Morgunblaðið - 22.09.2000, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.09.2000, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2000 27 LISTIR Flutningi Auðar Gunnarsddttur og Jónasar Inginiundarssonar var vel fagnað á tónleikum í Providence sl. laugardagskvöld. Auður og Jónas á hátíðartónleik- um í Providence Providence. Morgunblaðið. SÓPRANSÖNGKONAN Auður Gunnarsdóttir hreif gesti með söng sínum á hátíðartónleikum í bænum Providence á Rhode Island sl. laug- ardagskvöld. Meðleikari hennar á píanó var Jónas Ingimundarson. Tónleikarnir voru hluti f slandshátíð- ar í Providence í tilefni af komu ís- lendings til hafnar, en skipið siglir þessa dagana niður eftir austur- strönd Bandaríkjanna áleiðis til New York. A tónleikum Auðar og Jónasar, sem haldnir voru í glæsilegum sal Tónlistarseturs borgarinnar, voru flutt íslensk sönglög í bland við þekktar ítalskar óperuaríur, þýskar óperettur og lög úr bandarískum söngleikjum. Óhætt er að segja að söng Auðar hafi verið vel tekið af tónleikagestum, sem risu úr sætum með lófataki við lok dagskrárinnar. Meðal gesta voru sendiherrahjón íslands í Bandaríkjunum, Jón Bald- vin Hannibalsson og Bryndís Schram. Frá Providence héldu Auð- ur og Jónas með nokkuð breytta dagskrá til flutnings í kirkju í bæn- um New Haven á mánudagskvöld. Auður Gunnarsdóttir var nýverið fastráðin við óperuhúsið í Wúrzburg í Þýskalandi, þar sem hún fer með einu stöðu lýrísks sóprans við húsið. Hún lauk námi frá óperu-, ljóða- og ein- söngsdeild Tónlistarháskólans í Stuttgart fyrir þremur árum. Meðal hlutverka sem hún hefur sungið ytra má nefna Despinu í Cosi fan Tutte, Paminu í Töfraflautunni og Anninu í Nótt í Feneyjum. Frá Bandaríkjun- um heldur hún aftur til Þýskalands þar sem þegar eru hafnar æíingar á óperettu sem frumsýnd verður í des- ember en framundan segir Auður vera stífar æfíngar fyrir fimm sýning- ar óperunnar í vetur auk þátttöku á sínfómutónleikum og ljóðakvöldum í borginni. Fimmtu auka- tónleikarnir FIMMTU aukatónleikarnir til heið- urs Sigfúsi Halldórssyni verða haldn- ir á miðvikudagskvöld. Það eru þau Sigrún Hjálmtýsdótt- ir, Bergþór Pálsson og Jónas Ingi- mundarson sem eru mætt til leiks á ný, en á síðastliðnu hausti urðu þau að hætta fyrir fullu húsi eftir að hafa flutt tónleikana 14 sinnum! Þre- menningamir hafa nú æft upp splunkunýja efnisskrá og er þar að fínna margar af þekktum perlum Sigfúsar, lög eins og Dagný, Tondel- eyó, Vegir liggja til allra átta, Þín hvíta mynd, Enn syngur vomóttin o.fl„ o.fl. Eftir hlé spreyta þau sig síð- an á ítölskum sönglögum og aríum. --------------------- Sýningu lýkur SÝNINGUNNI Nytjalist úr náttúr- unni í Ráðhúsi Reykjavíkur lýkur sunnudaginn 24. september. Sýningin er framlag Handverks og hönnunar til dagskrár Reykjavík- ur menningarborgar Evrópu árið 2000. Sýnendur eru 25. Opið alla daga kl. 12-18. Sýningin verður sett upp á Skriðu- klaustri og Safnahúsinu á Sauðár- króki í október. %JA-2Q00 22. september NORRÆNA HÚSIÐ KL. 18 í nágrenni Síöastliöinn vetur unnu nemendur í 4. bekkjum Grandaskóla í Reykjavík og Mártensbro-skóla í Esbo í Finn- landl að myndlistarverkum er tengd- ust nánasta umhverfi síns skóla. Hluti afafrakstri þeirrar vinnu verður sýndur á þessari sýningu sem stend- urtil 18. október. LISTASAFN REYKJAVÍKUR - HAFNAR- HÚS KL. 15-20 cafe9.net Gestgjafar taka á móti fólki frá kl. 15. Meöal viöburöa í dag er kynning frá Hannoverá heimssýningunni sem nú stendur þaryfir. Heimsækiö cafe9.net í Hafnarhús eöa á heima- síöu. www.reykjavik2000.is - wap.oiis.is Ármúla 40 Sími: 553 5320 l/érslunin AURK Anorakar frá Speedo á 2.200 kr. Mikið úrval af sundfatnaói og fylgihlutum. Hjá okkur færóu allt í sundið. Fjölmörg tilboó f gangi! Rýmum fyrir nýjum vörum Ekta síðir pelsar aðeins 99 þús. Handunnin húsgögn 20% afsl. Opið virka daga kl. 11—18 og lau. kl. 11—15 Fákafeni (Bláu húsin). s. 588 4545 | Sigurstjamu Elizabeth Arden kynning í Hygea Laugavegi 23 í dag og á morgun OtrWVP 1 H Y G E A sími: 511 45 33 Sértilboð: CERAMIDE rakakrem, hreinsimjólk, andlÍtSVatn Og ambÚlur (allt í einum kassa) verð: 4.400 kr. tilboðsverð: 3.600 kr. ^ S / J-afrfjj/r WÓÐLEIKHÚSIÐ s. 551 1200 - www.leikhusid.is Nú eru síðustu forvöð að sjá okkur í Þjóðleikhúsinu! Fáar sýningar eftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.