Morgunblaðið - 22.09.2000, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2000 41
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista 1.518,84 0,65
FTSEÍOO 6.199,20 -1,29
DAXI Frankfurt 6.682,92 -1,22
CAC 40 í París 6.254,77 -2,35
OMXÍStokkhólmi 1.256,24 -2,55
FTSE NOREX 30 samnorræn 1.390,24 -1,14
Bandaríkin
DowJones 10.765,52 0,73
Nasdaq 3.828,88 -1,76
S&P500 1.499,05 -0,16
Asía
Nikkei 225 íTókýó 16.311,05 -0,89
Hang Seng í Hong Kong 15.164,45 -3,20
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq 27,375 -2,23
deCODE á Easdaq 27,75 -0,9
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. apríl 2000
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
21.09.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (klló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Þorskur 139 139 139 1.155 160.545
Samtals 139 1.155 160.545
FMSÁÍSAFIRÐI
Annar afli 50 50 50 800 40.000
Gellur 365 365 365 26 9.490
Karfi 24 24 24 10 240
Keila 55 53 54 177 9.581
Lúða 575 315 428 32 13.690
Skarkoli 165 165 165 328 54.120
Steinbítur 117 106 110 790 87.240
Ýsa 172 86 137 5.256 720.860
Þorskur 191 130 136 1.863 253.238
Samtals 128 9.282 1.188.459
FAXAMARKAÐURINN
Djúpkarfi 56 55 55 5.813 321.982
Gellur 435 435 435 80 34.800
Hlýri 95 95 95 53 5.035
Langa 117 69 115 187 21.447
Lúða 620 215 401 329 131.899
Skarkoli 165 149 159 222 35.247
Skötuselur 275 160 168 316 53.195
Steinbítur 109 30 93 399 37.227
Sólkoli 265 164 173 561 96.784
Ufsi 58 58 58 337 19.546
Undirmálsfiskur 215 145 208 4.107 853.352
Ýsa 168 92 155 10.086 1.564.944
Þorskur 215 117 157 4.156 653.448
Samtals 144 26.646 3.828.906
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 151 151 151 1.260 190.260
Steinbítur 105 105 105 162 17.010
Ufsi 39 39 39 126 4.914
Ýsa 159 159 159 75 11.925
Þorskur 152 130 136 504 68.292
Samtals 137 2.127 292.401
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM)
Karfi 57 51 53 2.574 136.010
Keila 48 20 46 203 9.381
Langa 116 69 105 115 12.118
Lúða 620 215 341 182 62.020
Lýsa 10 10 10 58 580
Skarkoli 166 130 160 1.872 300.007
Steinbítur 106 76 93 246 22.841
Sólkoli 204 204 204 109 22.236
Ufsi 51 20 50 4.441 220.274
Undirmálsfiskur 211 177 203 915 186.138
Ýsa 189 70 154 2.766 427.181
Þorskur 223 122 182 17.708 3.229.231
Samtals 148 31.189 4.628.016
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 110 110 110 1.370 150.700
Karfi 68 68 68 674 45.832
Keila 30 30 30 27 810
Lúða 50 50 50 2 100
Steinb/hlýri 90 90 90 220 19.800
Steinbítur 103 86 94 2.994 280.658
Ufsi 27 27 27 94 2.538
Undirmálsfiskur 95 95 95 2.796 265.620
Ýsa 109 94 103 912 94.182
Þorskur 130 116 121 4.154 501.305
Samtals 103 13.243 1.361.545
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Annar afli 54 54 54 650 35.100
Langa 50 50 50 5 250
Lúða 305 305 305 7 2.135
Skarkoli 166 146 157 86 13.496
Steinbítur 106 106 106 573 60.738
Ýsa 172 100 139 6.104 848.883
Samtals 129 7.425 960.602
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Annar afli 55 53 54 730 39.267
Skarkoli 165 165 165 108 17.820
Steinbítur 117 117 117 1.217 142.389
Undirmálsfiskur 75 75 75 252 18.900
Ýsa 190 105 142 4.237 601.400
Þorskur 201 144 152 6.917 1.051.522
Samtals 139 13.461 1.871.298
UTBOÐ RIKISVERÐBREFA
Meöalávöxtun síöasta úboös hjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br.frá
f% síöasta útb.
Ríklsvíxlar 17. ágúst ’OO 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66
5-6 mán. RV00-1018 11-12 mán. RV01-0418 Ríklsbréf sept. 2000 11,36 0,31
RB03-1010/K0 Spariskírtelnl áskrift 11,52 -0,21
5 ár 6,00
Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar-
verð verð verð (kiló) verð(kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 75 70 74 536 39.535
Blálanga 73 73 73 23 1.679
Karfi 72 70 70 5.940 416.750
Keila 79 56 65 72 4.676
Langa 110 100 110 1.807 198.734
Langlúra 74 74 74 824 60.976
Lúða 595 305 499 63 31.430
Lýsa 40 39 40 281 11.105
Sandkoli 65 65 65 29 1.885
Skarkoli 147 146 146 105 15.338
Skata 195 195 195 63 12.285
Skrápflúra 57 57 57 280 15.960
Skötuselur 265 265 265 767 203.255
Steinbítur 114 111 112 687 77.267
Stórkjafta 42 42 42 778 32.676
Ufsi 50 50 50 600 30.000
Ýsa 165 114 149 3.766 562.490
Þorskur 210 162 183 2.333 427.919
Þykkvalúra 160 160 160 200 32.000
Samtals 114 19.154 2.175.960
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 156 156 156 301 46.956
Blálanga 90 90 90 144 12.960
Annar flatfiskur 16 16 16 27 432
Karfi 66 53 57 6.979 397.314
Keila 57 57 57 98 5.586
Langa 100 100 100 98 9.800
Langlúra 73 73 73 61 4.453
Lúóa 565 215 298 189, 56.399
Sandkoli 65 65 65 54 3.510
Skarkoli 167 121 155 691 107.112
Skata 195 195 195 29 5.655
Skrápflúra 39 39 39 37 1.443
Skötuselur 255 140 142 1.308 185.422
Steinbítur 104 80 94 753 71.053
Stórkjafta 40 40 40 189 7.560
Tindaskata 10 10 10 225 2.250
Ufsi 56 35 49 5.722 281.351
Undirmálsfiskur 100 97 98 1.736 169.920
Ýsa 160 94 125 5.324 664.382
Þorskur 243 108 166 6.206 1.030.382
Þykkvalúra 190 160 184 1.789 329.104
Samtals 106 31.960 3.393.045
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Langa 116 116 116 70 8.120
Lúöa 530 400 410 88 36.110
Skarkoli 155 141 146 89 12.955
Undirmálsfiskur 76 76 76 711 54.036
Ýsa 165 130 148 1.189 175.568
Þorskur 167 129 151 748 113.045
Samtals 138 2.895 399.834
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 88 30 86 322 27.814
Hámeri 130 130 130 78 10.140
Karfi 55 55 55 586 32.230
Keila 76 40 66 674 44.639
Langa 119 113 115 2.256 258.899
Ufsi 54 54 54 629 33.966
Samtals 90 4.545 407.688
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Steinbítur 86 86 86 397 34.142
Ýsa 176 173 175 594 103.653
Þorskur 117 117 117 335 39.195
Samtals 133 1.326 176.990
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 70 70 70 274 19.180
Karfi 63 63 63 39 2.457
Langlúra 73 73 73 100 7.300
Lúða 375 100 351 34 11.925
Lýsa 39 39 39 651 25.389
Sandkoli 65 65 65 150 9.750
Skarkoli 165 165 165 200 33.000
Skrápflúra 50 50 50 200 10.000
Skötuselur 141 141 141 60 8.460
Steinbítur 111 80 108 225 24.201
Stórkjafta 43 43 43 200 8.600
Tindaskata 5 5 5 37 185
Ufsi 35 35 35 208 7.280
Undirmálsfiskur 76 76 76 151 11.476
Ýsa 114 114 114 843 96.102
Þorskur 230 169 220 1.550 341.450
Þykkvalúra 200- 189 192 1.800 345.150
Samtals 143 6.722 961.905
F15KMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Annarafli 40 40 40 12 480
Keila 20 20 20 21 420
Lúða 620 580 596 68 40.560
Skarkoli 10 10 10 21 210
Steinbítur 75 75 75 209 15.675
Undirmálsfiskur 63 63 63 9 567
Þorskur 191 86 139 3.785 527.364
Samtals 142 4.125 585.276
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Grálúöa 120 120 120 58 6.960
Hlýri 100 90 94 25.181 2.357.697
Steinbítur 81 74 77 976 74.713
Undirmálsfiskur 110 78 95 3.461 327.445
Samtals 93 29.676 2.766.815
HÖFN
Blálanga 50 50 50 41 2.050
Karfi 86 80 81 806 65.294
Keila 10 10 10 10 100
Langa 114 113 113 470 53.256
Langlúra 80 80 80 87 6.960
Lúða 345 260 278 52 14.475
Lýsa 16 16 16 202 3.232
Skarkoli 141 141 141 101 14.241
Skata 195 195 195 11 2.145
Skrápflúra 60 60 60 172 10.320
Skötuselur 265 235 257 222 56.954
Steinbítur 141 104 111 623 69.334
Ufsi 53 53 53 1.063 56.339
Undirmálsfiskur 81 81 81 214 17.334
Ýsa 154 120 145 2.371 344.103
Þorskur 220 117 170 6.730 1.144.908
Þykkvalúra 154 154 154 66 10.164
Samtals 141 13.241 1.871.209
SKAGAMARKAÐURINN
Hlýri 93 93 93 2.164 201.252
Keila 76 30 61 59 3.610
Langa 101 50 98 356 34.710
Lúða 620 220 484 294 142.431
Steinbítur 86 76 76 153 11.678
Ufsi 47 27 46 14.279 663.831
Undirmálsfiskur 105 79 105 4.995 524.325
Ýsa 148 70 147 813 119.422
Þorskur 184 126 154 289 44.529
Samtals 75 23.402 1.745.788
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 73 73 73 567 41.391
Lúða 625 315 484 208 100.741
Sandkoli 67 67 67 771 51.657
Skarkoli 165 165 165 251 41.415
Ýsa 164 112 143 6.122 873.548
Þorskur 164 164 164 200 32.800
Samtals 141 8.119 1.141.552
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
21.9.2000
Kvötategund Viösklpta- Vlðsklpta- Hmta kaup- Lagsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Veglð sólu- Síðasta
magn(kg) verö(kr) tllboö(kr) tllboó(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verö(kr) verö(kr) meðalv. (kr)
Þorskur 150.800 105,07 90,00 105,97 10.000 236.200 90,00 107,79 105,39
Ýsa 12.000 85,60 76,00 85,00 871 41.568 76,00 85,00 84,52
Ufsi 400 35,60 30,01 35,00 23.744 19.600 30,01 35,00 29,50
Karfi 800 42,10 41,00 0 89.950 42,67 39,75
Steinbftur 60 35,00 34,80 0 10.270 34,81 25,05
Grálúöa 90,00 27.867 0 90,00 67,50
Skarkoli 400 105,55 104,99 0 15.958 105,00 102,14
Þykkvalúra 80 99,60 99,00 0 8.920 99,00 60,50
Sandkoli 21,98 0 10.000 21,98 24,09
Úthafsrækja 15,00 150.000 0 15,00 12,80
Ekki voru tilboð t aörar tegundir
Guðfinnur Sigurvinsson,
Guðjón Þórhallsson, Lárus
Þórhallsson og Þórhallur
Guðjónsson fengu 30 birt-
inga í Geirlandsá um síð-
ustu helgi.
Hrota
í Geir-
landinu
ÞRJÁTÍU birtingar voru
dregnir úr Geirlandsá um síð-
ustu helgi, en svo dró aftur
nokkuð úr veiðiskap, hugsan-
lega vegna óstöðugs vatns-
magns. Að sögn Guðjóns Þór-
hallssonar, sem var við veiðar í
ánni, var mikill fiskur og veidd-
ust fiskarnir 30 í alls 11 veiði-
stöðvum. Boltafiskar voru í afl-
anum, 10, 11 og 13 punda þeir
stærstu.
Að sögn Guðjóns var meðal-
vigt aflans yfir 5 pund og eng-
inn fiskur undir 3 pundum.
„Þessi hópur hefur veitt saman
lítt breyttur í Geirlandsá frá ár-
inu 1971 og það hefur ekki
brugðist að okkur hefur gengið
vel,“ bætti Guðjón við.
Gott gengi
í Vatnamótum
Góð veiði hefur verið í Vatna-
mótum síðustu daga þótt veru-
lega hafi dregið úr mokinu, en á
dögunum veiddust þar 80 birt-
ingar á tveimur dögum. Það gat
ekki haldið áfram á því róli, en
tvo holl sem síðan hafa verið á
svæðinu hafa fengið 15 og 18
fiska hvort. Lítið er nú af mjög
stórum fiski, boltamir greini-
lega komnir upp í bergvatns-
árnar. Mest veiðist af 2-4
punda fiski og bæði hollin voru
með 6 punda birtinga stærsta.
Nokkuð er einnig farið að bera
á pundsbirtingi, geldfiski sem
hangir í jökulvatninu langt
fram á haustið en fer svo að
miklu leyti til vetursetu upp í
bergvötnin.
2.500 úr Eystri Rangá
Enn eru menn að slíta upp
fiska úr Eystri Rangá og munu
komnir eitthvað um 2.500 laxar
úr ánni. Er þetta um 830 löxum
meira heldur en sumaraflinn í
Norðurá sem endaði í öðru
sæti. Nýlega veiddist 16 punda
fiskur í Rangánni, en það telst
þó vart til tíðinda.
Skotið yfir markið
Því miður verður hér með að
leiðrétta veiðitölu sem gefin var
fyrir Fnjóská í blaðinu í vik-
unni. Var sagt að sumaraflinn
væri um 300 fiskar, en þar var
skakkt tekið eftir. Hið rétta er
að þegar öll kurl eru komin til
grafar er hugsanlegt að áin nái
alveg um 200 löxum. Nýverið
voru komnir milli 170-180 laxar
á land og farið að draga úr
veiðiskap. Er beðist velvirðing-
ar á þessum mistökum.