Morgunblaðið - 19.07.2000, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 19.07.2000, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 2000 5^ VEÐUR 25 m/s rok \ý\ 20mls hvassviðri ^ 15m/s allhvass ’ ^ 10mls kaldi ' \ 5m/s gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * * * « * SJe * Jjc « é # * # tk # * * Snjókoma Rigning Slydda f; Skúrir Slydduél V Él J Sunnan, 5 m/s. Vlndörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss vindhraða, heil fjöður 4 é er 5 metrar á sekúndu. & 10° Hitastig EEi Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan og vestan 5-10 m/s og víða bjart veður, en sums staðar 8-13 m/s og skúrir við ströndina. Hiti á bilinu 8 til 17 stig, hlýjast á Austurlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag og föstudag verður sunnan og suðvestan 8-13 m/s og rigning sunnan- og vestanlands, en þurrt að kalla norðaustantil. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á laugardag og sunnudag, suðlæg vindátt og rigning á Vesturlandi, en annars skýjað með köflum og úrkomulítið. Fremur hlýtt í veðri, einkum norðaustanlands. Á mánudag er útlit fyrir hægan vind og með súld vestanlands, en þurru og hlýju veðri fyrir austan. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök 1 -3\ I „ „ / spásvæði þarfað fT\ 2-1 \ VJL«-1/ velja töluna 8 og 1~2 | .—‘—' síðan viðeigandi " . . g Y3-2 tölur skv. kortinu til ' hliðar. Tilað fara á 1-2\ y 4-1 milli spásvæða er ýtt á 0 T og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Á Grænlandssundi er lægð sem þokast austur og siðar norðaustur, en kyrrstæð hæð er yfir írlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 12 léttskýjað Amsterdam 15 skýjað Bolungarvík 13 léttskýjað Lúxemborg 18 hálfskýjað Akureyri 15 skýjað Hamborg 13 súld Egilsstaðir 16 Frankfurt 18 skýjað Kirkjubæjarkl. 12 skýjað Vín 21 skýjað Jan Mayen 6 þokaígrennd Algarve 23 léttskýjað Nuuk 8 léttskýjað Malaga 26 léttskýjað Narssarssuaq 16 léttskýjað Las Palmas 24 léttskýjað Þórshöfn 12 skýjað Barcelona 23 skýjað Bergen 12 alskýjað Mallorca 27 heiðskírt Ósló 19 skýjað Róm 25 hálfskýjað Kaupmannahöfn 16 skýjað Feneyjar 24 léttskýjað Stokkhólmur 17 Winnipeg 9 léttskýjað Helsinki 23 skviað Montreal 21 Dublin 19 skýjað Halifax 19 þokumóða Glasgow 17 léttskýjað New York 23 mistur London 23 skýjað Chicago 18 skýjað París 21 léttskýjað Ortando 27 þokumóða Byggt á uppiýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 19. júlf Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.07 0,4 8.07 3,4 14.10 0,4 20.25 3,7 3.54 13.34 23.12 3.31 ÍSAFJÖRÐUR 4.10 0,3 9.51 1,8 16.05 0,3 22.13 2,1 3.25 13.39 23.49 3.36 SIGLUFJÖRÐUR 0.12 1,3 6.25 0,1 12.49 1,1 18.29 0,3 3.06 13.22 23.34 3.19 DJÚPIVOGUR 5.10 1,8 11.19 0,3 17.38 2,0 23.53 0,4 3.15 13.03 22.49 3.00 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 hetjur, 8 fallegur, 9 ilm- ur, 10 ungviði, 11 harma, 13 grenvjist, 15 korgur, 18 ðflug, 21 verkfæri, 22 ganga, 23 dýrsins, 24 þrönga. LÓÐRÉTT: 2 ótti, 3 trd, 4 yndis, 5 hryggð, 6 eldstæðis, 7 elskaði, 12 tannstæði, 14 kærleikur, 15 karldýr, 16 frafár, 17 stólpi, 18 komst undan, 19 eru í vafa, 20 sóp. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 gljúp, 4 kappa, 7 orðar, 8 rukka, 9 tap, 11 tuða, 13 hrós, 14 fitla, 15 þjál, 17 lund, 20 far, 22 aðfór, 23 eld- ur, 24 kerið, 25 narra. Lóðrétt: 1 glott, 2 jóðið, 3 part, 4 karp, 6 pukur, 6 aðals, 10 aftra, 12 afl, 13 hal, 15 þjark, 16 álfar, 18 undur, 19 dýrka, 20 fróð, 21 regn. í dag er miðvikudagur 19. júlí, 201. dagur ársins 2000. Orð dagsins: hinir óguðlegu flýja, þótt engínn elti þá, en hinir réttlátu eru öruggir eins og ungt ljón. (Orðskv. 28,1.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Astor og Maxim Gorkiy koma og fara í dag. Thor Lone og Margrét EA koma í dag. Poseidon fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Sjóli og Markus J. komu í gær. Dimas fór í gær. Ostankino og Hanseduo fara í dag. Viðeyjarfeijan, Tíma- áætlun Viðeyjarfeiju: Mánudaga til fóstu- daga: til Viðeyjar kl. 13, kl. 14 og kl. 15, frá Við- ey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laugardaga og sunnu- daga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13, síðan á klukkustundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukku- stundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud.: til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.30 og kl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Sér- ferðir fyrir hópa eftir samkomulagi; Viðeyjar- ferjan s. 892 0099. Lundeyjarferðir, daglega brottfor frá Viðeyjarferju kl. 16.45, með viðkomu í Viðey ca. 2 klst. Fréttir Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800-4040, frá kl. 15-17 virka daga. Bóksala félags kaþólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Skrifstofan og flóamarkaðurinn eru lokuð til 30. ágúst. Mannamót Norðurbrún 1, Furu- gerði 1 og Hæðargerði 31. Fimmtudaginn 20. júlí verður farið á Nesjavelli, tekið verður á móti okkur í stöðvar- húsinu. Orkuveitan mun síðan bjóða upp á kaffi- hlaðborð. Að loknu kaffi verður ekið um Þing- velli og þaðan ekið Grímsnes gegnum Sel- foss yfir Óseyrarbrú og Þrengslin heim. Lagt af stað frá Norðurbrún 1 kl. 12.45, síðan frá Furugerði og frá Háa- gerði. Uppl. og skrán- ing í Furugerði, s. 553- 6040, Norðurbrún 1, s. 568-6960, og Háagerði 31, s. 568-3132. Árskógar 4. Kl. 9 hár- og fótsnyrtistofur opnar kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 11.45 matur, kl. 13.30 félagsvist, kl. 15. kaffi. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðslustofan, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 handavinna og fótaaðgerð, kl. 9.30 kaffi, kl.10—10.30 banki, kl. 11.15 matur, kl. 13- 16.30 spiladagur, kl. 15 kaffi. Félagi eldri borgara í Reykjavik, Asgarði Glæsibæ. Kaffistofa op- in virka daga frá kl. 10- 13. Matur í hádeginu. Dagsferð 31. júlí Haukadalur, Gullfoss og Geysir. Kaffi og með- læti á Hótel Geysi. Trékyllisvík 8.-11. ágúst, eigum nokkur sæti laus vegna forfalla. Uppl. á skrifstofu FEB í s. 588-2111 kl. 8-16. Félag eldri borgara í Kópavogi, Efnir til söguferðar um gömlu Reykjavík fímmtudag- inn 20. júlí undir leið- sögn Guðjóns Friðriks- sonar, sagnfræðings. Stansað verður á áhugaverðum stöðum og boðið upp á kaffi. Farið með rútu frá Gullsmára kl. 13.30, Sunnuhlíð kl. 13.45 og frá Gjábakka kl. 14, komið til baka um kl. 17-18. Viðtalstími í Gjá- bakka í dag kl. 16 til 17, s. 554 3438. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Opið hús á þriðjudögum á vegum Vídalínskirkju frá kl. 13-16. Göngu- hópar á miðvikudögum frá Kirkjuhvoli kl. 10. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10-12 verslunin opin, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og fóndur, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara Hafnarfirði Morgunganga á morgun fimmtudag 13. júlí. Rúta frá Miðbæ kl. 9.50 og frá Hraunsseli kl. 10. Gerðuberg, félags- starf. Lokað vegna sumarleyfa, opnað aftur 15. ágúst. I sumar á þriðjudögum og fimmtudögum er sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug kl. 9.30 umsjón Edda Baldursd. íþróttakennari. Á mánu- dögum og miðvikudög- um kl. 13.30 verður Hermann Valsson, íþróttakennari, til leið- sagnar og aðstoðar á nýja púttvellinum við íþróttamiðstöðina í Austurbergi. Kylfur og boltar fyrir þá sem vilja. Allir velkomnir. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 13 félagsvist, húsið öllum opið, kl. 17 bobb . Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjón- usta, kl. 12 matur, kl. 10 pútt. Föstudaginn 21. júlí kl. 13 verður ferð til Skálholts, kirkjan skoð- uð og ekið um. Kaffiveitingar á staðnum Upplýsingar í síma 587-2888. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, postulíns- málun, kl. 9-16.30 fóta- aðgerð, kl. 11.30 matur, kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 58-60. Kl. 9 jóga, böðun, fótaa^f gerðir, hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 dans. Norðurbrún 1. Kl. 9 Fótaaðgerðastofan op- in, kl. 13-13.30 bankinn, félagsvist kl. 14, kaffi og verðlaun. Vesturgata 7. Kl. 8.30-10.30 sund, kl. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, fótaaðgerðir, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi. , Vitatorg. Kl. 9.30 bankaþjónusta Búnað- arbankinn, kl. 10-14.15 handmennt-almenn, kl. 10-11 morgunstund kl. 11.45 matur, kl. 13-16 handmennt, kl. 14.10 verslunarferð, kl. 14.30 kaffi. Húmanistahreyfing- in. Fundir á fimmtud. kl. 20.30 í hverfamiðstöð Húmanista Grettisgötu 46. Þátttaka er öllum opin. Brúðubíllinn Brúðubíllinn, verður dag kl. 10 við Malarás og kl. 14 við Hlaðhamra. Mínningarkort Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftir- töldum stöðum í Reykjavík: Skrifstofu Hjartaverndar, Lág- múla 9, s. 535-1823. Dvalarheimili aldraðra Lönguhh'ð, Garðs Apó- tek Sogavegi 108, Ar- bæjar Apótek Hraunbuip- 102a, Bókbær í Glæsi- bæ Álfheimum 74, Kirkjuhúsið Laugavegi 31, Vesturbæjar Apótek Melhaga 20-22, Bóka- búðin Grímsbæ v/ Bú- staðaveg, Bókabúðin Embla Völvufelli 21, Bókabúð Grafarvogs, Hverafold 13. Minningarkort Iljartaverndar, fást á eftirtöldum stöðum á Reykjanesi: Kópavogur: Lyfja, Hamraborg 11. Hafnarfjörður: Lyfja, Setbergi. Sparisjóður- inn, Strandgata 8-10, Penninn, StrandgötJf^' 51. Keflavík: Apótek Keflavíkur Suðurgötu 2, Landsbankinn Hafnar- götu 55-57. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum á Vesturlandi: Akranes: Akraness Apótek, Krikjubraut 50. Borgar- nes: Dalbrún, Bráka- braut 3. Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsd., Silfurgötu 36. ísafjörð- ur: Póstur og s., Aðal- stræti 18. Strandasýsla: Ásdís Guðmundsd. Laugarholti, Brú. jMF Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum á Austurlandi: Egilsstað- ir: Versl. Okkar á milli, Selási 3. Eskifjörður: Póstur og s., Strand- götu 44. Höfn: Vilborg Einarsd., Hafnarbraut 37. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum á Suðurlandi: Vest- mannaeyjar: Apótek Vestmannaeyja Vest- mannabraut 24. Selfoss: Selfoss Apótek Kjarn- inn. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: SkiptiborS: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn: 669 1329, fréttir 669 1181, fþróttir 669 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFAl^|pr RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 160 kr. eintakið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.