Morgunblaðið - 19.07.2000, Síða 52

Morgunblaðið - 19.07.2000, Síða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ AMERICAN BEAUTY ekkert minna 101Reykjavík * r HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 <S)cÚ3Q=>4h](=3 ap Kóngurinn x9| ***1/2W Kvikmyndir.B|*| ★ ★★ SV Mbl 1 Góður * eða óðurl 'W-. ★★★ j/*ttausverk.Í5 SqJ ★ ★ ★ mj-.Jtm Rns 2 Wi Frá '■§ höfundum § There's I Something 1 About Mary wísSr.tsfcf ókusl Sýndkl. 8og10.30. ; Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og Sýnd kl. 8 og 10.20. (sl. tal kl. 3.45. Sýnd kU | B.i.12.Vitnr.102. Vitnr. 83. 10.20. Vitnr. 95. Vitnr. 100. Vitnr.70. Vitnr. 56 Kaupið miða í gegnum VITÍð. Nánari upplýsingar á vit.is Aðsóknarmestu bíómyndírnar vestanhafs la 14.-16. júlí BÍÓAÐSÓKN | í Bandaríkjunum BI0AÐSÓKN helgina 14.-16. júlí BIOAÐÍ Bandaríl Titlll Síðasta helpi Alls 1. (-) X-Men 4.303 m.kr. 54,5 m$ 54,5 m$ 2. (1) Scary Movie 3. (2.) The Perfect Storm 2.069 m.kr. 26,2 m$ 1.353 m.kr. 17,1 m$ 89,1 m$ 128,5 m$ 4. (3.) The Patriot 838m.kr. 10,6 m$ 82,8 m$ 5.(4.) Disney’s The Kid 827m.kr. 10,5 m$ 30,0 m$ é 6.(5.) ChickenRun 625m.kr. 7,9 m$ 77,0 m$ 7. (6.) Me, Myself & Irene 451m.kr. 5,7 m$ 77,1 m$ 8. (8.) Big Momma’s House 9. (10.) Gone in 60 Seconds 224m.kr. 2,8 m$ 201m.kr. 2,5 m$ 108,3 m$ 91,0m$ 10.(2) Shaft 188m.kr. 2,4 m$ 66,0 m$ Ofurfrumsýning- arhelgi X-Men OFURMANNAMYNDIN X-Men ^jvar frumsýnd vestanhafs um síð- ústu helgi með þvílíkum látum. Vissulega höfðu spekingar búist við að myndin færi á toppinn en að hún myndi hala svo mikið í kassann er nokk- uð sem fáa örlaði fyrir. Endanleg niðurstaða gefur til kynna að um aðra arðbærustu frumsýningar- helgi ársins sé að ræða á eftir M:I 2. Reyndar gekk frumsýningar- Ænelgi X-menn- anna svo vel að hún raðar sér meðal þeirra allra arðbærustu í sögunni þar sem hún situr í sjötta sæti. Allar myndirnar þar fyrir ofan, með Týnda heiminn í broddi fylkingar, eru hins vegar framhaldsmyndir og því um að ræða arðbærustu frumsýningar- helgi sögunnar í tilfelli myndar sem ekki er framhald. Megin- ástæðu fyrir velgengni myndarinn- ar segja aðstandendurnir hjá 20th Century Fox vera lágt aldurs- .,takmark og hið sérlega góða orð- spor sem af henni fari. Þeir eru þegar farnir að gefa í skyn að myndin sé einungis sú fyrsta í röð mynda um X-mennin, sem kemur lítið á óvart fyrst myndin gengur svo vel. Það er Bryan Singer sem leikstýrir þessari vinsælustu mynd vestanhafs en hann er hvað kunn- astur fyrir að hafa reitt fram úr erminni einn eftirminnilegasta krimma liðinna ára, The Usual Suspects. Hins vegar eru engar raunverulegar stórstjörnur innan- borðs heldur meðalfrægir en traustir leikarar á borð við Star Trek skipstjórann Patrick Stewart og sviðsleikarinn virti Sir Ian McKellen. Þetta gerir velgengni myndarinnar enn athyglisverðari. Myndin verður að sögn Guðmund- ar Breiðfjörð, markaðsstjóra Skíf- unnar, frumsýnd hér á landi á hausti komandi. Engin önnur mynd kemur ný inn á topp tíu listann. Bíóaðsóknin gekk samt mjög vel og myndirnar sem næstar eru toppsætinu fengu allar fína aðsókn. í næstu viku má hins vegar búast við einhverjum sviptingum m.a. með nýju Poke- mon myndinni og Loser, nýjustu unglingamynd Amy Heckerling, sem gerði hina skemmtilegu Clue- less. Reuters Halle Berry leikur X-mennið Storminn - sem hefur krafta til að stjórna bæði veðri og vindum. Önnur stærsta frumsýningar- helgin síðan mælingar hófust ÞAÐ VAR lítið annað að gera en að skella sér í bíd í rokinu og rigning- unni sem bagaði landann um síðustu helgi - syðra í það minnsta. Aðstandendur sumarhasarsins númer eitt (hingað til allavega), annarar myndarinnar í Mission Impossi- ble röðinni, glöddust hins vegar vafalítið yfír þessum vænlegu bídskilyrðum. Viðbrögðin Idtu líka ekki á sér standa. Þrjá fyrstu sýning- ardagana, föstudag, laugardag og sunnudag, sdpaði myndin að sér um 13.200 bíégestum sem skilaði í kassann tæpum 9 milljdnum krdna, að sögn Ægis Dagssonar, markaðsstjdra Háskdlabíds. Þetta gerir frumsýningarhelgi M:12, sem myndin er jafnan kölluð, að þeirri annarri stærstu si'ðan mælingar hdfust hér á landi fyrir um tíu árum síðan. Frumsýning fyrstu Stjörnu- stríðsmyndarinnar í fyrra er enn sú stærsta, trekkti að 16.500 gesti fyrir ein- ar 10 milljdnir krdna - en hafa verður í huga að sú mynd var sýnd í tveimur fleiri bídhúsum en M:I 2 og var bönnuð innan 10 ára á meðan M:12 er bönnuð innan 14 ára. Jim Carrey og hún Irena leka fyrir sakir Cruise hins aðsdpsmikla niður f annað sæti en standa þd enn sterk á velli. Það er síðan ofurpían Heather Graham sem gefur karlpeningnum einn á lúðurinn í nýju myndinni Committed, sem kemur inn f fjdrtánda sætið. Það er að segja öllum karlpeningi nema Tom Cruise - hann virð- ist dsigrandi! TITiTÍTíTmiTWfÆIIIJM^IIEÍlXIIMmjMJIJmTl Mission Impossible 2 byrjar vel herlendis Það borg- ar sig ekki að horfa niður þeg- ar hátt er klifíð Krúsi. VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI Nr. var vikur Mynd Framl./Dreifinq 1. Ný Ný Mission: Impossible 2 UIP 2. 1. 2 Me, Myself and Irene Fox 3. 2. Ný The Skulls Wamer Bros 4. 3. 4 Gone in 60 seconds Wolf Disney Prod. 5. 4. 6 101 Reykjavík 101 ebf 6. 11. 13 Stuart Little Columbia Tri-Star 7. 6. 2 Sweet and lowdown Intermedia Pictures 8. 7. 8 Glodiotor UIP 9. 8. 8 Three to Tongo Wnrner Bros 10. 10. 5 28 Days Columbia Tri-Star 11. 9. 4 East is eost Cbannel Four Films 12. 13. 22 Toy Story 2 BVI 13. 14. 3 The Next best Thing Paramount 14. Ný Ný Committed Miramux 15. 15. 3 Ordinary Decent Criminal lcon 16. 17. 5 Rules of Engagement Seven Arts 17. 12. 14 Deuce Bigelow BVI 18. 19. 34 Tarzan Walt Disney Prod. 19. 5. Ný Eye of the Beholder Behavior Worldwide 20. 24. 7 Nínth Gate Summit Sýningarstaður Hóskólabíó, Sambíóin Álfabakka, Laugarósbíó, Borgarbíó Ak. Regnboginn, Laugorósbíó, Borgarbíó Ak.,Sambíóin, Nýja bíó Kef. j, Kringlubíó, Nýja Bíó Keflavík, Nýja Bíó Akureyri íborg, Kringlubíó, Nýja Bíó Akureyri, Akranes Hóskólabíó, Húsavík, Skagaströnd Regnboginn, Borgarbíó Akureyri, Sambíóin, Hóskólobíó Laugarósbíó, Patreksfjörður Bíóhöll, Kringlubíó, Skagaströnd, Egils: Hóskólabíó Bíóhöll, Kringlubíó, Nýja Bíó Akurej Hóskólabíó Regnboginn Sambíóin Álfabakka Bíóhöll, Vestmannaeyjar, Ólafsvík I, Skagaströnd Bíóhöllin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.