Morgunblaðið - 17.08.2000, Blaðsíða 54
£4 FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 2000
MORGUNBL.AÐIÐ
SVIÐSSTJORI
Staöa sviðsstjóra hjá opinberri stofnun sem
sinnir almennum neyðarmálum er laus til
umsóknar. Um er aö ræða heilsdagsstarf.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem
fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi SFR
við fjármálaráðherra f.h. ríkisins. Samkvæmt
forsendum í aðlögunarnefndarsamningi raðast
starfið í ramma C.
Starfssvið:
• Kennsla og þjálfun.
• Samskipti við viðbragðsaðila.
• Skipulagsmál og áætlanagerðir.
• Bakvaktir.
• Önnur störf tengd neyðarmálum.
• Fulltrúi heyrir undir forstöðumann
stofnunarinnar.
Hæfniskröfur:
• Reynsla á sviði vettvangsaðgerða
við neyðar- og hættutilfelli.
• Reynsla á sviði kennslu- og
þjálfunarmála.
Farið verður með umsoknir og
fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Öllum umsóknum verður svarað.
4 Nánari upplýsingar veitir Magnús Haraldsson
4 hjá Ráðgarði frá kl. 10-12 í síma 533-1800.
CE
s Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs
fyrir 31. ágústn.k. merktar:
„Sviðsstjóri"
GARÐABÆR
Hvar ert þú?
Hér ertim við.
Okkur í Garðabæ vantar til starfa
við Garðaskóla:
Grunnskólakennara í 50% starf.
Um er að ræða íslenskukennslu í 8. bekk.
Góð stundaskrá. Meiri vinna í boði ef óskað er.
Á haustönn fá allir grunnskólakennarar
Garðabæjar fartölvu til eigin afnota í skólastarfi.
Kennarar fá einnig sérstaka greiðslu vegna
umsjónarstarfa. Þá fá allir grunnskólakennarar
60.000 kr. eingreiðslu 1. sept.
(miðað við 100% starf) samkvæmt sérstakri
samþykkt bæjarráðs Garðabæjar frá 23. maí sl.
1 mmm
;
Stuðningsfulltrúa í 75% starf.
Árlega er varið miklu fjármagni til
endurmenntunar og umbóta
á faglaga sterku skólastarfi.
Upplýsingar veita Gunnlaugur Sigurðsson
skólastjóri v.s 565 8666 / 565 7694 og Þröstur
Guðmundsson aðstoðarskólastjóri v.s. 565 8666
/ 896 4056. Umsóknum með upplýsingum um
nám og fyrri störf á að senda Garðaskóla.
Laun kennara eru samkvæmt kjarasamningum
Launanefndar sveitarfélaga
og Kennarasambands íslands.
Laun stuðningsfulltrúa eru samkvæmt
kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga
og Starfsmannafélags Garðabæjar.
Grunnskólafulltrúi
Fræðslu- og menrtingarsvið
»■* ...... ...... .. .. . ...
Jgjjj
GARÐABÆR
Garðaskóli
Hér erum við
En hvar ert þú ?
Okkur í Garðabæ vantar til starfa við
Garðaskóla:
Heimilisfræðikennara 150% - 70% starf.
í Garðaskóla eru nemendur 7. — 10 bekkjar.
Góð stundaskrá. Á haustönn fá allir
grunnskóakennarar Garðabæjar fartölvu til eigin
afnota í skólastarfi. Kennarar fá einnig sérstaka
greiðslu vegna umsjónarstarfa.
Þá fá allir grunnskólakennarar 60.000 kr.
eingreiðslu 1. sept (miðað við 100% starf.)
samkvæmt sérstakri samþykkt bæjarráðs
Garðabæjar frá 23. maí sl.
Árlega er varið miklu fjármagni til
endurmenntunar og umbóta á faglega sterku
skólastarfi.
Upplýsingar veita Gunnlaugur Sigurðsson
skólastjóri v.s 5658666 / 5657694 og Þröstur
Guðmundsson aðstoðarskólastjóri
vs. 5658666/8964056.
Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri
störf á að senda Garðaskóla.
Laun kennara eru samkvæmt kjarasamningum
Launanefiidar sveitarfélaga og Kennarasambands
íslands.
Grunnskólafulltrúi
Fræðslu- og mermingarsvið
■IBSÉfitlii®
GARÐABÆR
Flataskóli
Hér erum við
En hvar ert þú ?
Okkur í Garðabæ vantar til starfa við Flataskóla:
StuðningsfuIItrúa í 75% starf.
Flataskóli er grunnskóli með nemendur í 1. —
6. bekk. Um er að ræða starf í 1. bekk.
Vinnutíminn er fyrri hluta dags. Æskilegt er að
starfsmaðurinn hafi uppeldismenntun. Áhugi og
skilningur á þörfum bama er ekki síður
mikilvægur eiginleiki til að gera skólagönguna
árangursríka og ánægjulega.
Árlega er varið miklu fjármagni til
endurmenntunar og umbóta á faglega sterku
skólastarfi.
Upplýsingar um starfið veita Sigrún Gísladóttir,
skólastjóri v.5658560 /5657499, og Þorbjörg
Þóroddsdóttir / Helga María Guðmundsdóttir,
aðstoðarskólastjóri vs. 5658560
Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri
störf á að senda Flataskóla.
Laun samkvæmt kjarasamningum Launanefndar
sveitarfélaga og Starfsmannafélags Garðabæjar.
Grunnskólafulltrúi
Fræðslu- og menningarsvið
Háseta vantar
á línubát sem gerður er út frá Noregi.
Upplýsingar í síma 695 4035.
Starfsmannafélag ríkisstofnana
Starfsmaður á skrif-
stofu stéttarfélags
Starfsmaður óskast á skrifstofu okkar. Helstu
verkefni eru: Aimenn afgreiðsia, símsvörun,
Ijósritun, skjalavarsla, útleiga á orlofshúsum
og svörun um um réttinda- og kjaramál.
Umsóknarfrestur er tii 27. ágúst og ber að skila
umsóknum á skrifstofu félagsins á Grettisgötu
89, 105 Reykjavík.
Upplýsingar gefurframkvæmdastjóri í síma
562 9644.
Starfsmannafélag ríkisstofnana.
Sölumenn
Byggingavörur
Öflugt og gott fyrirtæki í Reykjavík, sem sér-
hæfir sig í innflutningi og sölu á byggingavör-
um óskar eftir að ráða sölumenn.
Menntunar-og hæfniskröfur:
• Góð þekking á byggingavörum.
• Iðnmenntun æskileg.
• Reynsla af sölumennsku.
Starfslýsing:
• Sala á byggingavörum.
• Heimsóknir til viðskiptavina.
• Gerð pantana.
Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsing-
ar er að hafa á skrifstofu Mannvals, Hamra-
borg 1, Kóp. Og á Internetinu. http://
www.mannval.is
Umsóknarfrestur er til 25. ágúst. nk.
HAMRABDRB 1 • 4. HÆÐ • 2DD KÚPAVDBl
SÍMI 564 5958 • FAX 564 5957
IMetfang: mannval@lslandia.ls
vantar í
Ármúla
Skildinganes
Upplýsingar
fást í síma
569 1122
Hja Morgunbladtnu stnrfa um BOO
blaObef ar á höfuOboryarsvmdinu
Afgreiðsla í bakaríi
Tvo starfskrafta vantar, annan fyrir hádegi og
hinn eftir hádegi og aðra hvora helgi í bakarí
okkar í Breiðholti. Ekki yngri en 25 ára.
Upplýsingar í símum 557 7428 og 893 7370.