Morgunblaðið - 17.08.2000, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.08.2000, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Eldur í vélarrúmi Jóns Kjartanssonar Rétt við- brögð björg- uðu skipinu Morgunblaðið/Halldór Kolbeins LOKAÆFINGAR Á BALDRI Baldur, hið mikla verk Jóns Leifs, sem verður frum- inn Leif Segerstam segir, að flutningur Baldurs muni flutt í Laugardalshöll á morgun, föstudag, er ein viða- leysa úr læðingi bæði sprengikraft og hugljómun. mesta sviðsuppfærsla sem ráðizt hefur verið í hér á_____ landi. Þessi mynd var tekin á æfingu í gær. Sljómand- ■ Hömluleysi Ijóss og myrkurs/36-37 Viðræður við stjórnvöld síðsumars eða í haust RÉTT viðbrögð skipverja komu í veg fyrir að ekki fór illa þegar eldur kom upp í vélarrúmi nóta- og togveiði- skipsins Jóns Kjartanssonar í gær- dag, sagði skipstjórinn, Grétar Rögnvarsson, í samtali við Morgun- blaðið. Skipið var statt á kolmunna- veiðum í Rósagarðinum, 60 mílum austur af landinu, þegar eldurinn braust út. Eldurinn blossaði upp eftir að olía flæddi yflr vél skipsins klukkan rúm- lega tvö í gær. Einn maður var staddur í vélarrúminu og forðaði hann sér strax á braut en engin slys urðuá skipverjum vegna atburðar- ins. Sjálfvirkur slökkvibúnaður, halon-efni, var settur í gang um leið og búið var að loka öllum loftinntök- um í vélarrúminu. „Ég tel að snör viðbrögð skipverja hafi bjargað því að ekki fór verr. Menn eru orðnir svo vel þjálfaðir í að bregðast við svona aðstæðum í dag, því má þakka að ekki fór verr,“ sagði Grétar. Ekki er vitað af hverju olían sem olli eldinum flæddi yfir vélina en gengist verður undir sjópróf þegar komið verður í land. Nokkrum klukkutímum eftir að slökkvibúnaður hafði verið settur í gang fóru menn í reykköfunarbúning niður í vélarrúm og var þá allur eldur slökknaður. Ekki var jafnmikið SKULDIR landsmanna eru að öll- um líkindum liðlega 2,5 milljörðum lægri nú en þær hefðu verið ef lánskjaravísitalan hefði ekki lækk- að um 0,5% í ágúst að sögn Krist- jóns Kolbeins hjá hagfræðideild Seðlabankans. Hann segir enn fremur að miðað við fyrstu þrjá mánuði ársins hafi verulega dregið úr þeim hraða sem verið hefur á skuldaaukningu landsmanna. Þá nemi verðtryggðar eignir sem ein- staklingar eigi hjá lífeyrissjóðunum hærri upphæð en skuldir einstakl- inga. Verðtryggðar eignir meiri en skuldir í lok mars voru skuldir einstakl- inga taldar vera 539,5 milljarðar króna. Kristjón segir að gera megi ráð fyrir að 90% þeirra séu verð- tryggðar skuldir eða 485,5 milljarð- ur miðað við mars. Lánskjaravísi- talan sem gilti í ágúst var 3.951 stig en sú sem tekur gildi í september skemmt í vélarrúminu og talið var í íyrstu. í gærkvöldi var enn verið að reyna að koma vélinni í gang en átti að draga skipið í land ef það tækist ekki. Ljósavél skipsins var hins vegar komin í gagnið í gærkvöldi en skipverjar drápu á öllu með neyðar- rofa eftir að eldurinn kom upp. Jón Kjartansson var smíðaður í Þýskalandi árið 1960 og endur- byggður árið 1998. Skipið hefur 1.400 tonna burðargetu, er 69 metra langt og 10 metra breitt. Fimmtán manna áhöfn er um borð í skipinu. Hrað- frystihús Eskifjarðar gerir skipið út. er 3.931 stig. Lækkunin nemur því 0,5%. Ekki liggja fyrir upplýsingar um núverandi skuldastöðu einstakl- inga en Kristjón segir líklegt að hún sé liðlega 2,5 milljörðum lægri en hún hefði verið ef lánskjaravísi- talan hefði haldist óbreytt milli mánaða. Hann segir oft gleymast í um- ræðinni um skuldir landsmanna að einstaklingar eigi töluvert af verð- tryggðum eignum, t.d. í lífeyris- sjóðunum. Eignir lífeyrissjóðanna eru taldar hafa numið 543,4 millj- örðum í mars. Ef eingöngu sé litið til þess sem einstaklingar eiga í líf- eyrissjóðum sé það hærri upphæð en skuldirnar. Auk þessa eigi einstaklingar tölu- vert í hinum svonefnda frjálsa sparnaði. Þegar skuldir lækka þá lækka einnig verðtryggðar eignir bæði innan lífeyrissjóðanna sem og utan þeirra. Kristjón segir að teikn séu á lofti GRÉTAR Þorsteinsson, forseti ASÍ, segist eiga von á að formlegar við- ræður milli verkalýðshreyfingarinn- ar og stjómvalda um skattkerfis- breytingar hefjist síðla sumars eða í um að nokkuð hafi dregið úr þeim hraða sem hafi verið á skuldaaukn- ingu landsmanna. Til að mynda hafi skuldirnar aukist um 2,4 milljarða á mánuði á fyrstu þremur mánuðum ársins miðað við 7,5 milljarða á mánuði á síðasta ári. Skuldirnar jukust um 4,7 milljarða á mánuði á árinu 1998. Kristjón segir að reiknað sé með að skuldir landsmanna haldi áfram að aukast en þó ekki af þeim krafti sem einkennt hefur skuldaaukning- una undanfarin ár. Skuldaaukning 5,1 milljarði minni á mánuði en á siðasta ári Kristjón segir að erfitt sé að mæla árstíðabundnar sveiflur á skuldaaukningu þar sem að í upp- sveiflu undanfarinna ára hafi verið kraftmikill vöxtur skuldanna milli ársfjórðunga. Tölfræðirannsóknir bendi enda ekki til sterkra árstíma- bundinna sveiflna. haust. Hann segir að undirbúnings- vinna vegna viðræðnanna sé hafin í fjármálaráðuneytinu. Fram kom í viðtali við Geir H. Haarde fjármálaráðherra í Morgun- blaðinu sl. sunnudag að ríkisstjómin hefði fallist á það, í tengslum við síð- ustu kjarasamninga, að eiga viðræð- ur við aðila vinnumarkaðarins um kerfisbreytingar í tekjuskattskerf- inu sem væru nú hafnar. Grétar sagðist hafa fengið þær upplýsingar í byijun sumars að sumarið yrði notað í undirbúningsvinnu og gagnaöflun í ráðuneytinu en menn hefðu ekki átt von á að beinar viðræður við verka- lýðshreyfinguna byijuðu fyrr en síðla sumars eða í haust. „Fyrirheit ríkisstjómarinnar í tengslum við kjarasamningana var að draga fram kosti og galla þess að bæta við einu eða fleiri skattþrepum," sagði Grét- ar. „Þau viðhorf hafa verið ríkjandi Fleiri bflar fastir TALSVERÐIR vatnavextir em í án- um Lindaá og Jökulsá á Fjöllum. Samkvæmt fréttatilkynningu frá landsstjóm björgunarsveita vom einnig nokkrir einkabflar í vandræð- um ofar í Lindaá. Þrátt fyrir að veg- urinn í Herðubreiðarlindir sé ræki- lega merktur lokaður hunsa margir merkingamar eins og sjá má á mynd- inni þar sem verið er að aðstoða smá- jeppa við að komast upp úr einni kvíslinni. Að sögn lögreglunnar á hér og við vomm m.a. með kröfu um það í aðdraganda samninganna 1997 að tekið yrði upp lægra skattþrep en það sem við búum við í dag fyrir lág- tekjufólk og tekjulægri hluta miðlungstelq'ufólksins,“ sagði hann. Grétar sagði að sú skoðun væri ríkj- andi í hreyfingunni að þetta væri skynsamleg breyting sem myndi einnig leysa að vemlegu leyti vanda- mál tekjulægri hópanna vegna alls kyns tekjutenginga í skattkerfinu. „Ég er ekki að halda því fram að hægt sé að komast alfarið hjá því en það er ömgglega hægt að leysa mjög margt varðandi þá tekjujöfnun sem við viljum ná fram gegnum tekju- skattinn ef það verða tekin upp fleiri þrep. Við sjáum það sem lið í málinu að vinna sameiginlega með stjóm- völdum og draga fram kostina og gall- ana. Við teljum að kostimir séu fleiri en það kemur bara í Ijós,“ sagði hann. Morgunblaðið/Rúnar Pór Húsavík var þó engin hætta á ferðum og skemmdust bflamir ekki en björg- unarsveitarmenn aðstoðuðu fólkið við að komast úr ánni og á fast land. Dregur úr skulda- aukningu landsmanna Sérblöð í dag Norðurlandameistaratitill er í sjónmáli / C1 Del Piero með átta milljónir í vikulaun / C7 Fylgstu með nýjustu fréttum www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.