Morgunblaðið - 19.07.2000, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
I DAG
BRIPS
Umsjón Uuðmundur 1‘áil
Arnarson
NORÐMENN urðu Evr-
ópumeistarar í flokki spilara
25 ára og yngri, en
sautjánda Evrópumóti ung-
menna lauk á sunnudaginn í
Tyrklandi. Lengst af höfðu
ísraelar góða forystu og leit
út fyrir sigur þeirra á tíma-
bili, en undir lokin dró sam-
an með liðunum á toppnum
og Israelar urðu á endanum
að sætta sig við þriðja sætið.
Hollendingar skutust upp í
annað sætið í lokaumferð-
inni, en Frakkar urðu
fjórðu. Fjórar efstu þjóðirn-
ar taka þátt í HM ungmenna
í Ríó á næsta ári. Islenska
liðinu gekk misjafnlega og
endaði með rúma meðalskor
í fimmtánda sæti. Norð-
menn og Israelsmenn mætt-
ust í næstsíðustu umferð og
munaði þá aðeins sjö stigum
á liðunum. Leikurinn var
fjörugur og við skulum
skoða nokkur spilanna á
næstu dögum.
Austur gefur; allir á
hættu.
Norður
* KD4
¥9852
♦ 852
+ A42
Vestur
* G853
¥ -
♦ KG109764
+ D6
Austur
A 9762
¥ K1043
♦ -
+ KG875
Suður
+ Á10
¥ ÁDG76
♦ ÁD3
+ 1093
Á báðum borðum varð
suður sagnhafí í fjórum
hjörtum eftir að vestur hafði
hindrað í tígli. Utspilið var
smár spaði í báðum tilfell-
um. Norðmaðurinn Thomas
Charlsen tók slaginn í borði
og svínaði hjartadrottningu.
Þegar 4-0 legan kom í ljós,
tók Charlsen spaðaás og
dúkkaði lauf. Vörnin kom
aftur með lauf, sem Charl-
sen drap, henti tígli niður í
spaða og fór af stað með
hjartaníu. Austur lét tiuna
og gosinn átti slaginn. Nú
spilaði Charlsen sér út á
laufi og lét vörnina hjálpa
sér að búa til tíunda siaginn.
Austur gat spilað svörtu
spili í tvöfalda eyðu eða gefið
fría hjartasvíningu.
Á hinu borðinu fór ísrael-
inn Yaniv Vax eins af stað -
tók spaðann í borði og svín-
aði í trompi. Síðan tók hann
spaðaás, fór inn á laufás og
henti laufi í spaðadrottn-
ingu. Svo kom hjartanía - tía
og gosi. Næst spilaði Vax
laufi. Austur tók slaginn og
gat losað sig tímabundið út á
þriðja laufinu, en nú kom
Vax með skemmtilegan leik
- spilaði tígulþristi undan
ÁD3 og neyddi vestur til að
gefa úrslitaslaginn.
Vel spilað hjá báðum
sagnhöfum og engin sveifla.
MORGUNBLAÐIÐ birtir
tilkjmningar um afmæli,
brúðkaup, ættarmót og
fieira lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkynning-
ar þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara
virka daga og þriggja daga
fyrirvara fyrir sunnu-
dagsblað. Samþykki afmæl-
isbarns þarf að fylgja af-
mælistilkynningum og/eða
nafn ábyrgðarmanns og
símanúmer. Fólk getur
hringt í síma 569-1100,
sent í bréfsíma 569-1329,
eða sent á netfangið ritstj
@mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa :
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1, 103
Reykjavík
Arnað heílla
O A ÁRA afmæli. í dag,
OU miðvikudaginn 19.
júlí, er áttræður Samúel J.
Valberg húsgagnabólstr-
ari, Kambsvegi 34, Reykja-
vík. Eiginkona hans er
Guðný K. Valberg. í tilefni
afmælisins ætla þau hjónin
að taka á móti ættingjum og
vinum laugardaginn 22. júlí
nk. á milli kl. 16-19 á heimili
sonar síns og tengdadóttur
að Heimalind 2, Kópavogi.
rj pf ÁRA afmæli. í dag,
i tJ miðvikudaginn 19.
júlí, er sjötíu og fimm ára
Ingibjörg Ólafsdóttir,
Höfðagrund 21, Akranesi.
Hún verður að heiman á af-
mælisdaginn.
r A ÁRA afmæli. Nk.
Ov/ laugardag, 22. júh,
verður fimmtugur Valur
Leonhard Valdimarsson,
Jakaseli 12, Reykjavik. Eig-
inkona Vals er Kristín
Magnca Eggertsdóttir.
Býður hann ættingjum, vin-
um og samstarfsfólki að
fagna þessum áfanga með
sér í Tannlæknasalnum,
Síðumúla 35, á afmæhsdag-
inn kl. 20.
A A ÁRA afmæli. í dag,
t:v/ miðvikudaginn 19.
júlí, verður fertugur Þor-
steinn Halldórsson heild-
sali, umboðsmaður Bitburg-
er Group GmbH, harkari og
formaður Baldurs, mál-
fundafélags Sjálfstæðis-
manna í Kópavogi. I tilefni
þessara timamóta munu
Þorsteinn og_ kona hans,
Fanney Elín Ásgeirsdóttir,
efna til samsætis með haust-
inu og mun verða tilkynnt
þar um er nær dregur.
Alþjóðlegt stærðfræðiár
Árið 2000 er alþjóðlegt stærðfræðiár. 27. september stendur
Flötur samtök stærðfræðikennara fyrir Degi stærðfræðinnar.
Þá munu vonandi sem flestir skólar landsins hafa stærðfræð-
ina í fyrirrúmi. Flötur er með bækling í undirbúningi sem sendur
verður í alla skóla. I honum verða hug-
myndir að verkefnum til þess að vinna
þennan dag. Þema dagsins verður /
rúmfræði.
Þraut 10
Hvernig er hægt að skera kleinuhring:
a) í átta eins hluta með því að skera þrisvar?
b) í tólf ólíka hluta með þvi að skera þrisvar?
Svar við þraut 9.
a)
b)
LJOÐABROT
Ongulseyri
Ég geng um Eyrar götur.
Æ, guð komi til! Hvað er það,
sem skyggir á hálfan himininn?
Er það hattur eða hvað?
Nú, hér er ei neitt að hræðast!
Frú Hansen er þar á ferð
með hatt, sem var keyptur í Kaupmannahöfn
og kostaði jarðarverð.
En heyrið þér mig, frú Hansen!
Er hátignarsvipurinn
líka keyptur í Kaupmannahöfn?
Hvað kostar meterinn?
Örn Arnarson.
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Urake
KRABBI
Afmælisbam dagsins:
Þrátt fyrirgóðan hugátt þú
það til að virðast oflátungs-
legur og þarft því að huga
vei að framkomu þinni.
Hrútur
(21.mars-19. apríl)
Þar sem þér virðast nokkrar
leiðir færar þarftu að gaum-
gæfa þær vandlega áður en
þú velur þá réttu. Mundu að
þú hefur nægan tíma til þessa
vals.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þótt þig langi mest til þess að
hlaupa frá vandanum, skaltu
grípa til þrautseigjunnar og
ljúka við verkið. Þú verður
því feginn, þá búið er.
Tvíburar .
(21. maí - 20. júní) nA
Þú þarft að sýna meiri hug-
kvæmni til þess að leysa það
vandamál, sem nú brennur á
þér. Ekki gefst upp, því þú átt
ýmsar innistæður að taka af.
Krabbi
(21. júní-22. júlí)
Þú verður að gera þér grein
fyrir því, að þegar þú leitar
samstarfs við aðra, þá þarftu
oft að slá af þínum ýtrustu
kröfum til þess að mál þokist
áleiðis.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Vertu skjótur til að hrinda
hugmyndum þínum í fram-
kvæmd áður en einhverjir
aðrir verða fyrri til og stela
hugmyndum þínum. Vernd-
aðu þinn rétt.
Meyja **
(23. ágúst - 22. sept.)
Stattu klár á því að aðrir eru
fyrst og fremst að skara eld
að eigin köku rétt eins og þú.
Með þetta á hreinu ætti sam-
starfið að ganga afbragðs vel.
(23. sept. - 22. okt.) m
Þú átt umfram allt að stefna
að því að láta drauminn ræt-
ast, hversu fjarlægt sem
takmarkið virðist í upphafi.
Hálfnað er verk, þá hafið er.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Reynstu vini þínum vel, þeg-
ar hann leitar til þín með sín
trúnaðarmál. Gættu þeiira
svo sem þinna eigin og þá
mun vináttan dafna með degi
hverjum.
Bogmaður m ^
(22. nóv. - 21. des.) AO
Þú ert allur einhvern veginn
út og suður og átt erfitt með
að einbeita þér að því sem þú
þarft að gera. Taktu þér tak
og bættu úr þessum ágalla.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Hlustaðu vandlega á það sem
aðrir segja. Sumt er til fróð-
leiks en margt má fara inn
um annað eyrað og út um hitt.
En fróðleikurinn er mikils
virði.
Vatnsberi
(20. jan. -18. febr.)
Lestu til hlítar öll skjöl sem
þér er ætlað að undirrita. Það
liggur aldrei svo mikið á að þú
þurfir ekki að sýna varkárni.
Hún er öll þér í hag.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Þú skalt halda óhikað þá leið
sem þú hefur sett þér, því
sjálfur veizt þú bezt, hvað þú
vilt. Það munu aðrir sjá þegar
þú hefur náð takmarki þínu.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindaiegra staðre.vnda.
MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 2000 47
EVO-STIK L i !
ÞÉTTIEFNI
Sfealatnt
All Purpose
■tœ
wooti & m ■
Mctal Fraitm Sea
i «3523331
„I Roof &
EVO-STIK
TJÖRUBÖND
ÁRVÍK
ÁRMÚLA 1 • SlMi 568 7222 • FAX 568 7295
ÁRVÍK
ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295
ttsala!
Opið í da» frá kl. 8.00 - 20.00
Opið lau»arda» frá kl. 10-16
Á<#HM5ID
Mörkinni 6, sími 588 5518
Bílastæði við búðarvegginn.
Stökktu til
Costa del Sol
7. ágúst
frá kr. 33.955
Heimsferðir bjóða nú einstakt tilboð á síðustu sætunum til Costa del
Sol þann 7. ágúst, en vinsældir þessa staðar hafa aldrei verið meiri.
Hér finnur þú frábæra gististaði, glæsilega veitinga- og skemmtistaði,
frægustu golfvelli Evrópu, glæsilegar snekkjubátahafnir, tívolí, vams-
iciiiuuiuuiagaiua, giæsnega tpronaostoou og spennanai kynmsreorir i
ífíinu. Að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða
'allan tímann. Þú getur nú tryggt þér ótrúlegt tilboð í sólina, þú bókar
núna og 4 dögum fyrir brottför, hringjum við í þig og látum þig vita
hvar þú gistir.
Verð kr.
33.955
M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, vika,
7. ágúst, stökktu tilboð.
Verð kr.
44.990
HEIMSFERÐI
M.v. 2 í stúdíó, vikuferö, 7. ágúst
Austurstræti 17, 2. hæð,
sími 595 1000.
www.heimsferdir.is