Morgunblaðið - 19.07.2000, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.07.2000, Blaðsíða 40
i40 MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ I IM IM U A U Wúrth á íslandi ehf. Wurth versiar meö rekstrarvöru og verkfæri fyrir fagmenn. Vörunúmer á lager skipta þús- undum. Sölumaður óskast Við óskum eftir að ráða sölumann. Ábyrgd og verklýsing: • Sala og umsjón viðskipta til ákveðinna viðskiptamanna. Eiginleikar: • Iðnmenntun, verslunarmenntun eða sambærileg menntun. • Vilji til að ná árangri. • Samstarfsvilji og jákvæð viðhorf. • Reynsla af sölu er æskileg en ekki nauð- synleg. Starfið gefur góða möguleika bæði faglega og persónulega, fyrir viðkomandi aðila hjá fyrirtæki í örri þróun. Það verður veitt kerfisbundin kennsla og þjálfun. Athugið: Reyklaus vinnustaður. Viljir þú vita meira um þetta starf, þá getur þú hringt í síma 530 2004 á milli klukkan 12.30 og 17.00 og talað við Björn og fengið frekari upp- lýsingar um starfið. Ef þú hefur áhuga á slíku starfi, sendu þá skrif- lega umsókn fyrir 30. júlí nk. til: Wurth á íslandi ehf., _ Vesturhrauni 5, 210 Garðabæ, sími 530 2004, fax 530 2071. Hja Morgunbiaötnu starfa um 600 biaöberar á höfuöborgarsvæöinu. Leikskólinn Undraland Okkur vantar starfsmann á einkarekinn leik- skóla frá 1. september. Vinnutími er frá kl. 13.00 til 17.00. Upplýsingar gefa Sonja eða Bryndís í síma 554 0880. Garðyrkjulærlingur Óskum eftir röskum ungum manni sem lærlingi í gróðurhús í austurborginni. Upplýsingar í síma 587 1441. Vegna mikilla anna óskum við eftir að ráða starfs- fólk tímabundið til þjónustustarfa á Edduhótelin. Upplýsingar veitir Tryggvi Guðmundsson hjá Flugleiðahótelum í síma 50 50 900. EDDUHÓTiLXN ERU 1S, STRCSETT HRINGZNN í KRINGUM LRNDIC. fi HOTELUNUM ERU <30 HERBERGI OG VEITINGRSRLUR SEM ER OPINN RLLRN DRGINN. Organisti við Kópavogskirkju Laust er til umsóknar starf organista við Kópa- vogskirkju, en í kirkjunni er nýlegt 32 radda pípuorgel. Við leitum að organista sem hefur reynslu af kórstjórn. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðherra við tónlistarskólakennara (TKÍ). Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu skulu berasttil Kópavogskirkju, pósthólf 241, 200 Kópavogi eða í símbréfs- númer 554 1897 fyrir 1. ágúst nk. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar á opnunartíma í síma 554 1898 hjá Kópavogs- kirkju. TILBOO/ÚTBOÐ Forval Umsýslustofnun varnarmála, sala varnarliðs- eigna f.h. varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, auglýsir hér með eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna útboðs á verki innan varnar- svæðisins á Keflavíkurflugvelli: Rekstur á ' gestamóttöku- og bókunarkerfi varnar- liðsins (Billeting Division Front Desk Serv- ice contract). Samningurinn ertil eins árs með möguleika á framlengingu fjórum sinnum, til eins árs í senn. Samningstími er frá 1. október nk. Tilkynning þessi tekur einungis til íslenskra lögaðila. Forvalsgögn fást hjá utanríkisráðuneytinu, Rauðarárstíg 25, Reykjavík. Umsækjendum ber að senda þau útfyllt til forvalsnefndar utan- ríkisráðuneytisins sem áskilur sér rétt til að hafna forvalsgögnum sem ekki eru fullnægj- andi. Ekki verður tekið við upplýsingum frá þátttakendum eftir að forvalsfrestur rennur * út. Umsóknum skal skilað til forvalsnefndar utanríkisráðuneytisins, Rauðarárstíg 25, Reykjavík fyrir kl. 16.00, fimmtudaginn 27. júlí 2000. Umsýslustofnun varnarmála. Sala varnarliðseigna. ATVIIMIMUHÚSIMÆOI 430 fm verslunarhúsnæði á horni Smiðjuvegs 4 tii leigu Má skipta plássi. Laust nú þegar. Upplýsingar gef- ur Kristinn í síma 554 6499. Gistiheimili í miðbænum Góð viðskiptavild, 16 herbergi sem eru öll ný- endurnýjuð með nýjum húsgögnum, eldhús, morgunverðarsalur og sjónvarpskrókur. Heimilislegt og notalegt gistiheimili í hjarta Reykjavíkur. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 12,7 m. V. 39,5 m. FASTEIGNASALAN VALHÖLL, atvinnuhúsnæði, Síðumúla 27, s. 588 4477/GSM 897 4868 (ísak). TILKYNNINGAR Skipulags stofnun Kísilgúrvinnsla úr Mývatni Mat á umhverfisáhrifum - niðurstöður annarrar athugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Gerð er krafa um frekari könnun á efnistöku á námusvæði 1. Fallisterá, með skil- yrðum, kísilgúrvinnslu úr Mývatni af námu- svæði 2 eins og henni er lýst í framlögðum gögnum framkvæmdaraðila, með þeim breyt- ingum að vinna megi niður á fulla setdýpt inn- an námusvæðis 2. Urskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is. Úrskurð skipulagsstjóra má kæra til umhverfis- ráðherra og er kærufresturtil 16. ágúst 2000. Skipulagsstjóri ríkisins. KENNSLA Þjálfara- og reiðkennaranám Hólaskóla og Félags tamningamanna. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst Hólaskóli Hólum í Hjaitadal 551 Sauðárkrókur. Sími: 453-6300. Fax: 453-6301 Holaskoli@holar.is www.holar.is s G FELAGSLIF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund ■ kvöld kl. 20.00. „ SAMBAND ISLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma f kvöld kl. 20.30 Heiðrún Kjartansdóttir og Sr. Sigfús B. Ingvason tala. Allir hjartanlega velkomnir. http://sik.is/ FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Hellaskoðunarferð í kvöld með fróðum mönnum frá Hellarannsóknafélaginu. Brottför frá BSÍ og Mörkinni 6 kl. 20.00. Verð 800. Takið með ykkur Ijós og hjálm eða húfu. Fimmvörðuháls og Þórsmörk um helgina, hafiö samband við skrifstofu. Laugavegsgöngur, brottfarar miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga. IMý ferð f Lónsöræfi 21. júlf. Hálendið heillar 8. ágúst. Ferðafélag íslands, s. 568 2533, www.fi.is, textavarp RUV bls. 619.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.