Morgunblaðið - 22.09.2000, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 22.09.2000, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2000 9 FRÉTTiR Framkvæmdastjórí FÍB Ríkið hagnast á háu olíuverði GRACE . j -M' ^.ff' | mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm GOLDIX RUNÓLFUR Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Félags íslenskra bif- reiðaeigenda, segir að horfur séu á að virðisaukaskattur á bensíni og olíum skili ríkissjóði a.m.k. 500 milljónum króna meiri tekjum á Bíl stolið í Kópavogi LÖGREGLAN í Kópavogi lýsir eftir bílnum Toyota Hiace með skráning- arnúmerið VR-398 árgerð 2000. Bílnum var stolið mánudaginn 19. septembei' frá Þinghólsbraut 56 í Kópavogi. Hann er grænn á lit. Lög- reglan biður þá sem gæti gefið upp- lýsingar um bílinn að hafa samband. ------------ Akranes Lfkamsárás í rannsókn LÖGREGLAN á Akranesi rannsak- ar nú líkamsárásarmál sem kom upp í bænum. Tveir menn um þrítugt kærðu líkamsárás sem þeir urðu fyrir af hendi hóps ungra pilta. Atökin hóf- ust á Bárugötu og færðust yfir á Suð- urgötu. Annar mannanna komst undan piltunum á hlaupum en hinn lá óvígur eftir. Þurfti sá að leita læknis- aðstoðar á sjúkrahúsi vegna brot- inna tanna og minni áverka í andliti. Að sögn lögreglunnar á Akranesi hafa sumir þeirra pilta, sem grunaðir eru um verknaðinn, áður komið við sögu ofbeldismála í bænum. Vagnhöfða 17 ■ 112 ReykjavíK 3 Sími: 587 2222 h Fax: 587 2223 Gerið verösamanburö iC Tölvupdstur: sala@hellusteypa.is Hlaupahjólið vinsæla úr flugvélaáli, lauflétt. Stillanleg hæð á stýri, afturbremsa. Mjög sterk hönnun. Visa/Euro - Póstkröfuþjónusta Import ehf. sími 892 9804. þessu ári en á því síðasta. Hann segir jafnframt að vörugjöld af bensíni hafi á fyrstu sjö mánuðum ársins skilað ríkissjóði jafnmiklum tekjum og á öllu síðasta ári. Þær breytingar sem gerðar voru á vörugjaldinu í fyrravetur hefðu hins vegar leitt til þess að tekjur ríkisins af vörugjaldi á bensín hefðu lækkað um 700 milljónir á níu mánaða tímabili. Runólfur sagði að horfur væru á að tekjur ríkissjóðs af bílum og umferð yrði um 31 milljarður á þessu ári. Hann sagði athyglisvert að horfur væru á að tekjurnar hækkuðu um 2 milljarða frá síð- asta ári þrátt fyrir að dregið hefði úr bílainnflutningi. Runólfur sagði að það væri því ekki hægt að halda því fram að ríkissjóður hefði tapað á þeim breytingum sem orðið hefðu á heimsmarkaðsverði olíuvara. Einlitar prjónadragtir TESS hnéSÍð PÍ,S V Neðst við Dunhaga \ simi 562 2230 Opið virka daga kl. 10-18 Opið laugardaga kl. 10-14 Nýtt — Nýtt Tvískipt dress — Stök pils Gott verð Ríta TÍSKU VtRSLUN Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. S57 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. Lagersala á Bíldshöfða 14 Skór, töskur, belti, leðurhanskar o.fl. Mikið úrval. Alltaf eitthvað nýtt! Opið alla föstudaga milli kl. 16 og 19 og laugardaga milli kl. 12 og 16. ‘ValmiB www.sokkar.is -—' oroblu@sokkar.is Ný sending Frúarkjólar, grófir jakkar og slár (ponchos) hfo&GafhhiMi ^ Engjatcigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Haustvörurnar komnar kápur, stuttkápur, úlpur, dragtir, peysur Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-16 Suðurlandsbraut 50, (Bláu húsunum viö Faxafen.) simi jjo u i uu Silfurpottar í Háspennu frá 6. sept. til 18.sept. 2000 Dags. Spilastaður: Upphæð: 18.sept. Háspenna Laugavegi.........60.311 kr. 18.sept. Háspenna Laugavegi........187.759 kr. 16.sept. Háspenna Skólavörðustíg....56.608 kr. 16.sept. Háspenna Skólavörðustíg....170.794 kr. 14.sept. Háspenna Laugavegi.........70.512kr. 13.sept. Háspenna Hafnarstræti.....119.903 kr. 13.sept. Háspenna Skólavörðustíg....79.735 kr. 13.sept. Háspenna Laugavegi.........74.068 kr. 12.sept. Háspenna Laugavegi........191.565 kr. 10.sept. Háspenna Laugavegi........114.625 kr. 08.sept. Háspenna Laugavegi........118.482 kr. 07.sept. Háspenna Laugavegi.........81.939 kr. 07.sept. Háspenna Laugavegi.........60.607 kr. 07.sept. Háspenna Hafnarstræti......82.579 kr. 07.sept. Háspenna Hafnarstræti........82.579 kr. Háspenna, Laugavegi 118, Hafnarstræti 3, Skólavörðustíg 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.