 Ufsi 46 46 46 63 2.898 Undirmálsfiskur 93 93 93 1.000 93.000 Ýsa 135 121 130 5.786 753.627 Þykkvalúra 161 161 161 332 53.452 Samtals 123 9.091 1.113.773 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS I 18.7.2000 Kvótategund Vlðeklpta- Vlðsklpta- Hæstakaup- Lagatasölu- Kaupmagn Sóiumagn Veglðkaup- Veglðsólu- Síðasta magn(kg) verð(kr) tilboð(kr) tllboð(kr) eftlr(kg) eftir(kg) verð(kr) verð(kr) moðalv.(kr) Þorskur 35.100 109,10 107,88 108,20 5.000 116.800 107,88 108,29 108,36 Ýsa 30.000 76,50 76,50 25.112 0 74,58 74,68 Ufsi 32,10 69.476 0 30,22 29,89 Karfi 31,00 39,80 4.994 80.406 31,00 39,93 40,41 Steinbítur 22.140 36,12 36,00 0 5.194 36,00 36,40 Grálúöa 50.350 108,51 108,30 0 513 108,30 99,00 Skarkoli 1.500 109,44 108,89 0 49.729 108,95 109,45 Þykkvalúra 80,11 8.450 0 76,81 77,06 Langlúra 46,00 2.500 0 46,00 45,55 Sandkoli 23,10 24,00 8.000 126 23,10 24,00 23,76 Skrápflúra 982 24,12 23,30 300 0 23,30 21,50 Úthafsrækja 34.000 8,00 0 0 8,04 Rækja á 29,89 0 184.082 29,91 30,00 Flæmingjagr. Ekki voru tilboð I aðrar tegundir Þrenn verð- laun í getraun Landbúnaðar- háskólans Á SÝNINGUNNI Bú 2000 efndi Landbúnaðarháskólinn til getraun- ar sem gestir gátu tekið þátt í. Spurt var hve margir búfræðingar hefðu útskrifast frá Hvanneyri. Þátttaka var góð og reyndust marg- ir vera nærri réttri tölu en fjöldi út- skrifaðra búfræðinga er 4107. Fyrstu verðlaun, námskeið fyrir einn að eigin vali hjá endurmennt- unardeild Landbúnaðarháskólans, hlaut Herbert P. Guðmundsson, Ásgarði, Garði. Önnur verðlaun, sem eru gisting fyrir tvo á Sumar- hótelinu Hvanneyri með þriggja rétta kvöldverði og morgunmat, hlaut Ásgerður Gróa Hrafnsdóttir, _ Jórvík I, Kirkjubæjarklaustri. Þriðju verðlaun, bókapakka frá Landbúnaðarháskólanum, hlaut Þórey Jónasdóttir, Kveldúlfsgötu la, Borgarnesi. Landbúnaðarhá- skólinn þakkar gestum sínum þátt- tökuna og óskar verðlaunahöfum til hamingju. --------------- Tónleikar á Ingólfs- *- torgi HITT Húsið og Rás 2 standa fyrir tónleikum í samvinnu við TAL fimmtudaginn 20. júlí. Tónleikarnir fara fram á Ingólfstorgi og hefjast kl. 17:30. Hljómsveitirnar Ensím og, Ulpa spila. 7 "

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.