Morgunblaðið - 22.09.2000, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2000 19
LANDIÐ
Uppskeruhátíð knattspyrnudeildar í Grindavik
Morgunblaðið/GPV
Frá vinstri: Bára Karlsdóttir, Sara Ómarsdóttir, Albert Sævarsson, Erna Lind Rögnvaldsdóttir, Ólafur Örn
Bjarnason og Ray Jónsson.
Leikmenn ársins valdir
Foreldrar, kennarar, skólastjórnendur
og ráðgjafar í skólaþjónustu.
Hvernig getur nemandi tvöfaldað færni sína
í VIKU HVERRI UNS FLJÚGANDI FÆRNI ER NÁÐ?
MORNINGSIDE - KENNSLULÍKANIÐ I
Verkleg þjálfun í kennslu- og matsaðferðum.
Er 30 kennslustundir. Gefur námsstig.
Á námskeiðinu er beitt sömu aðferðum og kenndar eru.
Markmiðið er að þátttakendur nái valdi á aðferðunum
sem eru þessar:
Stýrð leiðsögn (Direct Instruction)
Færniþjálfun (Precision Teaching)
Fleygun námsefnis
Þarfagreining og hlítarnám
Bekkjarstjórnun
Samvinna og félagastuðningur
Markmið og mælingar
Sígreining og símat
Forspá um framfarir
Hlutfallsleg hröðun
íhlutun og ákvarðanataka
Gagnakynning (Data share)
Veiti eftirfylgd með þjálfun og ráðgjöf
í skólastofunni þegar þess er óskað.
Skilyrði fyrir þátttöku: Brennandi áhugi.
Höfundur og kennari námskeiðsins:
Guðríður Adda Ragnarsdóttir atferlisfræðingur.
Pantanir og nánari upplýsingar:
Talsími & bréfsími: 562 14 67.
Netfang: adda@ismennt.is
Þjónusta í heim a b y g g ð
Grindavík - Grindvískir knatt-
spyrnumenn héldu sfna árlegu upp-
skeruhátíð sama kvöld og Islands-
móti í efstu deild lauk. Grind-
víkingar höfðu ærna ástæðu til að
fagna því karlamir náðu 3. sæti
sem er þeirra besti árangur til
þessa og stúlkurnar spila að ári aft-
ur í efstu deild kvenna. Þegar Milan
Jankovic, þjálfari Grindvíkinga,
var spurður um sumarið og fram-
hald mála svaraði hann: „Eg er
mjög ánægður með árangurinn og
með smáheppni hefðu titlamir orð-
ið fleiri. Nú fer ég í frí í viku og síð-
an skoða ég málið þegar ég kem að
utan, en ég er mjög ánægður hér í
Grindavík.“
Þeir sem þóttu skara framúr eft-
ir þennan vetur voru hjá kvenfólk-
inu Erna Lind Rögnvaldsdóttir,
sem var kosin besti leikmaðurinn,
efnilegastar voru þær Margrét
Kristín Pétursdóttir og Sara Óm-
arsdóttir. Bára Karlsdóttir var
markahæst hjá konunum. Hjá körl-
unum var Ólafur Öm Bjarnason
bestur en númer tvö var Albert
Sævarsson og sá sem var efnileg-
astur var Ray Jónsson.
AUGLÝSINGADEIID
Simi: 569 1111, Bréfsími: 569 1110
Netfang: augl@mbl.is
ýj> mbl.is
\LLTAf= errrH\SA£J HÝTT
Peysa v-hálsmál 1.495 kr.
Buxur 2.495 kr.
HAGKAUP
Meira úrval - betri kaup
^ö ^ rT-~*MasB888mSimílSfá&mp. ■