Morgunblaðið - 17.08.2000, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 17.08.2000, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Verð nú kr. 11-11-búðirnar Gildir til 30. ágúst Verö áðurkr. Tilb. á mælie. 1 Goðapylsurm/pennaveski 689 nýtt 689 kg| Kjarnagrautar, jarðarberja/bl. ávextir 289 448 145 Itr I Sun Lolly klakar, allar teg., 10 st. 169 229 17 st. | AB mjólk 129 141 129 Itr 1 AB miólk, 500 ml 69 76 138 Itr | AB mjólk m/perum m/jarðarberjum 115 129 230 Itr I AB mjólk, létt 129 141 258 Itr | Sýrður rjómi m/lauk og graslauk 159 172 795 kg FJARÐARKAUP Gildir til 19. ágúst I Grill lambakótilettur 998 1.298 998 kg| Fjallalamb, ódýrt súpukjöt 248 348 248 kg | Mexicogrísahnakkasneiðar 998 1.330 998 kg | Kjarnafæði hrásalat, 350 g 99 125 396 kg I Blómkál, íslenskt 198 315 198 kg | AB mjólk % Itr, 2 teg. jarðb. og peru 109 nýtt 218 kg | Nóa rjómasúkkulaöi, 200 g, 5 teg. 180 209 900 kg| Pringles snakk, 200 g 179 209 895 kg HAGKAUP Gildir til 30. ágúst 1 01 Rov hundamatur, 9,8 kg 1.399 999 102 kg | Tuma brauð 1/1 179 99 99 kg I Jónagold epli 123 69 69 kg | Pepsi, 2 Itr 165 129 65 Itr | Appelsínur 179 129 129 Itr [ Rynkeby safi, 2 Itr, 3 teg. 269 199 99 Itr 1 Aviko rifflaðarfranskar, 750 g 215 169 225 kg | HRAÐBÚÐIR Essó Gildirtil 31. ágúst. | Göteborg Ballerina, 180 g 85 118 480 kg. | Freyju staur, 40 g 59 70 1.480 kg. [ Nóa púkar, 60 g, 4 teg. 59 79 1.000 kr. | Góu prins, 40 g 39 50 1.000 kg. | Nóa pipp, piparmyntu, 40g 49 70 1.230 kg. | KÁ-verslanir Gildir á meðan birgðir endast | SS Mexico lambalæri 898 1.149 898 kg | SS Bratwurst pylsur 498 798 498 kg | Heinz tómatsósa, 680 g 99 139 146 kg| Bassetts lakkrfskonfekt, 400 g 179 219 448 kg 1 McVities Jaffa kex, 150 g 99 149 660 kg | Verð Verð nú kr. áður kr. Tilb. á mælio. 1 IsJ. spergilkál 399 499 399 kg| tsl. hvítkál 129 199 129 kg | tsl. blómkál 199 399 199 kg| SAMKAUP Gildirtil 20. ágúst | Epti rauö 139 198 139 kg| Beikon hleifur 499 639 499 kg I Pitsu hleifur 499 639 499 kg| Goða kindabjúgu 589 698 589 kg I Ekta kjötbollurí brúnni sósu, 430g 229 288 533 kg| Súper star súkkulaðikex, 500 g 169 195 338 kg | Myllu heimilisbrauö,770 g 139 217 181 kg| Ökonomi maískorn 159 239 159 kg SELECT-verslanir Gildirtil 30. ágúst I Risahraun 54 70 1 Æðibitar, stórir 199 240 | Leo þrípakk 109 129 36 st. | Superstar kex, 300 g 119 168 397 kg [ Stjörnu partí mix, 170 g 229 269 1.347 kg | 10-11 verslanir Gildirtil 23. ágúst | Goða forsteiktar kjötbollur 597 796 597 kg| Nautasteik + marinering 1.298 1.698 1.298 kg 1 Nemli rúllutertur, 3 teg., 300 g 98 129 330 kg| Toblerone, 200 g 199 289 1.000 kg I Orwille-fjölskyldupakki, 594 g 188 235 320 kg| Gatorade, 750 ml, 3 teg. 138 179 180 Itr UPPGRIP-verslanir OLÍS Ágúst tilboð | Prince póló, 3 st., 132 g 109 165 1 Strumpar, 5 teg. 40 60 1 Freviu draumur, stór, 2 st. 155 nýtt 1 ÞÍN VERSLUN Gildir til 23. ágúst I Nautahakk 696 819 696 kg| Nautasnitsel 1.088 1.280 1.088 kg | Hattingfrönsk smábrauð 198 239 198 kg| Hatting Sikileyjarbollur, 750 g 199 249 258 kg | Franskar kartöflur 199 237 199 kg| Merrild 103, 500 g 299 348 598 kg 1 Ariel Future, 1,5 kg 579 628 386 kg| Verð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mælie. KB-vöruhús Borgarnesi Gildir meðan birgðir endast 1 Goða pylsur + bakpoki frítt með 696 nýtt 696 kg| Pepsi, 2 Itr. 139 179 70 Itr | Doritos snakk 188 199 752 kg | Appelsínur 139 198 139 kg 1 Epli gul 139 198 139 kg| NÓATÚNSVERSLANIR Gildir á meðan birgðir endast | Bjama Brugg pilsner, 500 ml 50 79 100 Itr | Bjarna Brugg pilsner, 6x500 ml 300 474 100 Itr | Hollensktmjólkurkálfa snitsel 1.399 nýtt 1.399 kg | Ferskir sveppir 499 679 499 kg I Toro mexíkönskchili pakkasúpa 98 109 98 st. | Toro mexfkönsk tómat pakkasúpa 116 129 116 st. NÝKAUP Gildirtíl 23. ágúst ] Súpukjöt 1 fl. (frosið) 399 549 399 kg| Súpukjöt 2 fl. (frosiö) 299 479 299 kg | Tsl. púrrulaukur 199 398 199 kg| fsl. rófur 169 298 169 kg Vatn í stað gosdrykkja Besti og hollasti svaladrykkurinn KVENFELAGASAMBAND Is- lands hefur gefið út sérstakt vatnsplakat til að hvetja til auk- innar neyslu vatns. „I stað þess að vera að gagn- rýna gosdrykkju Islendinga er- um við að reyna að fá fólk til að auka vatnsdrykkju sína,“ segir Guðrún Þóra Hjaltadóttir, fram- kvæmdastjóri Leiðbeiningar- stöðvar heimilanna." Nauðsynlegt að auglýsa Það er nauðsynlegt að auglýsa ágæti vatnsins enda er hér um að ræða besta svala- drykkinn. í kringum 65-70 % af líkamanum eru vatn og maður- KVÍNf t LAGASAMBANDIMAWOS inn getur ekki lifað lengur en 18 til 20 daga án þess. Þá flytur vatnið öll næringjarefni lík- amans, heldur vökvajafnvægi hans og á þátt í öllum efna- breytingum." Guðrún Þóra segir ennfremur að vatn gefi engar hitaeiningar, það sé eini svaladrykkurinn sem innihaldi engin aukaefni eða sykur og þá sé það einfaldlega gott fyrir Iikama og sál. Vatnsplakötin fást hjá Kvenfé- lagasambandinu en það er til húsa á Túngötu 14. Harð- soðin egg NÚ er hægt að kaupa harðsoðin hænuegg í verslunum 10-11. Eggin eru fjögur saman í bakka og hefur varan hlotið nafnið Blóm í eggi. Framleiðandi er Stjörnuegg en Ferskar kjötvörur sjá um dreifmgu. Vetrarlisti Vetrarlisti Argos er kominn út. I fréttatO- kynningu frá B. Magnússyni segir að í listanum sé að finna ým- iss konar gjafavöru, búsáhöld og verkfæri. Listinn kostar 600 krónur og fæst hjá B. Magnússyni. Spurt og svarað Dagsetniiigar á brauðum NOKKUÐ hefur borið á því að hamborgara- og pylsubrauð sem seld eru í pokum í verslun- um séu án upplýsinga um geymsluþol. Er ekki skylda að merkja slíkar vörur með dag- setningum? „Skylda er að merkja brauð sem seld eru í umbúðum með best fyrir dagsetningu og ekki má selja þau eftir þann tíma sem gefinn er upp,“ segir Svava Liv Edgarsdóttir matvælafræðingur hjá Hollustuvemd. „Ekki þarf að koma fram hver framleiðslu- dagur eða vörunnar er en það er framleiðandi vörunnar sem ber ábyrgð á að ákvarða geymsluþol vörunnar og sjá til þess að hún sé rétt merkt.“ Hún segir að ekki þurfi að merkja brauð og kökur sem seld séu í stykkjatali og án umbúða, því gert sé ráð fyrir að þeirra sé neytt innan sólarhrings frá framleiðslutíma. „Ef ekki er farið eftir reglum um geymsluþolsmerkingar á mat- vælum er það á sviði heilbrigðis- eftirlits viðkomandi svæðis að sjá til þess að þeim sé framfylgt. Lífræn uppskeruhátíð BÆNDUR sem stunda lífræna ræktun verða með afurðir sín- ar til sölu við verslunina Yggdrasil, Kárastíg 1, á morgun, föstudaginn 18. ágúst. í fréttatilkynningu segir að á þessari lífrænu upp- skeruhátið verði í boði úrval af íslensku grænmeti. Til að Iífga upp á stemmninguna verður lifandi tónlistarflutn- ingur og mega gestir eiga von á óvæntum uppákomum. Nýtt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.