Morgunblaðið - 17.08.2000, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ
22 FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2000
NEYTENDUR
Jarðgerðartankar fyrir leikskóla
Q|j Glæný laxaflök 890 kr. kg.
Vestfirskur harðfiskur
Stórlúða - Skötuselur - Stórar rækjur
Geta séð matarleifarnar
breytast í mold
NYLEGA komu á markað norskir
170 lítra jarðgerðartankar sem
hafa fengið stimpil norræna um-
hverfismerkisins, Svansins.
„Hér á landi var eingöngu hægt
að fá 375 lítra tanka áður en það
þótti mörgum of mikið,“ segir
Kjartan Valgarðsson, starfsmaður
Vistmanna ehf. „Nýju tankarnir
eru ætlaðir fyiir úrgang frá smærri
heimilum. Þeir koma í tveim útgáf-
um, með og án glugga. Útgáfan
með glugganum er einkum ætluð
leikskólum og grunnskólum þannig
að böm geti fylgst með því hvernig
matarleifar breytast í mold.“
Allar matarleifar mega fara í
tankinn en hann er einangraður og
því komast hvorki kettir, rottur né
mýs inn í hann.
Leikskólinn í Mosfellsbæ og leik-
skólinn Mánagarður eru þegar
Um er að ræða 170 lítra jarð-
gerðartanka sem hafa fengið
stimpil norræna umhverfís-
merkisins.
búnir að panta jarðgerðartanka og
munu þeir taka þá í notkun að loknu
sumarfríi. „Eg verð með sérstakt
námskeið iyrir starfsfólk skólanna
til þess að útskýra nánar hvernig
þeir virka.
Með því að horfa á mataleifarnar
breytast í mold auðveldar það böm-
um að skilja þetta hringrásarferli,
þ.e.a.s. að þau geti borðað græn-
meti, hent afhýðinu í jarðgerðai--
kassann og fylgst með þegar afhýð-
ið breytist í mold en moldina nota
þau síðan til að rækta nýtt græn-
meti sem þau síðan borða. Bömin
fá hvergi betra tækifæri til að fylgj-
ast með þessu hringrásarferli."
]\ý ri&aaending afj fcdíegum. pottapOöntum, a££t
a út&öCuna.. Frdbœrt tœkifrœri ti£ að Cífjija
upp á vinnu&taðinn og heimidið. \
Þessar 3 völdu teeundir
Bæklingur
um flokkun
úrgangs
Ficus benjamina
ca. 120 cm
Aspargus
495 kr.
KOMINN er út bæklingur með
flokkunartöflu sem ætlað er að
leiðbeina almenningi að flokka
úrgang og koma til endurvinnslu.
---------------- Sorpa gefur
bæklinginn út
—en í fréttatil-
j kynningu seg-
y ir meðal ann-
ars að taflan
sýni í hvaða
( f fíokka hægt
sé að flokka
úrgangog
hvaða förgunarleiðum sé beitt við
hvera fíokk.
I bæklingnum má einnig lesa
sér til um staðsetningar endur-
vinnslustöðva Sorpu og af-
greiðslutíma þeirra.
Flokkunartöflubæklinginn er
hægt setja í gatamöppu og hann
er hægt að nálgast á endur-
vinnslustöðvum Sorpu.
Drekatré /
ca. 100 cm
10 gullfallegar
rósir í vendi
a 795 kr.
Kókospálmi
ca. 100 cm
og 20-60% afslátt af tugum annarra pottaplantna
Dæmi: Stofuaskur ZZS-fcrr Selaginella 7-50-kf- I
\ w / Begón.ur;a^^m . 395kr 420 kr. i
\ 1* / 490 kr. W Jg
Góðar fréttir fyrir
þreytta fætur!
SEGULINNLEGG
ÍSKÓ
« Nú eru BIOFLEX
segulþynnurnar
fánlegar í skóinn-
leggjum. Innlegg-
in henta afar vel
þeim sem þjást
af fótkulda,
þreytu og blóðflæðisvanda í fótum.
BIOFLEX er skilgreint sem lækninga-
búnaður og hafa segluþynnurnar
öflugt segulsvið sem dregur úr sárs-
auka í fótum. Innleggin eru fáanleg
í 6 stærðum og eru seld í flestum
apótekum, lyfja- og heilsu-
búðum. Greinagóðar upplýsingar
á íslensku fylg ja
Mánagull
395 kr.
Komdu d meðon
úrvaiið er meðt.
Bíóm ðkopa
vetííðort.
Finguráralía
Tígurskrúð-S20-kr
GARÐHEIMAR
GRÆN VERSLUNARMIÐSTOÐ
STEKKJARBAKKA 6 • REYKJAVÍK • SÍMI 540 3300
Dilbert á Netinu