Morgunblaðið - 19.07.2000, Side 40

Morgunblaðið - 19.07.2000, Side 40
i40 MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ I IM IM U A U Wúrth á íslandi ehf. Wurth versiar meö rekstrarvöru og verkfæri fyrir fagmenn. Vörunúmer á lager skipta þús- undum. Sölumaður óskast Við óskum eftir að ráða sölumann. Ábyrgd og verklýsing: • Sala og umsjón viðskipta til ákveðinna viðskiptamanna. Eiginleikar: • Iðnmenntun, verslunarmenntun eða sambærileg menntun. • Vilji til að ná árangri. • Samstarfsvilji og jákvæð viðhorf. • Reynsla af sölu er æskileg en ekki nauð- synleg. Starfið gefur góða möguleika bæði faglega og persónulega, fyrir viðkomandi aðila hjá fyrirtæki í örri þróun. Það verður veitt kerfisbundin kennsla og þjálfun. Athugið: Reyklaus vinnustaður. Viljir þú vita meira um þetta starf, þá getur þú hringt í síma 530 2004 á milli klukkan 12.30 og 17.00 og talað við Björn og fengið frekari upp- lýsingar um starfið. Ef þú hefur áhuga á slíku starfi, sendu þá skrif- lega umsókn fyrir 30. júlí nk. til: Wurth á íslandi ehf., _ Vesturhrauni 5, 210 Garðabæ, sími 530 2004, fax 530 2071. Hja Morgunbiaötnu starfa um 600 biaöberar á höfuöborgarsvæöinu. Leikskólinn Undraland Okkur vantar starfsmann á einkarekinn leik- skóla frá 1. september. Vinnutími er frá kl. 13.00 til 17.00. Upplýsingar gefa Sonja eða Bryndís í síma 554 0880. Garðyrkjulærlingur Óskum eftir röskum ungum manni sem lærlingi í gróðurhús í austurborginni. Upplýsingar í síma 587 1441. Vegna mikilla anna óskum við eftir að ráða starfs- fólk tímabundið til þjónustustarfa á Edduhótelin. Upplýsingar veitir Tryggvi Guðmundsson hjá Flugleiðahótelum í síma 50 50 900. EDDUHÓTiLXN ERU 1S, STRCSETT HRINGZNN í KRINGUM LRNDIC. fi HOTELUNUM ERU <30 HERBERGI OG VEITINGRSRLUR SEM ER OPINN RLLRN DRGINN. Organisti við Kópavogskirkju Laust er til umsóknar starf organista við Kópa- vogskirkju, en í kirkjunni er nýlegt 32 radda pípuorgel. Við leitum að organista sem hefur reynslu af kórstjórn. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðherra við tónlistarskólakennara (TKÍ). Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu skulu berasttil Kópavogskirkju, pósthólf 241, 200 Kópavogi eða í símbréfs- númer 554 1897 fyrir 1. ágúst nk. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar á opnunartíma í síma 554 1898 hjá Kópavogs- kirkju. TILBOO/ÚTBOÐ Forval Umsýslustofnun varnarmála, sala varnarliðs- eigna f.h. varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, auglýsir hér með eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna útboðs á verki innan varnar- svæðisins á Keflavíkurflugvelli: Rekstur á ' gestamóttöku- og bókunarkerfi varnar- liðsins (Billeting Division Front Desk Serv- ice contract). Samningurinn ertil eins árs með möguleika á framlengingu fjórum sinnum, til eins árs í senn. Samningstími er frá 1. október nk. Tilkynning þessi tekur einungis til íslenskra lögaðila. Forvalsgögn fást hjá utanríkisráðuneytinu, Rauðarárstíg 25, Reykjavík. Umsækjendum ber að senda þau útfyllt til forvalsnefndar utan- ríkisráðuneytisins sem áskilur sér rétt til að hafna forvalsgögnum sem ekki eru fullnægj- andi. Ekki verður tekið við upplýsingum frá þátttakendum eftir að forvalsfrestur rennur * út. Umsóknum skal skilað til forvalsnefndar utanríkisráðuneytisins, Rauðarárstíg 25, Reykjavík fyrir kl. 16.00, fimmtudaginn 27. júlí 2000. Umsýslustofnun varnarmála. Sala varnarliðseigna. ATVIIMIMUHÚSIMÆOI 430 fm verslunarhúsnæði á horni Smiðjuvegs 4 tii leigu Má skipta plássi. Laust nú þegar. Upplýsingar gef- ur Kristinn í síma 554 6499. Gistiheimili í miðbænum Góð viðskiptavild, 16 herbergi sem eru öll ný- endurnýjuð með nýjum húsgögnum, eldhús, morgunverðarsalur og sjónvarpskrókur. Heimilislegt og notalegt gistiheimili í hjarta Reykjavíkur. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 12,7 m. V. 39,5 m. FASTEIGNASALAN VALHÖLL, atvinnuhúsnæði, Síðumúla 27, s. 588 4477/GSM 897 4868 (ísak). TILKYNNINGAR Skipulags stofnun Kísilgúrvinnsla úr Mývatni Mat á umhverfisáhrifum - niðurstöður annarrar athugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Gerð er krafa um frekari könnun á efnistöku á námusvæði 1. Fallisterá, með skil- yrðum, kísilgúrvinnslu úr Mývatni af námu- svæði 2 eins og henni er lýst í framlögðum gögnum framkvæmdaraðila, með þeim breyt- ingum að vinna megi niður á fulla setdýpt inn- an námusvæðis 2. Urskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is. Úrskurð skipulagsstjóra má kæra til umhverfis- ráðherra og er kærufresturtil 16. ágúst 2000. Skipulagsstjóri ríkisins. KENNSLA Þjálfara- og reiðkennaranám Hólaskóla og Félags tamningamanna. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst Hólaskóli Hólum í Hjaitadal 551 Sauðárkrókur. Sími: 453-6300. Fax: 453-6301 Holaskoli@holar.is www.holar.is s G FELAGSLIF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund ■ kvöld kl. 20.00. „ SAMBAND ISLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Samkoma f kvöld kl. 20.30 Heiðrún Kjartansdóttir og Sr. Sigfús B. Ingvason tala. Allir hjartanlega velkomnir. http://sik.is/ FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Hellaskoðunarferð í kvöld með fróðum mönnum frá Hellarannsóknafélaginu. Brottför frá BSÍ og Mörkinni 6 kl. 20.00. Verð 800. Takið með ykkur Ijós og hjálm eða húfu. Fimmvörðuháls og Þórsmörk um helgina, hafiö samband við skrifstofu. Laugavegsgöngur, brottfarar miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga. IMý ferð f Lónsöræfi 21. júlf. Hálendið heillar 8. ágúst. Ferðafélag íslands, s. 568 2533, www.fi.is, textavarp RUV bls. 619.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.